Íslensk hljómsveit í 55. sæti

  Ég rakst á vandaðan og vel rökstuddan lista á Myspace yfir bestu goth-hljómsveitir rokksögunnar.  Tilefnið er að 22. maí er alþjóðlegi goth-dagurinn (greinin er frá 22. maí í fyrra).  Fyrirsögnin er "Frá Bauhause til Nick Cave,  heimsreisa með 80 böndum".  Í 55. sæti listans er íslenska hljómsveitin Q4U. 

  Þetta er enn ein staðfestingin á því hve Q4U er vel kynnt erlendis.   Meira má finna um það með því að smella á þessa slóð:   http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1345886/   

  Heildarlistann yfir bestu goth-hljómsveitirnar sérð þú með því að smella á þessa slóð:  https://myspace.com/discover/editorial/2013/5/22/its-a-celebration-from-bauhaus-to-nick-cave-around-the-world-in-80-goth-bands

 

ICELAND

55. Q4U

Years active: 1980–1983
Q4U, from Reykjavik, may have been influenced by U.K. punk, and a big part of the Icelandic punk scene, but they created a sound that leaned more towards post-punk. Hear their unpronounceable but fantastic track, above.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hér er nýja lagið með 55. bestu goth-hljómsveit heims:

http://www.youtube.com/watch?v=cGkoDopR8iI

Árni Daníel Júlíusson (IP-tala skráð) 22.5.2014 kl. 23:09

2 Smámynd: Jens Guð

Árni Daníel, bestu þakkir fyrir þetta. Mikið svakalega sem ég sakna Ingós. En gleðst jafnframt yfir að rifja upp allra frábæru stunda með honum. Fyrir þær er ég þakklátur.

Jens Guð, 22.5.2014 kl. 23:20

3 Smámynd: Jens Guð

http://www.youtube.com/watch?v=cGkoDopR8iI

Jens Guð, 22.5.2014 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband