Óheppileg nöfn

obal 

  Ég er ekki með söguna á hreinu.  Á Norðurlöndunum heita íslensku Ópaltöflurnar OBAL.  Ein sagan segir að Ópal þýði eitthvað dónalegt.  Önnur saga segir að Ópal sé skrásett vörumerki en ónotað á Norðurlöndunum.  Þriðja sagan segir að Ópal sé bæði dónalegt orð og líka skrásett og frátekið vörumerki.  Hvað sem rétt er þá eru til mörg dæmi um að nöfn á sælgæti og öðru matarkyns hljómi illa þegar það er sett á markað í öðrum löndum en upprunalandi.  Einkum á það við um asískar vörur sem eru merktar á ensku.  Hér eru nokkur dæmi:

óheppilegt nafn The Jew´s ear Juice

  Þessi asíski drykkur heitir á ensku Gyðingaeyrnasafi.  Eða kannski Gyðingaeyrnamergur?

óheppilegt nafn Tastes like grandma

  Hér er rifsberjasulta.  Sennilega er átt við að hún bragðist eins og heimagerð sulta ömmu.  En yfirskriftin er "Bragðast eins og amma".   

óheppilegt nafn Soup for sluts

  Ég veit ekki hver merkingin hefur átt að vera en þessi núðlusúpa heitir "Súpa fyrir druslur".

óheppilegt nafn Only Puke

  "Aðeins æla" er nafnið á snakkinu. 

 óheppilegt nafn roasted monkey nuts

  "Ristaðar apahreðjar"

 óheppilegt nafn Pee Cola

   "Piss kóla"

 óheppilegt nafn Child Shredded Meat

  "Rifið barnakjöt"

 óheppilegt nafn Extra dick!

  "Extra typpi"

óheppilegt nafn Göteborgs Rape 

  "Gautaborgar nauðgun"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband