28.5.2014 | 22:12
Klúður!
Það eru ekki allir með alla hluti á hreinu alltaf. Ólíklegustu hlutir geta þvælst fyrir hverjum sem er. Sumir geta dvalið í Abu Dhabi í heilan mánuð án þess að koma auga á eina einustu kirkju. Fyrir bragðið standa sumir í fullvissu um að þar séu engar kirkjur, "eðli málsins samkvæmt" - þrátt fyrir að þar séu margar reisulegar kirkjur.
Sumir eru urrandi ósáttir við að Reykjavíkurborg hafi úthlutað grísku rétttrúnaðarkirkjunni lóð undir kirkjubyggingu. Það má mótmæla af minna tilefni. Þrátt fyrir að gríska rétttrúnaðarkirkjan hafi aldrei sótt um lóð í Reykjavík. Kannski er það einmitt þess vegna sem Reykjavíkurborg hefur ekki úthlutað grísku rétttrúnaðarkirkjunni lóð.
Sumir komast upp með að skila nýkeyptri þráðlausri fjarstýringu vegna þess að það "vantaði" tengisnúru. Fulltrúinn í skiladeild verslunarinnar gerir enga athugasemd og skráir "gallann" samviskusamlega.
Það er gaman að kunna að fótósjoppa. Það býður m.a. upp á að bæta við nokkrum lóðum á lyftingastöngina og pósta myndinni á Fésbók. Jú, jú. Gaurinn virðist vera kraftakall. Þegar betur er að gáð má sjá spegil á veggnum fyrir aftan. Hann sýnir aðeins eitt par af lóðum á lyftingastönginni. Dáldið neyðarlegt klúður.
Sumir eru ekki með landafræðina á hreinu. Vita ekki að Miami er í Flórída.
Nestissamloka með osti. Æ, gleymdist að taka plastið utan af ostsneiðinni.
Lesskilningur fólks er misjafn. Ekki síst þegar kemur að skammstöfun.
Úps!
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.5.2014 kl. 10:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
Nýjustu athugasemdir
- Safaríkt 1. apríl gabb: EIn og þegar hefur komið fram Jens, -þá er 1. apríl alla daga í... magnuss 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Svo kom annar barnamálaráðherra og hefur nú hrökklast strax úr ... Stefán 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Já nákvæmlega kerfið Jens og kerfið var Ásmundur Einar barnamál... Stefán 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Bjarni, þú ert alveg með þetta! jensgud 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Helga, þetta hljómar eins og gott gabb! jensgud 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Stefán (#5), það sér hvergi fyrir enda á þessu vandamáli. Mar... jensgud 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Hringja inn sprengjugabb í flugvel Icelandair til Brussel með f... Bjarni 20.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: ..... diva73 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Ég hafði mikið gaman af atviki þar sem gabbarar hentu stórum do... diva73 19.3.2025
- Safaríkt 1. apríl gabb: Já Jens, þessi ofbeldis línudans er m.a. í boði sænsku innflytj... Stefán 19.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.3.): 8
- Sl. sólarhring: 156
- Sl. viku: 811
- Frá upphafi: 4130700
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 643
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Gott að byrja daginn með hláturgusu, takk Jens minn hahahaha....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2014 kl. 08:35
Það er bara ekki gott að draga ályktanir of fljótt. Hún segist hafa búið í Saudi Arabíu, og að þar séu engar kirkjur. Þetta er alveg rétt, það eru engar kirkjur þar, ekki frekar en moskur í Vatíkaninu. En það þýðir ekki að það sé eins í nágrannalandinu. Sumir eru fullvissir um að á Íslandi búi Samar og Eskimóar eða Færeyjar sé ákaflega gay-friendly staður út af svipuðu dómgreindarleysi, ályktunum dregnum út frá nágrannalöndum. Ég er ekki að bera í bætifálka fyrir þessa manneskju, en nákvæmlega þessi mistök gera fleiri en ekki. Við höldum oft að "þessir" séu allir mjög svipaðir, og gleymum að Miðausturlönd eru menningarlega mjög fjölbreyttur staður. Síðan gleyma menn líka fjölbreytninni sem ríkir innan hvers lands og þjóðar og draga upp alls konar alhæfingar um þjóðir og hópa, sjálfum sér til háðungar.
Þórður (IP-tala skráð) 29.5.2014 kl. 17:43
Abu Dhabi og Saudi Arabía eru ákaflega ólíkir staðir. Þú getur dvalið mannsaldur í Saudi Arabíu án þess að geta dregið miklar ályktanir sem vit er í um Abu Dhabi. Þeir sem nenna ekki að sækja sér þekkingu og eru mjög virkir í þekkingarleit eru dæmdir til að glopra út úr sér svona vitleysu og verða fordómum að bráð.
Þórður (IP-tala skráð) 29.5.2014 kl. 17:45
Ásthildur Cesil, til þess er leikurinn gerður.
Jens Guð, 29.5.2014 kl. 18:49
Þórður, takk fyrir innleggið.
Jens Guð, 29.5.2014 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.