Skotar eru stórveldi

  Ég styđ Skota.  Styđ einkum og sér í lagi ţá Skota sem velja sjálfstćđi Skotlands.  Skotar eiga miklu meiri samleiđ međ okkur norrćnum ţjóđum í Skandinavíu en innrćktađri og úrkynjađri elítu Englendinga.  Enska elítan hefur aldrei sýnt Skotum annađ en hroka,  yfirgang og fyrirlitningu.   Skotabrandarnir víđfrćgu eru glöggt dćmi um ţađ.  Fátćkt og ţar af leiđandi sparsemi Skota hefur löngum veriđ ađhlátursefni Englendinga.  Ţegar Englendingar hleypa af fallbyssu 12 skotum til heiđurs  Bretadrottningarpakkinu klukkan 12 á hádegi ţá hleypa Skotar af einu skoti klukkan 1.  Ţannig spara ţeir hvern dag 11 skot. 

  Skosk tónlist,  önnur en sekkjapípublástur,  er jafnan skilgreind á alţjóđavettvangi sem bresk tónlist.  Ţađ er ekki gerđur greinarmunur á ţví hvort ađ hún sé skosk eđa ensk.  Ţetta er bara bresk músík.

  Íbúar Skotlands eru rösklega 5 milljónir.  Álíka margir og Danir og Finnar.  En Skotar eru stórveldi í tónlist á alţjóđamarkađi ţegar tónlist ţeirra er skilgreind skosk - í stađ ţess ađ vera skilgreind bresk eins og oftast. 

  Dćmi:  Um miđjan sjötta áratuginn tók skoskur söngvari,  Lonnie Donegan,  upp á ţví ađ endurvekja bandarískan kántrý-blússtíl frá ţriđja áratug síđustu aldar,  skiffle.  Lonnie olli skiffle-ćđi í Bretlandi.  Allir sem vettlingi gátu valdiđ (og sokkum) fóru ađ spila skiffle ađ hćtti Skotans Lonnie Donegan  Sjálfur flaug hann hćstum hćđum á vinsćldalistum međ skiffle-flutningi á söngvum bandarísku trúbadora á borđ viđ Woody Guthrie og Leadbelly.  Bresk hljómsveit sem hét Bítlarnir var fyrstu árin skiffle-hljómsveit ađ hćtti Lonnies Donegans.

 

  Frćgasti söngvahöfundur Skota er sennilega Ewan McColl.  Hann tók virkan ţátt í skiffle-bylgjunni og kynnti Bretum blús ásamt Alex Korner.  Ţekktasta lag Ewans er kannski Dirty Old Town.  Ţađ hefur veriđ krákađ (cover song) af íslenskum hljómsveitum á borđ viđ Papana og KKP. 

 

  Annađ ţekkt lag hans náđi 1. sćti bandaríska vinsćldalistans í flutningi Robertu Flack.  Líka ţekkt í flutningi Elvis Presleys. 

 

  Á sjöunda áratugnum var Skotinn Donovan allt ađ ţví svar Breta viđ bandaríska Bob Dylan.  Kassagítartrúbador sem söng ljóđrćna söngva međ sterkri laglínu.

 

  Ţungarokkiđ gekk í garđ um 1970.  Ţar átti skoska hljómsveitin Nazareth stórleik.  Rađađi lögum á vinsćldalista:  "Broken Down Angel",  "Bad Bad Boy",  "Love Hurts" og allskonar.   Líka blússlagara Woodys Gutries,  "Vigilante Man". 

 

  Af seinni tíma poppstjörnum Skota má tiltaka Annie Lennox.  Ég hef ekkert gaman af dúett hennar,  Eurythmics.  En sú skoska fćr plús í kladdann fyrir ađ vera gagnrýnin á landrán gyđinga í Palestínu og slátrun Ísraelhers á Palestínubörnum.  Hún er líka feiministi.  En músíkin ekki flott

  Hroki Englendinga gagnvart Skotum birtist međal annars gagnvart enskuframburđi sumra Skota.  Ég hef keyrt um hálendi Skotlands og,  já,  ţađ er ekki auđvelt ađ skilja suma ţar.  Ţeir tala ekki Oxford-ensku.  En ţeirra enska er ekkert ómerkilegri en London-enska.  Bara öđruvísi.  Tvíburabrćđurnir í The Proclaimers eru ekkert nema flottir.

  Ţađ vćri ađeins til ađ ćra óstöđugan ađ ţylja upp alla ţá yngri skosku tónlistarmenn sem njóta vinsćlda um heim allan.  Kannski er hljómsveitin Primal Scream ţeirra vinsćlust.

 

 


mbl.is Skotar vilja flengja elítuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lifi sjálfstćtt Skotland!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.9.2014 kl. 22:13

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo er nú Rod Stewart Skoti. Ţađ var svo gaman ađ fá unga fótboltamenn frá Skotlandi hingađ á áttunda áratugnum,Ţeim var dreift á heimilin og síđan fóru ţeir íslensku út til ţeirra. Minnir ađ Skotar eigi langflesta uppfinningamenn í heiminum,er klaufi ađ googla ţađ. Vona ađ ţeir fái sjálfstćđi.

Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2014 kl. 01:18

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

If it's not Scottish, it's crap! :)

Wilhelm Emilsson, 16.9.2014 kl. 04:52

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Dittó. Ef Skotland verđur sjálfstćtt flyt ég ţangađ. En ţú gleymir Ian Anderson í upptalningunni. Skammastu ţín Jens.

Jósef Smári Ásmundsson, 16.9.2014 kl. 08:42

5 identicon

Average White Band, Big Country, Ian Anderson, Aztec Camera, Primal Scream, Young brćđur í AC/DC, Bon Scott ( AC/DC ), Bella & Sebastian, Jack Bruce, Lulu, Marmalade, Deacon Blue, Alex Harvay, The Jesus and Mary Chain, Loyd Cole, Simple Minds, Knopler brćđur ( Dire Straits ), Annie Lennox, Gerry Rafferty, Stuart Sutcliffe ( Beatles ), John Martyn, Teenage Fanclup, Travis, Ultravox, The Proclaimers, The Waterboys, Wet Wet Wet.  

Stefán (IP-tala skráđ) 16.9.2014 kl. 10:59

6 identicon

Og ekki gleyma Frankie Miller :-)

https://www.youtube.com/watch?v=OSQ6Vf8CIRc

Sigurđur Pétur Jónsson (IP-tala skráđ) 16.9.2014 kl. 12:28

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ sem ég sé mest í ţessu máli er vćliđ í englendingum, ţeir hóta, múta og kalla til alla frćga og ríka til ađ reyna ađ telja skotum hughvarf. Hvađ er ţađ sem ţeir óttast svona mikiđ ef skotar fá sjálfstćđi.

Ţađ er eitthvađ sem ţeir gefa ekki upp.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2014 kl. 12:38

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ vćri óráđlegt af skotum ađ kjósa slit frá Bretlandi. Óráđlegt.

Ţađ er ekkert ţannig ađ allt myndi fara til andskotans hjá ţeim - en mér finnst sláandi hve margir lausir endar eru á ţessu hjá ţeim. Ţeir eiga eftir ađ hugsa ţetta til enda.

Ţađ er ljóst ađ margir virđast vera ađ styđja sjálfstćđi bara útfrá óígrunduđum rökum ss. ađ vera á móti ,,elítunni" oţh.

Jafnframt finnst mér langt í frá ađ foringjar sjálfstćđissinna ss. Salmond sé sannfćrandi pólitíkus.

Sjálfstćđi eđa slit frá Englandi gćti vel orđiđ skađlegt fyrir skota til lengri tíma litiđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.9.2014 kl. 13:03

9 identicon

Ekki má gleyma viskíinu og lifrarpylsunni frá skotlandi.

Grrr (IP-tala skráđ) 16.9.2014 kl. 19:51

10 Smámynd: Jens Guđ

Axel Jóhann, ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:13

11 Smámynd: Jens Guđ

Helga, Rod er af skoskum ćttum. Og stoltur af upprunanum. Hann hefur átt ţađ til ađ koma fram í skosku pilsi.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:14

12 Smámynd: Jens Guđ

Og ţó ađ hann sé fćddur og uppalinn í London ţá hefur hann veriđ duglegur viđ ađ ţamba skoskt viský og náđ góđri viskýrödd (međ tilheyrandi hnútum á raddbönd).

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:17

13 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm, einmitt.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:17

14 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári, ţađ er spurning hvađ fara á langt međ Skotann. IA fćddist í Skotlandi en var - ađ ég held - alinn upp í Englandi og hefur búiđ ţar síđan. Ađ vísu var hann um tíma međ laxeldi í Skotlandi. Ţannig fékk hann einmitt áhuga á Íslandi: Ađ kynna sér laxeldi á Íslandi.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:21

15 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, ţetta er upptalningin endalausa. Ekki vissi ég ađ Stu hafi veriđ Skoti.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:21

16 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Pétur, einmitt. Wet, wet, wet náđu 1. sćti breska vinsćldalistans međ krákum (cover songs) af lögum eins og "With A Little Help From My Friend" (Bítlar) og "Love Is All Around" (The Troggs).

