Farsímar eru fitandi

  Nýjustu rannsóknir sýna ađ mikil notkun farsíma leiđir til gríđarmikillar ţyngdaraukningar.  Ţetta er alveg skelfilegt.  Ég kann ekki efnafrćđina ađ baki ţessu.  Og nenni ekki ađ setja mig inn í hana.  Ţetta er bara svona.  Leikfimićfingar og sprikl út í allar áttir breyta engu um niđurstöđuna.  Enda er ţađ bara leiđindi út í eitt.  

  Ţegar einhver finnur fyrir löngun til ađ hreyfa sig er best ađ fá sér kókómalt og leggjast fyrir ţangađ til löngun til ađ hreyfa sig líđur hjá.  Og hlusta í leiđinni á sígildan fćreyskan sumarsmell međ Dortheu Dam:

 


mbl.is Léttist ţú ekki ţrátt fyrir ađ ćfa mikiđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aunhvur ein sort frekar en önnur, veistu nokkuđ um ţađ ?

Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi bćtt á mig síđan ég fékk mér Androjd grćju

Hörđur Ţ. Karlsson (IP-tala skráđ) 19.6.2014 kl. 16:22

2 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur, ég ţekki ekki einu sinni mun á iPod og farsíma.

Jens Guđ, 19.6.2014 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband