14.5.2014 | 22:23
Áttavilltur lögregluþjónn
Í kvikmyndinni sívinsælu, Sódóma Reykjavík, gengur einn af mörgum vel heppnuðum bröndurum út á það að ein persónan þekkir ekki mun á hægri og vinstri. Þetta er smákrimmi sem Helgi Björnsson leikur af snilld. Reyndar er það svo að mörgum, einkum ungum börnum, gengur illa að muna hvað er hægri og hvað er vinstri. Flestir eru búnir að læra það þegar þeir eru komnir töluvert á fullorðinsár.
Fyrir tveimur árum varð lögregluþjónn á Manhattan-eyju í Bandaríkjum Norður-Ameríku fyrir því að ungur reiður maður kýldi hann með olnboga af öllu afli í annað augað. Á dögunum var málið dómtekið.
Sækjandi og verjandi þráspurðu lögregluþjóninn um atvikið og eftirmála þess. Í ljós kom að hann gerði engan greinarmun á vinstri og hægri. Ítrekað benti hann á vinstra auga þegar hann nefndi hægra auga og öfugt.
Þetta olli miklum vandræðum. Einkum setti þetta dómsritara í klípu og klúðraði að stórum hluta skráningu hans. Hún fylgdi framsögn lögregluþjónsins að uppistöðu til en þurfti jafnframt að geta bendinga hans. Þar stangaðist allt á.
Önnur vandræði fylgdu því að lögregluþjónninn hafði í upphafi réttarhalda gengist undir eið, svarið við gamlar þjóðsögur gyðinga í Arabíu, að segja sannleikann og ekkert nema sannleikann. Maður sem fer rangt með hægri og vinstri undir eið er í raun að rjúfa eiðinn og eyðileggja réttarhöldin. Strangt til tekið.
Vegna þessara vandræða neyddist dómarinn í lok réttarhaldanna til að fá úr því skorið hvort að lögregluþjónninn vissi hvað væri hægri og hvað vinstri. Hann skaut sér lipurlega undan því að svara já eða nei heldur sagði að í þessu tilfelli skipti það engu máli. Til væru ljósmyndir og áverkavottorð sem sýndu hvort augað var slasað.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 11
- Sl. sólarhring: 326
- Sl. viku: 1386
- Frá upphafi: 4118913
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1062
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Talandi dæmi um manneskju sem skilur ekki vinstri / hægri er Vigdís Hauksdóttir, sem hefur margsagt að ,, vinstri menn " séu sérstaklega upp á móti henni og að hún kunni að meta það. Vigdís Haugsdóttir er illa áttavillt, því að mér virðist stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksin vera sérstaklega uppsigað við hana að auki. Vigdís er líka lagin við að hrekja í burtu þá sem kusu Framsóknarflokkinn og fylgið hrynur því af þeim sauðaflokki, sem er reyndar hið allra besta mál.
Stefán (IP-tala skráð) 15.5.2014 kl. 11:09
Tvö atriði vekja áhuga minn í þessum pistli.
1. Sjálfur hef ég heldur hneigst til að kalla þetta gamlar þjóðsögur Gyðinga sem þú vitnar til, alltaf gaman að sjá að fleiri eru sömu skoðunar en/og maður sjálfur.
2. Það er munur á að segja ósatt og að ljúga. Ég gæti verið að segja eitthvað sem er ósatt en ekki vitað það sjálfur. Þar með væri ég ekki að ljúga heldur að segja ósatt. Að gera kröfu á mann undir eið að segja satt er ansi mikil ábyrgð. Það ætti að vera hægt að krefjast þess að menn ljúgi ekki en hver getur alltaf vitað hvort hann er að segja satt?
Er Steingrímur J. til dæmis alltaf að segja satt þegar hann lýsir því hvað hann hafi gert góða hluti í síðustu ríkisstjórn, ég efast um það, en ég efast líka um að hann sé að ljúga því, er næstum viss um að hann trúir því sjálfur.(nú myndi hann sennilega segja mér að þegja, samt held ég að ég sé ekki framsóknarmaður en kanski er það ósatt)
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 15.5.2014 kl. 17:15
Stefán, VH er illa áttuð á mörgum sviðum. Það er stíll út af fyrir sig.
Jens Guð, 15.5.2014 kl. 23:42
Bjarni, þetta er áhugaverðar vangaveltur hjá þér og ég kvitta undir þær. Eitthvað vafðist það samt fyrir þeim fyrir vestan þetta með að segja sannleikann eiðssvarinn þegar lögregluþjónninn kunni ekki skil á vinstri og hægri. Í fréttaflutningi þar á bæ af réttarhöldunum var það aðal fréttapunkturinn.
Jens Guð, 15.5.2014 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.