19.8.2014 | 01:39
Viðskiptabann á Ölgerðina Egil Skallagrímsson
Ég hvet til þess að við, Íslendingar, látum af öllum viðskiptum við Ölgerðina Egil Skallagrímsson. Einkum og sér í lagi sniðgöngu á Egils sulli (vörumerki Egils gull). Ástæðan er ærin og liggur í dónalegu bréfi frá Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerarðinnar, til Föroya Bjór í Færeyjum. Þar segir meðal annars:
"Ef Föroya Bjór hættir ekki þegar í stað allri sölu og markaðssetningu á Íslandi - og öllum innflutningi til Íslands á færeyskum Gull-bjór, þá hefur forstjórinn, Andri Þór Guðmundsson, engin önnur úrræði en að leita réttar síns fyrir dómsstólum."
Ofstopinn, dónaskapurinn og frekjan í þessum texta er til skammar. Þar fyrir utan er krafan út í hött. Föroya Bjór Gull hefur verið á markaði mun lengur en Egils sullið. Jafnframt er Föroyja Bjór Gull úrvals góður bjór en Egils sullið ómerkilegt skólp. Egils sullið hefur stórskaðað viðskiptavild Föroya Bjór Gull með því að gera út á rótgróið nafn úrvals bjórs.
Þetta er góði færeyski Gull-bjórinn:
Ekki rugla honum saman við Egils sull.
--------------------------------------------------------------------------------------
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Breytt 20.8.2014 kl. 00:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Þetta minnir mig á..geggjaða búfræðinginn sem varð að hætta því... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir þessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 257
- Sl. sólarhring: 419
- Sl. viku: 1311
- Frá upphafi: 4118797
Annað
- Innlit í dag: 201
- Innlit sl. viku: 1014
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Algerlega sammála þér ritstjóri: Ekkert Egils sull, megi þeir sammanst sýn þessir yfirmenn ölgerðarinnar, og í reynd því líkur barnaskapur og minnimáttarkend, á ekki orð yfir þessum dátum ölgerðar Egils Skallagrímsson
p.s. Andri Þór Guðmundsson go home
Kristinn M (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 11:59
Var þetta fyrsta bréf forstjórans eða var kannski búið að benda kurteislega á þetta áður?
Mér finnst það skipta máli áður en ég tek afstöðu til bréfsins. Sömuleiðis einkaleyfa mál.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.8.2014 kl. 13:01
Það er alveg sama hver aðdragandinn var.
Ummæli Egilsmanna eru óafsakanleg.
En hvort lagatæknilega að hægt sé að fara svona fram hér uppi - það er slveg eins líklegt og í stíl við það system sem framsóknarmenn og sjallar hafi komið hér á í gegnum tíðina.
En ætla að fara svona lagatæknilega fram - það er algjörlega kjánalegt í þessu samhengi.
Ja, kannski þekkja þeir Egilsmenn ekki sögu Færeyja bjórs? Vita ekkert hve virtur hann er og traustur með mikla hefð - m.a. á Íslandi.
Forsvarsmenn Egils eru kannski bara svona vitlausir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.8.2014 kl. 16:39
Hvern langar ekki að fá svona málatilbúnað aftur?
Einu sinni vildi Hótel Esja banna öllum að nota nafnið Esja, Kexverksmiðjan Esja mun eldri en hótelið Verslunin Esja (var á Kjalarnesi) enn eldri þegar dómarinn vísaði málinu frá spurði hann hvort Hótel Esja vildi banna nafnið á fjallinu líka
Tryggvi (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 22:03
Hef aldrei getað drukkið Egils sull, en sá Færeyski er frábær.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 22:27
Kristinn, ég kvitta undir þín orð.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:03
Gunnar Th., þetta var og er fyrsta bréf Ölgerðarinnar um þetta mál. Hinsvegar sóttist Ölgerðin stíft eftir því að Kaupa Föroya Bjór fyrir íslenska bankahrunið. Fjölskyldufyrirtækið Föroya Bjór í Klakksvík hefur bara aldrei verið til sölu. Eigendur þess hafa engan áhuga á að verða auðmenn. Færeyski markaðurinn er smár, 48 þúsund manns. Álíka stór og markaðssvæðið Hafnarfjörður og Garðabær til samans (það er engin vínbúð í Garðabæ og aðeins ein í Hafnarfirði).
Það er smávegis búbót að selja Föroya Bjór á Íslandi. Hann er samt illfáanlegur nema helst í Heiðrúnu uppi á Höfða. Hann á að vera til í einhverjum 2 - 3 öðrum vínbúðum en fæst sjaldnast í þeim. Og að ég held þá fæst hann ekki í vínbúðum utan Reykjavíkur.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:14
Ómar Bjarki, jú, topparnir í Ölgerðinni vita allt um sögu Föroya Bjórs. Fyrir nokkrum árum suðuðu þeir og suðuðu um að kaupa fyrirtækið Föroya Bjór. Það var á árum "útrásarinnar" fyrir bankahrunið 2008.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:17
Tryggvi, góðir punktar. Ég man eftir þessum málaferlum með Esju nafnið. Sem kærandinn koltapaði.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:19
Sigurður K., þú ert heppinn að hafa komist hjá því að drekka Egils sullið. Og ennþá heppnari að hafa náð að bragða Föroya Bjór GULLIÐ.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 01:21
Næst þegar að ég fer í ríkið mun ég taka tignarlegt valhopp fram hjá Agli og grípa upp færeyskan svaladrykk.
Grrr (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 16:16
Vad är egentligen skillnaden på ”vanlig” öl och guldöl?
Exempelvis Spendrups finns ju i silverfärgad burk respektive guldfärgad och enligt mitt tycke så är guldvarianten hemsk, detta gäller också de flesta andra guldöl jag provat.
Markus
SVAR: Guldöl är inte en öltyp utan bara ett marknadsföringsbegrepp. Generellt kan man väl säga att om guld finns i namnet så är ölet aningen starkare, till exempel det svaga Tuborg Grøn och det starka Tuborg Guld.
Samma sak med silverfärgade Spendrups Premium Lager på 5,0 procent och Spendrups Premium Gold på 5,9 procent. Själv tycker jag att Spendrups guldvariant är den bättre – maltigare, mustigare, beskare.
og svo þetta
Som lite kuriosa kan nämnas att namnet Lapin Kulta betyder "Lapplands guld" och härstammar ifrån ett gruvbolag som bildades under den norrländska guldruschens dagar. Ölproducenten köpte helt sonika upp gruvbolaget och än idag finns det i bolagsordningen en paragraf som lyder att "bolagets ändamål är att bedriva bland annat guldletning samt tillverkning och försäljning av öl".
Jón (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 20:26
Grrr, alveg það sama og ég geri.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 21:56
Jón, bestu þakkir fyrir þetta. Gull er lýsing á eiginleikum bjórs, alveg eins og aðrar lýsingar á eiginleikum bjórs eru Pilsner, Lite, Stout og svo framvegis. Þó að einhver skrái þessi nöfn sem vörumerki þá nær það ekki yfir svona almenn orð sem lýsa eiginleikum vörunnar.
Ekki frekar en Diet eða Sykurlaust.
Jens Guð, 20.8.2014 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.