30.7.2014 | 01:37
Megrunarvatn
Eitthvað það hollasta sem við getum gert fyrir heilsuna er að byrja daginn á því að drekka 640 ml af vatni. Það er ótrúlega erfitt. Samt er enginn vandi að drekka þetta magn af bjór. Það virkar ekki eins vel á fastandi maga. Er samt skemmtilegra. Næst er að fá sér máltíð eftir þrjú korter og drekka ekkert vatn í næstu tvo klukkutíma þar á eftir. Það er ekkert erfitt.
Vatn er ekki sama og vatn. Íslenskt kranavatn er eitt það besta í heimi. Þeir sem hafa ekki sama aðgang að góðu vatni og við Íslendingar spyrja sig: Hvaða vatn er best að drekka? Svarið er: Dietvatn. Vatn sem inniheldur ekki kolvetni, hitaeiningar eða annað varasamt. Nú fer diet vatn eins og stormsveipur um vatnsmarkaðinn.
Dietvatn er byltingarkennd lausn á heilsuvandamálum heimsins.
Markaðssetning á vatni sem megrunarvatni er snilld. Hún virkar rosalega vel. Diet er málið.
Þessu skylt er markaðssetning á hinni ýmsu matvöru fyrir grænmetisætur. Matvöru sem inniheldur ekkert hráefni úr dýraríkinu. Þar ber hæst gervisvínakjöt með kjúklingabragði:
Því næst er það grænmetiskjúklingur.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Viðskipti og fjármál, Heilbrigðismál | Breytt 26.10.2015 kl. 13:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það étur hver upp eftir öðrum lygina um gæði íslenska kranavatnsins. Sá hinn sami hefur aldrei séð tengivinnu í veitulagnaskurðum á Íslandi, þar sem menn standa upp í klof í samblandi af neysluvatni og innihaldi skolpræsa og súpan látin renna óhindruð inn í lagnirnar. Enda kvarta t.d. læknar á Landsspítala yfir því að neysluvatn sé orðið svo mengað, að það sé ekki óhætt að drekka það án þess að sjóða það fyrst. Þetta er á Landsspítalanum, takið eftir! Nú, það er hægt að fá neysluvatn í flöskum á Íslandi, en það er skattlagt eins og brennivín, meira að segja lagður á það sykurskattur, þótt í því sé ekki arða af þeim óþverra. Þessi snilld var tekin upp að frumkvæði Ögmundar Jónassonar á sínum tíma. Ég er að nota þar sem ég bý geislað, hlandvolgt yfirborðsvatn sem neysluvatn. Varla að maður þori að þvo sér upp úr því. Af hverju haldið þið að Legionellan eigi lögheimili í Vatnsveitu Reykjavíkur?
E (IP-tala skráð) 30.7.2014 kl. 04:55
"Íslenskt kranavatn er eitt það besta í heimi." Þvílíkt bull Jens Gud
Jens Gud: Þú meinar íslenskt MENGUNARVATN , eða er það ekki ? (Sem vatnsvirki veit ég sitthvað um íslenska vatnið) Skora á þig að lesa þig um "gæði" íslenska vatnsins og kynna þér staðreyndir. Líka yfirborðsvatnið..............
Kristinn J (IP-tala skráð) 30.7.2014 kl. 13:11
Ætli ég haldi mig þá bara ekki við bjórinn!!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.7.2014 kl. 18:31
E, þú ert að miða við höfuðborgarsvæðið. Ég er fæddur og uppalinn í útjaðri Hóla í Hjaltadal. Þar er vatnið svo gott að enginn óáfengur drykkur kemst með tærnar þar sem það hefur hælana.
Þannig er vatnið víðast utan höfuðborgarsvæðisins. Ég ferðast töluvert um landið og smakka vatnið á hverjum stað. Reyndar er vatnið á Grænlandi og í Færeyjum betra en það íslenska. Munar samt ekki miklu.
Í Reykjavík og erlendis held ég mig við átappaða Icelandic Glacial vatnið frá Þorlákshöfn. Það er gott vatn.
Jens Guð, 30.7.2014 kl. 21:28
Kristinn J, ég veit ekki hvar upplýsingar er að finna um íslenska kranavatnið. Hitt veit ég að nýverið (fyrir 15 - 20 árum) las ég niðurstöður úr samanburðarrannsókn á kranavatni í hinum ýmsu löndum. Allt var mælt og vegið (hlutfall steinefna, mýkt vatnsins o.s.frv.) eftir kúnstarinnar reglum.
Niðurstaðan var sú að finnska kranavatnið fékk hæstu einkunn. Íslenska vatnið var í 12. sæti. Það heitir að vera eitt besta kranavatn í heimi.
Jens Guð, 30.7.2014 kl. 21:35
Sigurður I.B., ég styð þig í því.
Jens Guð, 30.7.2014 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.