Til verndar hagsmunum neytenda

rautt eđal ginseng

 

  Eđalvörur ehf hafa tímabundiđ stöđvađ dreifingu á Rauđu Eđal Ginsengi í núverandi umbúđum ţess, sem fyrirtćkiđ hefur notađ í 25 ár, til ađ draga úr tjóni vegna ruglings viđ eftirlíkingaumbúđir Eggerts Kristjánssonar hf; sem sérframleiddar eru fyrir íslenskan markađ. Í ţessu felst ekki viđurkenning á eftirlíkingastarfsemi, ţvert á móti er veriđ ađ vinna ađ ţessum málum fyrir neytendayfirvöldum, sem tekur lengri tíma en ćtlađ var. Ekki er verjandi ađ selja jafn ólíkar vörur í jafn líkum umbúđum. Ţess vegna er ţessi tímabundna ađgerđ nauđsynleg til ađ verja hagsmuni neytenda, sem oft hafa taliđ sig í góđri trú vera ađ kaupa Rautt Eđal Ginseng frá Kóreu.

  Ţćr góđu fréttir hafa nú borist frá Neytendastofu ađ hún hafi međ bréfi dagsettu 9. júlí s.l. gert Eggerti Kristjánssyni hf: ađ greina frá uppruna svokallađs “Kóresk Rauđs Ginsengs” , sem erlendur birgir vörunnar segir vera frá hálfri Asíu, t.a.m. Kína og Mongolíu en Eggert Kristjánsson hf. hefur engu ađ síđur auglýst ţessa vöru međ sömu eiginleikum og Rautt Eđal Ginseng frá Kóreu.
Forsvarsmenn Eggerts Kristjánssonar hf. áttu ađ skýra sitt mál innan hálfs mánađar frá dagsetningu bréfsins 9. júlí en báđu um frest.

  Ég fagna ţessari rannsókn og ţađ er einlćg von mín ađ hún megi fara fram ótrufluđ og ţví fell ég frá ósk um ađ sameina hana eftirlíkingamálinu í bili. 

Sigurđur Ţórđarson

Hér er mynd af eftirlíkingavörunni:

plat ginseng

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband