16.9.2014 | 21:26
Embættismenn skemmta sér
Margar reglur eru skrítnar, kjánalegar og til mikillar óþurftar. Opinberir embættismenn skemmta sér aldrei betur en þegar þeir fá tækifæri til að beita þessum reglum. Þá kumra þeir innan í sér. Sjálfsálit þeirra fer á flug þegar þeir fá að þreifa á valdi sínu.
Nýjasta dæmið er bann Samgöngustofu, staðfest af ráuneyti Hönnu Birnu og aðstoðarmanna hennar - annar í fríi (ríkisvæddur frjálshyggjudrengur með 900 þús kall í mánaðrlaun á ríkisjötunni), á innfluttum bíl frá Bretlandi. Stýrið er hægra megin. Margir slíkir bílar eru og hafa verið í umferð á Íslandi. Án þess að nokkur vandræði hafi hlotist af. Bílar með stýri hægra megin aka vandræðalaust um Evrópu þvers og kruss. Ég man ekki betur en að söngkonan Ragga Gísla hafi ekið með reisn á þannig bíl um götur Reykjavíkur. Ég hef ekið í breskri vinstri umferð á bíl með stýri vinstra megin. Ekkert mál.
Þetta hefur lítið sem ekkert með umferðaröryggi að gera (þó að því sé borið við). Þetta hefur aðallega með það að gera að farþegum sé hleypt út gangstéttarmegin í stað þess að æða út í umferðina.
Enda má flytja inn til landsins bíl með stýri hægra megin ef að hann er hluti af búslóð og eigandinn hafi átt hann í sex mánuði. Hvers vegna sex mánuði? Það er meira töff en fimm mánuðir. Búslóð þarf lágmark að samanstanda af stól og borði. Það auðveldar dæmið ef að pottur er með.
Hinn möguleikinn er að hafa verið skráður fyrir bílnum í 12 mánuði. Þá þarf enga búslóð með í pakkanum.
Sá sem hefur - án fyrirhyggju - gripið með sér frá Bretlandi bíl með stýri hægra megin hefur um tvennt að velja:
a) Flytja bílinn aftur út. Bíða í sex mánuði og flytja hann þá inn ásamt borði stól og potti.
b) Flytja bílinn aftur út. Bíða í 12 mánuði og flytja hann þá inn án borðs, stóls og potti.
Í öllum tilfellum er þetta sami bíllinn. Öryggi hans í umferðinni er það sama. Eini munurinn er sá að embættismenn fá að kumra. Það skiptir máli.
----------------------------------------
Á áttunda áratugnum skruppu þúsundir Íslendinga til Svíþjóðar að vinna í Volvo-verksmiðju og á fleiri stöðum. Á þeim tíma kostuðu raftæki í Svíþjóð aðeins hálfvirði eða minna í samanburði við raftæki á Íslandi. Þegar Íslendingarnar snéru heim var til siðs að kaupa gott sjónvarpstæki til að grípa með sér heim. Vandamálið var að þeir þurftu að hafa átt það í eitt ár úti í Svíþjóð. Sænskir sjónvarpssalar gáfu þeim kvittun með ársgamalli dagsetningu. Ekkert mál. Svíunum þótti þetta spaugilegt. Til að skerpa á trúverðugleikanum spreyjuðu Svíarnir úr úðabrúsa ryki yfir sjónvarpstækið sem annars virtist vera nýtt. Allir hlógu vel og lengi að þessu. Nema embættismennirnir sem alvörugefnir skoðuðu kvittanir og kíktu á rykfallin sjónvarpstækin.
Neitað um skráningu með hægra stýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Löggæsla, Samgöngur | Breytt 17.9.2014 kl. 00:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
eru ekki flestir bunir að fá meira en nóg af reglugerðarhyskinu,eg sendi vini mínum a Íslandi nokkra fallega steina firrir stuttu siðan þa tok reglugerðarhyskið sig til og refsaði honum firrir vinargjöfina og létu hann borga yfir 200 dollara.eg segi firrir mig að eg ofbiður svona þjófnaður
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 16.9.2014 kl. 22:47
Mikið innilega er ég sammála þér með embættismannakerfið, þessar búrtíkur embætta sem margir hverjir hafa fengið vinnuna sína út af ættsemi eða klíku, og eru í raun lítilmenni gangast upp í því að vera stórar manneskjur þegar þeir fá slíkt vald. Minnir mig óneitanlega á brussurnar á flugvöllum í Ameríku, sem hafa það vald að geta hagað sér eins og Hitler við ferðamenn, bara af því þær eru í búningum og geta leyft sér hvað sem er. Það er ábyrgð sem fylgir að gefa lítilmennum skotleyfi á almenning. Segi og skrifa. Möppudýr er nafngift við hæfi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2014 kl. 23:59
"Computer says no"
Gunnar Heiðarsson, 17.9.2014 kl. 08:31
Heyrði ljóta embættismannasögu í síðdegisútvarpi í gær. Kona nokkur ætlaði að sækja tvo passa fyrir börnin sín hjá Sýslumanninum í Kópavogi. Passarnir voru tilbúnir og starfsmaður hélt á þeim fyrir framan konuna, en neitaði að afhenda þá á þeim forsemdum að þeir ættu ekki að afhendast svona snemma, heldur yrði að senda þá eftir ákveðinn ,, reglutíma ". Mig minnir samt að þeir hefðu getað fengist afhentir gegn háu flýtigjaldi, eða þá að þeir yrðu sendir heim strax gegn háu flýtigjaldi. Fyrir utan svona skítlega og óskiljanlega þjónustu, þá er starfsfólk á opinberum stofnunum oftar en ekki óskaplega leiðinlegt og fráhrindandi.
Stefán (IP-tala skráð) 17.9.2014 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.