21.8.2014 | 11:36
Dópaðir Sea Shepherd-liðar í Færeyjum
Hundrað manna hópur frá bandarísku hryðjuverkasamtökunum Sea Shepherd hefur haldið til í Færeyjum í sumar. Frá júníbyrjun og til dagsins í dag. Að vísu ætlaði hópurinn að vera í Færeyjum fram að miðjum ágúst. En virðast hafa framlengt dvölinni vegna Sjómannadagsins. Hann stendur yfir til sunnudags.
Erindi Sea Shepherd í Færeyjum er að hindra hvalveiðar heimamanna. Svo spaugilega vill til að ekkert hefur sést til hvals í Færeyjum í sumar. Það hefur áður gerst. Síðast 2008. Sea Shepherd-liðar hafa þess vegna farið sneypuför til Færeyja í sumar. Þeir eru aðhlátursefni.
Hitt er verra að þetta lið hefur farið ránshendi um eyjarnar. Og byrjaði strax að stela úr matsalnum á Norrænu á leið til eyjanna. Í kjölfar stal það áfengi úr verslun í Nolsey og öllu steini léttara úr ferðamannaskýli í Sandey. Þar á meðal heilsársbirgðum af klósettpappír.
Í fyrrakvöld kom lögreglan á Suðurey auga á grunsamlegan bíl. Hann var stöðvaður. Í honum voru þrír Sea Shepherd-liðar. Þeir voru í annarlegu ástandi. Þeir ranghvolfdu í sér blóðhlaupnum og skilningssljóum augum. Lögreglan hóf leit í bílnum. Þar fannst dálítið magn af eiturlyfjum. Þrímenningarnir voru handteknir og færðir á lögreglustöðina. Einn þeirra viðurkenndi dræmlega að eiga dópið. Hann verður væntanlega rekinn frá Færeyjum.
Í yfirlýsingu frá Sea Shepherd vegna atviksins er fullyrt að hryðjuverkasamtökin hvetji ekki sérstaklega til dópneyslu.
Nú er mig farið að gruna að eiturlyf hafi komið við sögu í þessu atviki: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1420693/
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 22.8.2014 kl. 14:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Þetta minnir mig á..geggjaða búfræðinginn sem varð að hætta því... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir þessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Það má ekki rétta "sumum" litlafingur, þá taka þeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúði, takk fyrir þetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kætir og bætir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 35
- Sl. sólarhring: 562
- Sl. viku: 829
- Frá upphafi: 4118238
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já Jens, ætli málið sé ekki það að stór hluti af þessu Sea Shepard liði er steiktur af eyturlyfjaneyslu?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 11:53
Ekki myndi ég nenna að vera í þessum samtökum edrú
Grrr (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 11:56
Láta þá dúsa í grjótinu í nokkrar vikur og gefa þeim ekkert að éta nema hvalkjöt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.8.2014 kl. 18:18
http://arcticjournal.com/opinion/914/cultural-clashes-make-sea-shepherd-campaign-counterproductive
Skemmtileg grein sem var verið að birta.
Grrr (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 20:02
Ekki myndi ég nenna að vera í Færeyjum edrú.
Harrr (IP-tala skráð) 21.8.2014 kl. 22:12
ekki er ég viss um að margir kalli Sea Shepherd hryðjuverkasamtök. allavega ekki ég en hver er þín skilgreining á hryðjuverkasamtökum.
Rafn Guðmundsson, 21.8.2014 kl. 23:03
Kristján, það leynir sér ekki að margt af þessu SS-liði er steikt. Kannski vegna dópneyslu. Kannski vegna þess hvað það er úr tengslum við raunveruleikann. Börn auðmanna sem hafa aldrei þurft að hafa neitt fyrir lífinu. Borgarbörn sem þekkja ekkert til hringrásar lífsins; hvaðan maturinn kemur. Né heldur hvernig dýralífið úti í villtri náttúru gengur fyrir sig. Ranghugmyndir þessa fólks um að hvalurinn sé gáfað dýr sem leggi allt upp úr nánum fjölskyldutengslum. Þannig mætti lengi telja.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 00:59
Atvikið sem ég lýsti hér sýnir betur en margt annað hvað þetta lið er ringlað þegar það fer í fyrsta skipti út fyrir breiðstræti New York borgar:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1420693/
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:02
Grrr, það er útilokað annað.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:09
Axel Jóhann, góður!
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:10
Grrr (#4), bestu þakkir fyrir ábendinguna. Góður og fróðlegur pistill.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:11
Harrr, ég votta að það er gaman að vera edrú í Færeyjum. MJÖG gaman. En það er ennþá skemmtilegra að vera þar sötrandi bjór. Ég votta það líka.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:12
Rafn, mörg ríki skilgreina SS sem hryðjuverkasamtök. Ísland þar á meðal. Þau hafa sökt fjölda hvalveiðibáta. Þau hafa eyðilagt veiðarfæri og stofnað lífi margra í hættu. Þau hafa brotið lög út og suður. Verið kærð fyrir það. Núna síðast fyrir að fæla marsvínavöðu í Færeyjum á haf út.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 01:19
Óþjóðalýður er orð sem kemur fyrst upp í hugann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.8.2014 kl. 09:32
Ásthildur Cesil, það er rétta orðið.
Jens Guð, 22.8.2014 kl. 20:12
Það er nokkuð gaman að lesa athugasemdirnar við greinina sem að ég vísaði í.
SS liðar virðast rangtúlka allt og einfalda. Alveg skín heimskan úr þeirra skrifum.
Grrr (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 20:40
Grrr, þetta lið í SS er greinilega töluvert steikt og úr tengslum við raunveruleikann. Sem bendir til þess að eiturlyf séu óholl.
Jens Guð, 23.8.2014 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.