14.6.2014 | 02:15
Lulla frænka og Jón Þorleifs
Jón Þorleifs, rithöfundur, og Lulla frænka áttu ekki skap saman. Þau voru bæði það sem kalla má heimagangar hjá mér. Og einnig hjá Júlíu systur minni. Oft bar þau að á svipuðum tíma. Enda komu þau helst að kvöldi til. Stundum fyrr um helgar.
Einhverra hluta vegna virtu þau hvort annað vart viðlits. Lulla hafði engan áhuga á frásögnum Jóns af óréttlæti heimsins og þeirri baráttu sem hann stóð í við verkalýðsforingja. Hún tók aldrei undir neitt sem hann sagði né sýndi önnur viðbrögð. Það var frekar að hún snéri tali að einhverju allt öðru. Greip þá stundum orðið af Jóni og fór að tala um drauga eða eitthvað annað. Jón lét eins og hann heyrði ekki í henni. Þagði á meðan hún talaði. Þegar hún þagnaði hélt hann áfram að tala um Gvend Jaka og Eðvarð Sigurðsson.
Lulla og Jón bjuggu á sama blettinum. Hann við Hlemm og hún á Skúlagötu fyrir neðan Hlemm. Jón var bíllaus. Ótal oft, einkum þegar kalt var í veðri, var stungið upp á því að Jón fengi far með Lullu heim á leið. Nei, það kom aldrei til greina af hálfu Jóns. Hann kaus heldur að ganga - þó að leiðin væri margir kílómetrar; alveg frá Skipasundi eða Ásgarði.
Ég tel víst að Lulla hafi lítið skilið í því sem Jón talaði mest um.
Eitt sinn var afmælisveisla heima hjá systur minni. Ég og mitt fólk mætti. Líka Lulla og Jón. Þegar sest var við veisluborð kveikti Lulla sér í sígarettu. Eftir smá stund spratt Jón óvenju snöggur í hreyfingum fram í eldhús. Að vörmu spori kom hann með öskubakka, lagði hann á borðið fyrir framan Lullu og tilkynnti: "Hér er öskubakki fyrir þig." Öskubakkinn kom sér vel því að Lulla keðjureykti að venju.
Síðar, þegar Lulla og fleiri gestir, höfðu kvatt sagði systir mín við Jón: "Takk fyrir að sýna Lullu frænku þessi almennalegheit; að sækja fyrir hana öskubakka."
Það hnussaði í Jóni og hann svaraði: "Ég var ekkert að sýna henni nein almennalegheit. Ég sá að konubjálfinn hafði enga rænu á að slá ösku af sígarettunni. Ég var að bjarga gólfteppinu."
-----------------------
Fleiri sögur af Jóni: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1396811/
Of af Lullu frænku: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1390234/
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
- Stórmerkileg námstækni
- Staðin að verki!
Nýjustu athugasemdir
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður I B, svona fyndinni skemmtisögu hendi ég ekki út! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Þetta minnir mig á þegar tveir íslenskir nemar í Kaupen voru á ... sigurdurig 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Guðjón, það er margt til í því! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Jóhann, heppinn! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Svo vitnað sé í Bibbuna, fólk er lýgið og svikult og líður best... gudjonelias 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Úps, ég er lukkunnar pamfíll að þurfa ekki að hafa áhyggjur af ... johanneliasson 29.10.2024
- Varð ekki um sel: Stefán (# 11), ætli þetta sé ekki einhverskonar misskilningur?... jensgud 26.10.2024
- Varð ekki um sel: Mér varð ekki um sel þegar ég fór að fylgjast með ágreiningi Va... Stefán 26.10.2024
- Varð ekki um sel: Stefán, ég hef borðað selspik með signum fiski. Það er góður ... jensgud 23.10.2024
- Varð ekki um sel: Mér varð ekki um sel að lesa þetta og datt fyrst í hug að þarna... Stefán 23.10.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.11.): 84
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 1891
- Frá upphafi: 4107773
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 1674
- Gestir í dag: 79
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahahaha...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2014 kl. 09:58
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 17.6.2014 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.