30.6.2014 | 23:19
Ekki segja löggunni að þú sért að segja satt
Ég er hugsi og ringlaður yfir niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands í nauðgunarmáli kenndu við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina 2012. Fyrir það fyrsta eru tvö ár liðin frá meintri nauðgun. Það er fyrir neðan allar hellur að kynferðisbrotskæra velkist í "kerfinu" í tvö ár áður en Héraðsdómur kveður upp sinn dóm. Verði málinu áfríað til Hæstaréttar gætu önnur ár liðið áður en málinu lýkur. Unglingar sem málið snýst um verða orðnir rígfullorðið fólk.
Vissulega er þetta ekkert einsdæmi. Kynferðisbrotamál eru afgreidd á hraða snigilsins. Þau þurfa að njóta forgangs.
Málsatvik eru þau í stuttu máli að strákur og stelpa hittust á tjaldstæði í Herjólfsdal. Þau kysstust og létu vel hvort að öðru. Leikurinn barst inn í tjald stelpunnar. Að hennar sögn vildi drengurinn fljótlega hafa kynmök. Hún vildi það ekki á þeim tímapunkti. Vildi fyrst kynnast drengnum betur. Þá nauðgaði hann henni, samkvæmt kærunni. Hann heldur því fram að kynmök hafi átt sér stað með vilja beggja.
Í dómsniðurstöðum er rakið að stelpan hafi við læknisskoðun verið aum í hársverði og lengri vöðvum; vitni segja hana hafa verið í sjokki, miklu áfalli og grátið mikið eftir atburðinn. Hún hafi átt erfitt með að tjá sig. Sálfræðingur Barnahúss vitnaði um að andleg líðan hennar væri slæm. Framburður hennar hafi verið stöðugur, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi.
Engu að síður kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að sýkna beri ákærða. Rökin eru þessi orðrétt:
"Hins vegar verður ekki horft fram hjá því við mat á trúverðugleika framburðar brotaþola að hún taldi í tvígang ástæður til þess í yfirheyrslu hjá lögreglu að taka fram að hún væri að segja satt og rétt frá."
Tengdasonur Kára Klára í Íslenskri erfðagreiningu gerði sér lítið fyrir og stal lagi frá Ekki háttvirtum löngu áður en hann samdi það. Með trommu-intrói og öllum pakkanum. Eins og gengur.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 1.7.2014 kl. 01:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 46
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1471
- Frá upphafi: 4119038
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Heyrði fréttirnar af þessu máli í gær og hnusaði yfir og tuðaði að slæmt væri þegar stúlkur lygju upp nauðgun vegna hinna sem raunverulega lenda í slíku. Maður trúði semsagt dómnum. Miðað við þessi tilvitnuðu orð verður maður agndofa. Hverslags fábjánar eru eiginlega í dómstörfum í þessu landi?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 1.7.2014 kl. 12:33
Sæll Jens,
Ég hjó einmitt eftir því að það að taka fram að maður segi sannleikann er nú tekið sem líkur fyrir lygi. Nú ætla ég ekki að dæma í þessu máli enda veit ég ekkert um það, en það hlýtur að vera spursmál núna hvort menn eigi að taka það fram strax að þeir séu að ljúga svo lögreglan og dómstólar telji viðkomandi trúanlegan...
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 1.7.2014 kl. 20:05
Bjarni, ég er gáttaður á þessari túlkun / afstöðu Héraðsdóms. Hún er ekki studd neinum rökum, til að mynda frá réttarsálfræðingum. Þetta virðist vera heimatilbúin kenning: Að sá sem segist vera að segja rétt og satt frá sé þar með að ljúga.
Jens Guð, 1.7.2014 kl. 23:21
Arnór, út frá þessum orðum og niðurstöðu Héraðsdóms eru vangaveltur þínar réttmætar: Hvort að það styðji frekar málstað kæranda að segjast vera ljúga fremur en segjast vera að skýra satt og rétt frá.
Jens Guð, 1.7.2014 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.