17.8.2014 | 23:58
Sea Shepherd-liðar halda áfram að stela í Færeyjum
Sem kunnugt er þá hafa bandarísku hryðjuverkasamtökin Sea Shepherd haldið til í Færeyjum frá því í júníbyrjun. Þau gefa sig út fyrir það að vera hugsjónafólk með sterka réttlætiskennd. Það sé siðferðislega rangt að veiða hvali. Þeir séu gáfaðir og leggi mikið upp úr sterkum fjölskyldutengslum. Hvorutveggja er della. Hvalir eru heimskir (meira að segja heimskari en gullfiskar). Fjölskyldubönd ná ekkert út fyrir nýborna kálfa.
Athygli vakti að þegar SS-liðar mættu til leiks í Norrænu, skipi Smyril Line. Þar voru þeir staðnir að stórfelldum þjófnaði á matvælum í matsal skipsins. Þeir beittu fagmannlegum sjónhverfingum er þeir fylltu heilu ferðatöskurnar af stolnum matvælum.
Komið til Færeyja hélt þetta pakk áfram að stela. Rændi bjór úr verslun í Nolsey. Færeyingar gerðu góðlátlegt grín að þessu. SS-liðarnir þykjast vera boðberar réttlætis eru í raun siðlausir þjófar.
Færeyingar eru óvanir þjófnaði. Þeir skilja hús sín eftir ólæst. Meira að segja þegar þeir fara í 6 vikna sumarfrí til útlanda þá læsa þeir ekki húsum sínu. Færeyingar stela ekki. Ef að þú kemur að húsi í Færeyjum þá er þar engin dyrabjalla eða bankbúnaður. Þú gengur inn í húsið og leitar uppi heimilisfólk. Ef að enginn er heima þá er þér velkomið að kíkja í ísskápinn og finna þér bjór eða matarsnarl. Að vísu á það bara við um þá sem koma lengra að. Nágrannar sækja ekki í ísskápinn. Það væri dónaskapur.
Víkur þá sögu að Sandey. Þar er opið mannlaust skýli fyrir ferðamenn. Þeir geta áð þar, farið í sturtu, notað salernisaðstöðu og svo framvegis. Þessa aðstöðu hafa liðsmenn bandarísku SS-hryðjuverkasamtakanna misnotað gróflega. Þeir fóru ránshendi um skýlið. Stálu þar öllu steini léttara. Þar á meðal öllum klósettpappírsbirgðunum. Svona ósvífni er Færeyingum framandi nýlunda.
Bæjarstjórinn á Sandi hefur brugðið á það ráð að banna SS-hryðjuverkahópnum gengi að skýlinu. Til áréttingar hefur þessi texti verið settur upp við skýlið:
Meira um þjófa SS: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1405591/
Upphaflega ætluðu SS-liðar að vera í Færeyjum fram í miðjan ágúst. Þeir virðast ætla að dvelja þar lengur. Sennilega vegna þess að á morgun hefst Sjómannadagurinn í Klakksvík. Hann stendur í sex daga. Meðal dagskrárliða er að skera marsvín (grind). Kenna ungu fólki handbrögð við það. Þetta þýðir að sækja þarf hval út á sjó. SS-hryðjuverkahópurinn er grunaður um að ætla sér hlutverk í því dæmi. Hefur kallað út hraðskreiðan mótorbát. Dönsk herskip eru mætt á svæðið til verndar færeyskum hvalveiðibátum.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 18.8.2014 kl. 12:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 9
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 782
- Frá upphafi: 4111663
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 629
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það má gera grín að þjófum, en er ekki lögregla í Færeyjum?
Þjófar eiga að fá dóm, í það minsta áminningu.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.8.2014 kl. 07:16
Pakk.
Eiður Guðnason (IP-tala skráð) 18.8.2014 kl. 11:37
Frakkar eru almennt velkomnir hérlendis og hefur svo verið lengi. Öðruvísi háttaði með Spánverja, þeir voru á stundum drepnir. En hversvegna? Ég veit það ekki, en grunar að þar hafi breitt viðhorfum háttur þeirra og framferði.
Ruddar og steluþjófar hafa aldrei verið vel séðir á Ísandi
Hrólfur Þ Hraundal, 18.8.2014 kl. 13:12
Valdimar, það er lögregla í Færeyjum. Hinsvegar er hún ekki kölluð til nema í neyð. Færeyingar eru seinþreyttir til illinda. Gera frekar góðlátlegt grín að útlendingum sem brjóta af sér í Færeyjum heldur en blanda lögreglunni í málið. Það er að segja ef að afbrotið er ekki þeim mun alvarlegra.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 00:59
Eiður, ég tek undir það.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:00
Hrólfur, við eigum ekki að umbera eins og ekkert sé rudda og þjófa.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.