9.6.2014 | 23:20
Útlendingahræðsla
Jón heitinn Þorleifsson, verkamaður og rithöfundur, var ekki rasisti í þeim skilningi að honum væri illa við útlendinga. Hann var oftast réttsýnn og mannréttindasinnaður. Það var fjarri honum að sýna fólki af öðrum kynþáttum andúð og ókurteisi. Að vísu voru djasstónlist og blús eitur í hans beinum. Ekki vegna þess að það væri blökkumannatónlist heldur vegna þess að þetta var bandarísk músík. Hann hafði horn í síðu bandaríska hersins á Miðnesheiði. Einhverra hluta vegna setti hann rokkið ekki undir sama hatt. Sennilega vegna þess að fjölmargir breskir og íslenskir tónlistarmenn spiluðu rokk.
Jón hafði ekkert gaman af rokki en dáðist að vinsældum bresku Bítlanna, Stóns og fleiri á heimsmarkaði. Það hlakkaði í honum yfir því að breskir rokkarar væru vinsælli á alþjóðavettvangi en bandarískir. Jón fylgdist með framvindunni og var nokkuð vel að sér um bresku rokkarana. Einkum Bítlana. Hann var óvenju vel að sér um Bítlana miðað við að músík þeirra höfðaði ekki til hans.
Reyndar var Jón fjölfróður um ótal margt. Hann kunni ekkert erlent tungumál. En fylgdist vel með íslenskum fjölmiðlum. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar var Jón í heimsókn heima hjá mér þegar spurningaþættir á borð við Útsvar og Gettu betur voru í sjónvarpinu. Jón gaf keppendum þar ekkert eftir. Var iðulega snöggur til rétts svars.
Á seinni hluta síðustu aldar bjó Jón háaldraður í íbúð við Hlemm. Á þeim tíma var dálítill straumur af fólki frá Asíu til Íslands. Aðallega víetnömskum flóttamönnum og kvenfólki frá Tælandi og Filippseyjum. Jón beit það í sig að kínverska eiturlyfjamafían væri búin að leggja undir sig Hlemm-svæðið. Þar voru á stuttum tíma komin fjögur asísk veitingahús. Jón taldi að stutt væri í að kínverska eiturlyfjamafían myndi leggja Ísland undir sig.
Rök hans voru: "Af hverju þrífast íslensk veitingahús ekki við Hlemm? Af hverju gengur kínverskum veitingahúsum betur? Getur verið að þar sé selt eitthvað fleira en matur? Hvar segir löggan að eiturlyfjasala fari helst fram? Er það ekki við Hlemm? Hvers vegna hreiðra Kínverjar um sig við Hlemm af öllum stöðum? Hvað dregur þá að Hlemmi? Fyrir hvað er kínverska mafían þekkt út um allan heim? Er það ekki fyrir eiturlyfjasölu? Ég er ekki fæddur í gær. Ég legg saman 2 og 2. Ég er búinn að átta mig á því hvað er í gangi."
Þegar ég maldaði í móinn og gerði lítið úr hræðslu Jóns við kínversku eiturlyfjamafíuna sagði hann: "Þú áttar þig á alvöru málsins þegar leigumorðingjar kínversku eiturlyfjamafíunnar fara að taka til sinna ráða. Þetta eru engin lömb að leika sér við."
Þarna - fyrir aldarfjórðungi eða svo - átti Jón sér mörg skoðanasystkini sem deildu með honum hræðslu við að kínverska eiturlyfjamafían væri að leggja íslenska dópmarkaðinn undir sig. Nokkrum árum síðar færðist hræðslan yfir á rússnesku mafíuna. Það tímabil stóð stutt yfir. Það færðist eldsnöggt yfir á litháísku mafíuna. Í undirheimum Reykjavíkur - þar sem handrukkun komst í tísku - þótti árangursríkt um tíma að hóta því að menn myndu fá heimsókn frá litháísku mafíunni.
Í dag gráta framsóknarkellingar - þar á meðal Savíð - sárt undan eigin hræðsluáróðri gegn múslímum.
--------------------
Fleiri sögur af Jóni Þorleifs:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1225402/
Segir umræðuna viðbjóðslega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.7.2014 kl. 21:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiðis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B (#4), snilld! Þetta mættu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góður! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á "jólagjöfum". Það er sagt að hugurinn á bakvið... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Þetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öðrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengið jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áður og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B, allra bestu jólakveðjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á jólagjöf og gleðilega jól minn kæri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man það vel þegar Jón Rúnar sagði þetta um heiðursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 8
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 4116396
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
,, Í dag gráta framsóknarkerlingar - þar á meðal Savíð - sárt undan hræðsluáróðri við múslima " og nú reynir aðal grátkerling framsóknar að ljúga sig á mjög svo vandræðalegan hátt frá því sem hún þó sagði í aðdraganda kosninga. Það bendir til þess að þessi áróður hafi verið vel skipulagður af æðstu stjórnendum framsóknar þjóernisflokksins og að þeir hafi fundið blóraböggul til að ríða á vaðið. Kanski það sé ekki tilviljun að rottur eru nú allt í einu sýnilegar á götum Reykjavíkur, bítandi frá sér. Best væri að aðrar rottur færu þá niður í holræsin í skiptum.
Stefán (IP-tala skráð) 10.6.2014 kl. 08:37
Stefán, það er lygin - ásamt reyndar fleiru - sem sameinar Framsóknarmenn um land allt.
Jens Guð, 11.6.2014 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.