16.8.2014 | 21:33
Ósvífin frekja í garđ fćreysks framleiđanda
Fćreyskur bjór er sá besti í heimi. Ekki síst Föroya Bjór GULL. Hann hefur notiđ gríđarlegra vinsćlda víđa um heim í hálfan fjórđa áratug. Ţar af hefur hann veriđ seldur íslenskum ađdáendum í 33 ár. Öllum til mikillar gleđi og ánćgju.
Fćreyskur bjór er svo góđur ađ fyrir mörgum árum lét ég húđflúra merki Föroya Bjór (nafniđ og myndina af fćreyska hrútnum) yfir allan vinstri framhandlegginn á mér. Alltaf ţegar ég sé húđflúriđ ţá sleiki ég út um.
Fyrir örfáum árum tók íslenskt fyrirtćki, Ölgerđin Egill Skallagrímsson, upp á ţví ađ gera út á viđskiptavild Föroya Bjór GULL. Föroyja Bjór sá ekki ástćđu til ađ amast viđ ţví. Ţvert á móti ţótti mönnum ţar á bć ţađ bara broslegt.
Verra er ađ Egils gull er ómerkilegur bjór. Sérstaklega í samanburđi viđ Föroya Bjór GULL. Egils gull skađar á ţann hátt viđskiptavild "GULLS".
Ráđamenn hjá Ölgerđinni kunna ekki ađ skammast sín. Núna barst Föroya Bjór hótunarbréf frá Ölgerđinni. Ţar er Föroya Bjór skipađ ađ hćtta ţegar í stađ ađ selja Föroya Bjór GULL. Ađ öđrum kosti verđi gripiđ til harkalegra ađgerđa og ţeim bjór bolađ út af íslenskum markađi.
Eđlilega ţykir Fćreyingum ţetta undarleg og smekklaus framkoma. Ef ţeim sýnist svo geta ţeir kćrt Ölgerđina fyrir ađ stela "GULL" nafninu, látiđ dćma nafniđ af henni og fariđ fram á háar skađabćtur fyrir tjóniđ sem Egils sulliđ hefur valdiđ Föroyja Bjór GULLinu. Áđur vonast ţeir ţó til ađ frekjukastiđ renni af ráđamönnum Ölgerđarinnar.

Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Matur og drykkur, Viđskipti og fjármál | Breytt 17.8.2014 kl. 15:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 33
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136198
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 990
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ekki ţekki ég ţetta mál, en ţađ breytir ţví ađ hér eftir kaupi ég Fćreyja Gull sé ţađ til á ríkis kamrinum íslenska. Fćreyingar eru fćrri en viđ en um margt fullkomnari.
Hrólfur Ţ Hraundal, 16.8.2014 kl. 22:42
Hrólfur, Fćreyingar eru ađeins 48 ţúsund. Fćreyski bjórinn fćst í Heiđrúna veit ég og einhverjum fleiri Vínbúđum. En ekki öllum. Í Skútuvogi fćst líka skemmtilegur fćreyskur cider, Nordic Cider. Ađ mig minnir frá fćreyska bjórframleiđandanum Okkara. Ég er líka međ húđflúrađ merki Okkara.
Jens Guđ, 16.8.2014 kl. 23:58
Pantađu hann bara í hvađa ÁTVR búllu sem er. Ţađ virkar amk hérna. Ţeir senda hvađ sem e til mín, nenni ég ađ biđja um ţađ.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.8.2014 kl. 03:49
Er ţetta ekki prentvilla há Agli Skallagrímssyni, á ţetta ekki ađ vera Egils Sull?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.8.2014 kl. 08:00
Ég drekk mest af Egils gull og hafđi ekki hugmynd um Fćreyska bjórinn.
Héđan í frá er fćreyski bjórinn í uppáhaldi og ég hćtti ađ drekka Egils Sull
Wilfred (IP-tala skráđ) 17.8.2014 kl. 13:56
Ásgrímur, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 15:58
Kristján, ţetta ćtti ađ minnsta kosti ađ heita Egils sull.
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 15:59
Wilfred, ég mćli međ ţví.
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 15:59
Soldiđ merkilegt mál. Sérstaklega ef haft er í huga ađ undanfarin misseri hefur veriđ talađ um hér uppi um ađ auka viđskipti viđ Fćreyjar. Ţetta eru móttökurnar hér uppi.
Ţeir Egilsmenn segja, skilst mér, ađ ţeir hafi skrásett og vottađ einkaleyfi eđa einkarétt á ţessu orđi gull eđa vörumerki á Íslandi.
Ţetta er alveg ótrúlega bratt.
En ţađ er ekki logiđ uppá sjallanna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.8.2014 kl. 18:37
Ómar Bjarki, ţađ mun rétt vera ađ Ölgerđin hafi skráđ nafniđ Gull. Ţađ veitir henni vernd gegn ţví ađ önnur íslensk fyrirtćki hefji framleiđslu og sölu hérlendis á Gull bjór.
Verndin nćr ekki yfir útlenda vöru međ sama heiti sem seld var á Íslandi til fjölda ára undir ţví heiti áđur en Ölgerđin "stal" nafninu.
Ţađ er alveg klárt mál ađ Föroya Bjór hefur réttinn sín megin og getur fariđ illa međ Ölgerđina í skađabótamáli. Nýjustu tíđindi eru ţau ađ fulltrúi Ölgerđarinnar sé búinn ađ átta sig á ţessu. Nú grátbiđur hann Föroya Bjór um friđ og sátt í málinu.
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 20:48
Ómar Bjarki, hvađ áttu viđ međ ađ ekki sé logiđ upp á sjallana?
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 21:44
Best ađ fara ekki nánar útí ţađ. Ţá verđur allt kolvitlaust.
En hefur komiđ fram opinberlega ađ ţeir Egilsmenn ćtli ađ bakka međ ţetta?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.8.2014 kl. 22:01
Ómar Bjarki, já, ég sé á fćreyskum spjallsíđum ađ forsvarmađur Ölgerđarinnar er ađ draga hratt í land. Virđist átta sig á ţví ađ ţetta var frumhlaup og upphafleg ósvífin krafa óraunhćf og verđi bjúgverpill í hausinn ef ađ látiđ verđi sverfa til stáls. Honum til happs er ađ Fćreyingar eru seinţreyttir til illinda.
Jens Guđ, 17.8.2014 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.