Sláandi ljósmyndir

  Góð ljósmynd segir meira en þúsund orð.  Meira en tveggja klukkutíma löng kvikmynd.  Ljósmyndin frystir augnablikið og vel heppnuð ljósmynd fangar áhorfandann. Neglir hann niður.  Á alla hans athygli ótruflaða frá hljóði eða hreyfingu á öðrum en viðfangsefninu.

  Hér eru nokkur dæmi:

áhrifaríkar ljósmyndir - munkar biðja fyrir betri heimi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Munkar á bæn.   

áhrifaríkar ljósmyndir - stelpa reykir

 

 

 

 

 

 

 

 Frá þeim árum er reykingar þóttu töff og hættulausar.  Jafnvel hollar.  Stelpan er kannski 10 ára eða svo.   

áhrifaríkar ljósmyndir - 3ja vikna albínói kúrir hjá frænku sinni 

  3ja vikna albinói kúrir hjá frænku sinni.

áhrifaríkar ljósmyndir - kona í Eþíópíu skoðar tímarit

  Kona í Eþíópíu skoðar franskt tískutímarit.  Nauðsynlegt að fylgjast með tískunni.

áhrifaríkar ljósmyndir - barn í flóttamannabúðum í Kosovo handlangað til afa síns

  Barn í flóttamannabúð í Kosovo handlangað til afa síns.

áhrifaríkar ljósmyndir - barn skoðar jakka pönkara

  Barn skoðar gadda á jakka pönkara.

áhrifaríkar ljósmyndir - breskur drengur gengur yfir götu og dregur á eftir sér leikfangastrætó

  Breskur drengur gengur yfir gangbraut og stöðvar akstur 2ja hæða strætisvagns.  Strákurinn dregur á eftir sér leikfangastrætó af sömu gerð. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2014 kl. 08:01

2 identicon

Jens, tískutímaritið er ekki bandarískt, heldur á frönsku. Þú sérð að þetta er ekki enska, ef þú horfir á það sem stendur á því. Hafa skal það sem sannara reynist og gæta nákvæmni, líka í smáatriðum.

P.S. Gott hjá þér að taka svari Færeyinga.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 8.9.2014 kl. 14:47

3 identicon

"Stelpa reykir!, þetta er mynd af dóttir frægs bandarísks ljósmyndara (kvennkyns ofan á allt, sem tók sjálf myndina)!  South states women ;)

Magnus Tor Magnusson (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 22:52

4 identicon

afsakið, gleimdi mér aðeins, hér eru meiri upplýsingar  um höfund.

kv

Magnus 

Sally Mann (born 1951)
Candy Cigarette (1989)
Sally Mann first came to public attention in the early 1990s with large black-and-white photographs of her three young children, taken in and around her rural Virginia home. Partly constructed under Mann’s direction, the images powerfully evoked the beauty and otherworldliness of both childhood and the Southern landscape, but also caused controversy due to the ambiguous nature of the nudity in some of the photographs.

Magnus Tor Magnusson (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 22:57

5 Smámynd: Jens Guð

Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið og til hamingju með afmælið!

Jens Guð, 11.9.2014 kl. 21:56

6 Smámynd: Jens Guð

Ingibjörg, takk fyrir leiðréttinguna. Ég laga þetta snarlega í færslunni.

Jens Guð, 11.9.2014 kl. 21:57

7 Smámynd: Jens Guð

Magnús Tor, takk fyrir fróðleiksmolann.

Jens Guð, 11.9.2014 kl. 21:59

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir mig Jens.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2014 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband