Fćreyskir hljómleikar annađ kvöld (Ţórsdagur 21. ágúst)

  Annađ kvöld verđa heldur betur spennandi djasshljómleikar í Bćjarbíói í Hafnarfirđi.  Húsiđ er opnađ klukkan 20:00.  Hljómleikarnir hefjast klukkan 21.00.   Tvćr magnađar hljómsveitir stíga á stokk:  Annarsvegar fćreyski Magnus Kvartett.  Hinsvegar íslenska hljómsveitin Skarkali.  Miđinn kostar ađeins 2000 kall.  Honum fylgir frábćr sólódiskur međ Magnúsi Johannessen,  forsprakka Magnus Kvartetts.  Stakur kostar diskurinn í búđ 3200 kr.  

  Forsala á hljómleikana er á www.midi.is.  Diskurinn er afhentur viđ hurđ,  eđa kannski örlítiđ innan viđ dyrnar. 

  Magnús er píanóleikari.  Hann semur ljúfa og áferđarfallega djasstónlist međ söngrćnum (melódískum) laglínum.  Ţetta er samt enginn dinnerdjass.  Alls ekki.  Ţetta er áleitinn norrćnn djass eins og hann gerist bestur.  2001 var Magnús nefndur til Norrćnu tónlistarverđlaunanna.  

 Međ ţví ađ smella á ţennan hlekk má heyra sýnishorn af eyrnakonfekti Magnúsar:  http://www.magnusjohannessen.com/Listen.html

  Hljómleikarnir eru samvinnuverkefni Menningar- og listafjelags Hafnarfjarđar,  Jazzklúbbs Hafnarfjarđar og Bćjarbíós.   

litla djasshátíđin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skolist niđur međ fćreyskum Gull....

GB (IP-tala skráđ) 20.8.2014 kl. 22:50

2 identicon

Ţađ verđa örugglega ekki vörur frá ölgerđinni á bođstólum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.8.2014 kl. 09:27

3 Smámynd: Jens Guđ

GB, nákvćmlega!

Jens Guđ, 21.8.2014 kl. 11:09

4 Smámynd: Jens Guđ

Kristján, NEI! Ekkert frá Ölgerđinni.

Jens Guđ, 21.8.2014 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband