23.9.2014 | 00:33
Stjörnurnar sem risu upp gegn kynţáttahatri
Langt fram eftir síđustu öld voru gríđarlega miklir kynţáttafordómar, kynţáttahatur og kynţáttamisrétti ríkjandi í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Ástandiđ var svo svakalegt ađ nútímamanneskja, almenningur í dag, á erfitt međ ađ skilja hversu djúpstćtt ţetta var - einkum í Suđurríkjunum.
Tvćr manneskjur áttu stćrstan og róttćkastan ţátt í ađ slá hratt og rćkilega á ţennan viđbjóđslega rasisma. Annarsvegar var ţađ rokksöngvarinn Elvis Presley um miđjan sjötta áratuginn. Hinsvegar leikkonan Marilyn Monroe örlitlu síđar.
Elvis Presley var hvítur söngvari í Memphis, Tennessee. Ţví sem kallast Djúpa-suđriđ. Ţar var kynţáttahatur nomiđ. Elvis var hinsvegar ónćmur fyrir kynţáttahatri. Ţvert á móti ţá hafđi hann dálćti á svertingjablús og bar mikla virđingu fyrir annarri blökkumannatónlist. Til ađ mynda gospell.
Í upphafi ferils stóđ til ađ Elvis myndi gera út á kántrý í bland viđ blökkumannablús. Hann varđ strax fyrir hatursfullum viđbrögđum vegna blökkumannatónlistarinnar. Hann var úthrópađur "negrasleikja" og hótađ ađ vera útilokađur frá markađnum. Ţetta hafđi ţveröfug áhrif á unga uppreisnarmanninn sem sá ekkert nema óréttlćti í ţví kynţáttahatri sem hann mćtti.
Í stađ ţess ađ láta undan hótunum blés hann til sóknar. Hann tilkynnti hljómsveit sinni og umbođsmanni ađ vegna hótana og ofsókna myndi hann breyta dagskrá sinni úr kántrýi yfir í eintóma blökkumannablúsa. Sem hann stóđ viđ. Ţar međ stimplađi hann nýtilkomna rokkbylgju sjötta áratugarins inn sem blökkumannabylgju. Rokkbylgjan fór í hćstu hćđir 1955 - 1958. Presley flaug ţar efst en á hćla hans komu Jerry Lee Lewis, Chuck Berry, Little Richards og Fats Domino. Rokkbylgjan var blökkumannatónlist og engin greinarmunur gerđur á hörundslit rokkaranna. Hörundsdökki Chuck Berry samdi lögin. Hörundsdökki Little Richards sum af ţeim. Og allir sungu sömu lögin. Komu saman fram á hljómleikum og almenningur hćtti ađ greina tónlist, rokkiđ, út frá hörundslit.
Án MM hefđi heimurinn aldrei heyrt af Ellu.
![]() |
Ljósmynd af Marilyn Monroe fyrir 817.000 krónur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (#5), Kiddi Jó er göldróttur. jensgud 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Í sambandi viđ athugasemd Stefáns # 5, datt mér í hug mađur sem... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já Jens, miđađ viđ árangurinn gćti Kristján Jóhanns alveg eins ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán, Geir er orđinn mjög öflugur söngvari. jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 5
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 4139436
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 802
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ţegar ég heimsóti Graceland var Memphis í Tennessee!
Jón (IP-tala skráđ) 23.9.2014 kl. 07:44
Hann er hvorki fćddur í Memphis, Tennessee né Memphis, Mississippi en hann var uppalin í ţví síđara og
seinna bjó hann í Graceland sem er í Memphis, Tennessee.
Fćddur í Tupelo, Mississippi.
Gústaf (IP-tala skráđ) 23.9.2014 kl. 07:58
Elvis Presley var trúr skođunum sínum og hugsjónum. Sú tónlist sem hann ólst upp viđ var blökkumannatónlist og hann gerđi ekki upp á milli kynstofna og trúarskođana fólks. Ţrátt fyrir mikla öfund út í frćgđ og frama The Beatles, ţá tók hann ţeim opnum örmum og bar ávallt mikla virđingu fyrir ţeim. Elvis var sjálfum sér verstur.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.9.2014 kl. 08:18
Fannst ég greina afgerandi afstöđu gegn rasisma í textum Bob Dylans. Hann kom reyndar skömmu síđar fram á sjónarsviđiđ en ţessar stjörnur. Lagiđ Oxford town, sem kom út 1962, er ágćtt dćmi um afstöđu gegn rasisma.
"He went down to Oxford Town
Guns and clubs followed him down
All because his face was brown
Better get away from Oxford Town."
Reyndar hefur Dylan alltaf ţrćtt fyrir ţađ ađ hann hafi veriđ politískur en ţađ er samt augljóst ađ rasimsi var honum alltaf ţyrnir í augum.
