2.7.2014 | 23:02
Í fangelsi fyrir að safna regnvatni
Í alríki Husseins í Vesturheimi eru margar vistaverur og margt bannað. Þess vegna er það kallað Bannríki Norður-Ameríku. Ríkin 50 sem mynda alríkið eru mörg hver afar ólík hvert öðru. Þau eru með sín eigin lög og eigin reglur um margt. Til að mynda eru áfengislög ólík, svo og lög um giftinga- og ökuprófsaldur. Bara svo örfá dæmi séu nefnd. Að því leyti og fleiru svipar þetta til Evrópusambandsins.
Í Oregan-ríki á vesturströnd BNA var stórtækur glæpamaður dæmdur í fangelsi og fjársekt fyrir að safna regnvatni. Hann safnaði því í tank inni á sinni landareign. Með því braut hann gróflega gegn lögum um einkarétt Vatnsveitunnar til að höndla með viðskipti á vatni. Með því að nota regnvatnið hafði glæpamaðurinn fé af Vatnsveitunni vegna þess að þá keypti hann ekki af henni það magn af vatni er hann þurfti.
Vatnsberinn ósvífni var umsvifalaust dæmdur í mánaðarlanga fangelsisafplánun. Honum var jafnframt gert að greiða hátt í 200 þúsund króna sekt. Sem er ekki upp í kött á Nesi til samanburðar við lögfræði- og dómskostnað.
Við dómsuppkvaðningu mætti fjöldi manns. Hópurinn bar mótmælaspjöld vatnsberanum til stuðnings. Hussein Obama er vitaskuld kennt um lögin sem dæmt var eftir. Þau hafa verið í gildi í 89 ár og eru bundin við Oregan en ekki alríkið. Í sumum öðrum ríkjum, svo sem Maryland og Florida, eru íbúar skattaðir fyrir regnvatn. Í staðinn mega þeir safna því og jafnvel nota það.
Obama þykir sá lélegasti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 3.7.2014 kl. 19:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 52
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 1477
- Frá upphafi: 4119044
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1136
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
i Ameríku Astraliu og viðar eru eiturefni sett i vatnið flúor og fleira þetta er gert til að gera fólk heimskara en ef þú safnar svo regnvatni og sleppur þannig við meðulin þa verður bara að setja þig i fangelsi
http://www.youtube.com/watch?v=Zk8OVcGaReo
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 09:52
Mínir regnvatnstankar geta safnað allt uppí 2.300 lítrum af regnvatni sem rennur niður af þakinu.
Mjög jákvætt á allan hátt, enda náttúrulegasta vatnið til að vökva plönturnar. Það sjá mín þýsku stjórnvöld alveg eins.
Valgeir (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 12:05
Hér var líka glæpamaður tekinn, hann bruggaði í sínum bílskúr inni á sinni landareign. Með því braut hann gróflega gegn lögum um einkarétt ríkisins til að höndla með áfengi. Með því að nota áfengið hafði glæpamaðurinn fé af ríkinu vegna þess að þá keypti hann ekki af henni það magn af áfengi er hann þurfti. Það er mis gáfulegt sem fulltrúar þegna lýðræðisríkja setja í lög. En í lýðræðisríkjum ræður lýðræði en ekki skynsemi.
Annars var þetta Oregon mál fyrir 2 árum síðan en ekki nokkrum dögum, og það var ekki tankur heldur 3 uppistöðulón. Og söfnun regnvatns af þökum og þessháttar er ekki bönnuð í Oregon. En 3 leyfislaus uppistöðulón upp á 50.000 tonn af vatni fóru eitthvað fyrir brjóstið á yfirvöldum.
Hábeinn (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 15:20
Þeir eiga langt í land með að verða eins og við.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.7.2014 kl. 19:52
Helgi, takk fyrir umhugsunarverða ábendingu.
Jens Guð, 3.7.2014 kl. 20:53
Valgeir, snilld!
Jens Guð, 3.7.2014 kl. 20:54
Eitt af skilyrðum fyrir því að Bólivía fengi lán frá alþjóðabankanum á sínum tíma var að einkavæða vatnsveitur.
Þannig náði Bechtel yfirráðum vatnsveitna í Bólivíu. " La Guerra del Agua en Bolivia "
Ef TTIP verður að veruleika er ekki langt í að fleiri fái að finna til skorts á tevatni.
L.T.D. (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 20:54
Hábeinn, góð samlíkingin við bruggið. Takk fyrir ábendinguna með tímasetninguna. Ég las fréttina á rightwingnews.com. Hún er skráð 1. júlí 2014 og skrifuð í nútíð. Nú sé ég að búið er að breyta textanum á svipaðan hátt og ég er búinn að lagfæra hann í bloggfærslunni.
Jens Guð, 3.7.2014 kl. 21:16
Ásgrímur, við erum góð fyrirmynd á flestum sviðum.
Jens Guð, 3.7.2014 kl. 21:17
L.T.D., takk fyrir þennan fróðleiksmola.
Jens Guð, 3.7.2014 kl. 21:17
Ef að samansafnað vatn er ólöglegt, þá er eins gott að vera ekki með útisundlaug þegar að það rignir.
Grrr (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 23:34
Held satt að segja að fáir á Íslandi viti hvað TTIP er, fjölda fólks sér " corporate fascism " í þeim sáttmála, en sitt sýnist hverjum.
https://www.youtube.com/watch?v=f8F0UmbcSwg
400 manna mótmæli áttu sér stað í Brussel vegna TTIP fyrr á þessu ári, 250 manns handteknir.
L.T.D. (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 00:31
Engar áhyggjur að íslendingar verði skildir eftir útundan, því TTIP gildir einnig fyrir EFTA ríkin!
Eina sem við þurfum að gera er að samþykkja þær breytingar sem stjórnarskrárnefnd leggur fyrir, þ.e.a.s að framselja vald til alþjóðlegrar stofnana og við erum inn í þessum stórglæsilega sáttmála sem hefur tekið áratugi á semja um!
Aðeins eitt þing ( ekki tvö ) og þjóðaratkvæðagreiðsla, því þetta þolir enga bið!
Samtakamáttinn nú !!!
L.T.D. (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 01:08
Áhugavert: http://fluoridealert.org/content/bfs-2012/
Eynsi (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 12:13
Quick Facts:
Most developed nations do not fluoridate their water. In western Europe, for example, only 3% of the population consumes fluoridated water.
While 25 countries have water fluoridation programs, 11 of these countries have less than 20% of their population consuming fluoridated water: Argentina (19%), Guatemala (13%), Panama (15%), Papa New Guinea (6%), Peru (2%), Serbia (3%), Spain (11%), South Korea (6%), the United Kingdom (11%), and Vietnam (4%).
Only 11 countries in the world have more than 50% of their population drinking fluoridated water: Australia (80%), Brunei (95%); Chile (70%), Guyana (62%), Hong Kong (100%), the Irish Republic (73%), Israel (70%), Malaysia (75%), New Zealand (62%), Singapore (100%), and the United States (64%).
In total, 377,655,000 million people worldwide drink artificially fluoridated water. This represents 5% of the world’s population.
There are more people drinking fluoridated water in the United States than the rest of the world combined.
There is no difference in tooth decay between western nations that fluoridate their water and those that do not.
Eynsi (IP-tala skráð) 4.7.2014 kl. 12:14
Grrr, góður punktur.
Jens Guð, 4.7.2014 kl. 20:06
L.T.D., takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 4.7.2014 kl. 20:07
Eynsi, þetta er umhugsunarvert. Takk fyrir að deila því með okkur.
Jens Guð, 4.7.2014 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.