Til gamans: "With A Little Help From My Friend" var 2ja laga smáskífa međ tveimur A-hliđum (engin B hliđ). Hitt lagiđ var međ írskćttađa Billy Bragg. Eina lagiđ sem hann hefur átt í 1. sćti: http://www.youtube.com/watch?v=QERU68JLVEQ

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:29

17 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil, ég hef fulla trú á ţví ađ Skotar séu betur settir utan breska sambandsríkisins en innan. Enskir stjórnmálamenn / ráđamenn hafa margir hverjir komiđ illa fram viđ Skota. Margrét Thatcher nánast lagđi ţá í einelti. Lokađi sjúkrahúsum ţar og svo framvegis.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:33

18 Smámynd: Jens Guđ

Ómar Bjarki, ég veit ţađ ekki. Sjálfstćđissinnar eru ekki allir samstíga í ţeim skrefum sem ţeir vilja taka. Margt er óljóst. Meirihlutinn vill áfram halda Bretadrottningu sem ţjóđhöfđingja. Allt er óljóst varđandi gjaldmiđil. Sumir vilja halda í breska pundiđ. Ađrir vilja taka upp evru. Hitt er ljóst ađ Skotar hafa í langan tíma upplifađ sig sem hornreku í breska sambandsríkinu. Í gegnum skatta og gjöld leggja ţeir meira til sambandsríkisins en ţeir fá til baka. Ţar fyrir utan upplifa margir Skotar ađ Englendingar líti niđur á ţá. Skotabrandarar leika stórt hlutverk.

Margir Skotar vilja vera hluti af Norđurlöndunum. Ţađ hugnast mér. Samskifti Fćreyinga og Skota eru náin. Bćđi í músík og á fleiri sviđum.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:43

19 Smámynd: Jens Guđ

Grrr, í fyrsta skipti (af mörgum) sem ég fór til Skotlands fyrir 30 árum tók ég bíl á leigu Gekk fyrst upp ađ pylsuvagni snemma morguns. Leist best á dökka pylsu í yfirstćrđ. Keypti hana ásamt međlćti sem í bođi var. Ţegar á reyndi kom í ljós ađ pylsan var blóđmörskeppur. Ég hef oft síđan komiđ til Skotlands en aldrei aftur fengiđ mér ţar blóđmörskepp.

Jens Guđ, 16.9.2014 kl. 22:46

20 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

I.A fluttist til Blackburn 12 ára gamall . Samt Skoti. Ég er ennţá Fljótamađur.

Jósef Smári Ásmundsson, 17.9.2014 kl. 06:06

21 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári, takk fyrir fróđleiksmolann. Ég fellst á ađ skilgreina IA sem Skota.

Eitt sinn ţegar ég var í Skotlandi var í útvarpinu á hverju kvöldi ţáttasería um sögu skoskrar tónlistar. Ţađ var mjög gaman ađ hlusta á. Margir ţekktir tónlistarmenn reyndust vera Skotar án ţess ađ ég hafi vitađ ţađ áđur.

Ţátturinn rakti söguna í réttri tímaröđ. Ég missti af fyrstu ţáttunum. Mig minnir ađ röđin hafi veriđ komin ađ Nazareth ţegar ég uppgötvađi ţáttinn. Ţannig ađ ég missti af ţví hvernig IA var afgreiddur.

Mér og eldri bróđur mínum greinir á um ţađ hvernig viđ skilgreinum okkur. Ég upplifi mig sem Skagfirđing ţrátt fyrir ađ hafa flutt til Reykjavíkur sem unglingur - fyrir meira en fjórum áratugum.

Bróđir minn upplifir sig sem Reykvíking eftir ađ hafa flutt til Reykjavíkur um svipađ leyti. Honum ţykir fráleitt ađ teljast vera Skagfirđingur fyrir ţađ eitt ađ hafa fćđst ţar og slitiđ barnsskónum í Hjaltadal. Hann hefur aldrei veriđ í neinum samskiptum viđ Skagfirđinga í yfir fjóra áratugi. Ţekkir ţar nćstum enga og fer aldrei í fjörđinn fagra.

Ţetta er dálítiđ einstaklingsbundiđ.

Jens Guđ, 17.9.2014 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.