Brynjar Jóhannsson, 23.9.2014 kl. 12:53
Bob Dylan hefur löngum haft orđ á sér ađ vera hinn mesti lygalaupur og ólíkindatól, en tónlistarlega séđ er hann vissulega meistari meistaranna.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.9.2014 kl. 13:28
Jón, takk fyrir leiđréttinguna. Ţetta er alveg rétt hjá ţér. Ég ćtla ekkert ađ snúa út úr en nefni til gamans ađ Memphis var líka í Mississippi ţangađ til fyrir nokkrum árum. Ţá sameinađist Memphis í Mississippi enhverju öđru sveitarfélagi og heyrir nú undir ţađ. Ég kann ţó ekki nafn ţess.
Jens Guđ, 23.9.2014 kl. 23:29
Gústaf, bestu ţakkir fyrir ţetta. Enn og aftur klikka ég á ţví ađ skrifa eftir stopulu minni í stađ ţess ađ fletta upp á heimildum. En ţá hleypur undir bagga fólk eins og ţú sem veit betur. Ţakkir fyrir ţađ.
Jens Guđ, 23.9.2014 kl. 23:32
Stefán (#3), ég var einmitt ađ lesa bandaríska spjallsíđu ţar sem ţví var ýmist haldiđ fram ađ hann hafi "stoliđ" blökkumannarokki eđa heiđrađ ţađ. Ţar hlóđust upp tilvitnanir frá fyrstu fjölmiđlaviđtölum viđ hann ţar sem hann hampađi einungis hörundsdökkum rokkrurum. Engin dćmi voru um annađ. Ţvert á móti voru tilvitnanir í ađ hann hélt ţví fram ađ engir hvítir söngvarar gćtu afgreitt rokk jafn vel og blökkumenn.
Jens Guđ, 23.9.2014 kl. 23:45
Brynjar, fyrsta sönglagiđ sem Dylan samdi var "Song to Woody". Ţar heiđrar Dylan blökkumenn á borđ viđ Leadbelly og Sonny Terry. Í kvikmyndinni flottu og skrítnu um Dylan, I´m Not There, er einn Bob Dylan-inn blökkudrengur. Dylan hefur aldrei veriđ rasískur. Fjarri ţví. Hann hefur ţrćtt fyrir ađ hafa veriđ pólitískur. Hann hefur alltaf veriđ hrađlyginn. Meira en eitthvađ smá. Hann hefur bara alltaf veriđ rosalega mikill lygari. En hann hefur jafnframt alltaf veriđ blessunarlega laus viđ rasisma. Fćddur og uppalinn gyđingur. Svo afsalađi hann sér gyđingdómi um tíma. Gerđist ákafur Jesú-kall í nokkur ár. Ég veit ekki hvar hann er staddur í dag á ţví sviđi. Hann var spurđur um stöđuna fyrir nokkrum árum í viđtali viđ bandaríska tímaritiđ Rolling Stone. Ţá sagđist hann vera í "The church of the Evil Mind". Vitnađi ţar í leiđinlegt en vinsćlt lag, ádeilu á trúarbrögđ, međ Boy George, "The church of the Evil Mind".
Jens Guđ, 24.9.2014 kl. 00:03
Stefán (#5), ţegar helstu fjölmiđlar heims gerđu upp síđustu öld lentu ţeir margir í vandrćđum međ ađ gera upp á milli Dylans og Johns Lennons sem merkasta tónlistarmanns síđustu aldar. Sumir ţessir fjölmiđlar fćrđu fram miklar greinargerđir fyrir endanlegu vali. Ţessir tveir vógu salt. Eftir vangaveltur og rök út og suđur var ekki hćgt ađ ganga framhjá ofurvinsćldum hljómsveitar Lennons, Bítlunum. Engu ađ síđur var Dylan alveg viđ ţröskuldinn. Svo mjög ađ ţessir fjölmiđlar ţurftu ađ gera grein fyrir niđurstöđunni.
Jens Guđ, 24.9.2014 kl. 00:11
Ţađ er nú erfitt í slíku vali ađ ganga fram hjá stofnanda bítlanna, bestu og merkustu hljómsveit allra tíma.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.9.2014 kl. 08:11
Stefán, nákvćmlega. Ég tek eftir ţví ađ upp á síđkastiđ er yfirskrift ýmissa lista yfir tónlistarafrek farin ađ enda á "...fyrir utan The Beatles". Einn slíkur var ađ mig minnir í Spin og hét "Áhrifamestu hljómsveitir sögunnar - fyrir utan The Beatles". Annar var ađ mig minnir í NME: "Bestu plötur sjöunda áratugarins - fyrir utan The Beatles".
Jens Guđ, 24.9.2014 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.