25.10.2014 | 15:15
Nýr og stærri flugvöllur
Síðustu ár hefur borið töluvert á heitri umræðu um mögulegan brottflutning á Reykjavíkurflugvelli. Hvernig og hvert er jafnan óljóst. Líka kostnaður við flutning. Enginn veit heldur hvert sækja á fjárfúlgur þær sem flutningur mun kosta. Það er ekki endalaust hægt að hækka matarskattinn.
Þorri Reykvíkinga og nánast allir aðrir landsmenn eru hlynntir hinni heppilegu staðsetningu á flugvellinum í Vatnsmýri. Það eru eiginlega bara spaugararnir í borgarstjórn sem tala fyrir flutningi. Það er miklu ódýrara að flytja þá úr Reykjavík en flugvöllinn.
Í Færeyjum er aðeins einn flugvöllur. Það er vandamál. Oft þarf að aflýsa flugi til Færeyja vegna þoku. Jafnframt hafa við flugvöllinn orðið flugslys með dauðsföllum.
Færeyingar hafa varið háum upphæðum í leit að öðru flugstæði. Án árangurs. Nú hafa menn fundið lausn. Hún felst í því að fjölga eyjunum úr 18 í 19. Nýja eyjan yrði flugvöllur og höfn. Hún verður reist á milli Austureyjar og Straumeyjar, rétt fyrir utan höfuðborgina, Þórshöfn.
Neðansjávargöng verða lögð til og frá eyjunni.
Þetta mun styrkja samkeppnishæfi Færeyinga gríðarlega á mörgum sviðum. Til að mynda geta togarar þá landað fiski beint um borð í flugvélar. Fiskurinn er kominn spriklandi ferskur á fiskmarkaði um alla Evrópu 2 - 3 tímum eftir að hann er veiddur.
Eyjan hefur þegar fengið heitið Airport-19. Hún verður fljót að borga sig upp.
![]() |
Færeyjar samkeppnishæfari utan EES |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Samgöngur, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 40
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 1177
- Frá upphafi: 4133964
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 985
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
AP-19 mun samkv. áætlun kosta 5,2 mia DK og göngin (+1 mia dkr)sem myndu ná út Þórshöfn inn undir Skálaförðinn, hérna yrði neðansjáfar hringtorg og hægt að fara upp báðu megin í firðinum.
Þetta er kostnaður uppá rúml. 6,2 milljarða Dkr. eða ca. 130 milljarað íslenskar....
Svo er verið að byggja nýjann menta/há-skóla í Þórshöfn, nýjan miðbæ í Þórshöfn, Flugvöllinn er nýbúið að lengja og byggja nýtt hús, göng í Sandey o.s.frv.
Þetta er farið að minna mig doldið á íslendinga rétt fyrir hrun.... vona að Færeyjingarnir endi ekki eins.
Birnir (IP-tala skráð) 25.10.2014 kl. 16:38
Birnir, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 27.10.2014 kl. 16:46
Bara nóg af grjóti. http://www.airport-technology.com/projects/kansai/kansai4.html
GB (IP-tala skráð) 27.10.2014 kl. 21:50
Skrifandi um Færeyjar: Ég var að lesa frétt á www.mbl.is um gífurlegan söluhagnað stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins við sölu Skeljungs á færeyska olíufélaginu P/F Magn. Já, Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hagnaðist sem einn eigandi Skeljungs um rúmar 830 milljónir við þessa sölu á P/F Magn. Eitt er að vera stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og annað er að vera lygari. Eins og kemur fram í þessari frétt, þá bar Halla Sigrún alltaf á móti því að eiga nokkurn hlut í Skeljungi. Ég man t.d. eftir því að DV hélt því fram að hún væri stór hluthafi þar. Spilling, spilling, spilling !
Stefán (IP-tala skráð) 28.10.2014 kl. 08:45
GB, já, og ekki skortir grjót í Færeyjum.
Jens Guð, 28.10.2014 kl. 16:11
Stefán, spillingin á Íslandi blómstrar sem aldrei fyrr!
Jens Guð, 28.10.2014 kl. 16:12
„Fiskurinn er kominn spriklandi ferskur á fiskmarkaði um alla Evrópu 2 - 3 tímum eftir að hann er veiddur.“
Skemmtileg framtíðarsýn. Hversu hraðskreiðar flugvélar ætli þurfi að nota til þess að hún rætist? Að maður tali nú ekki um fiskibátana? Og það sérlega miðað við að markaðirnir eru sennilega bestir austarlega í Grikklandi eða Búlgaríu.
Tobbi (IP-tala skráð) 31.10.2014 kl. 21:40
Tobbi, það er varla meira en klukktímaflug frá Færeyjum til Skotlands. En vissulega eru fiskmarkaðir í Skotlandi ekki aðal markaður. Stóru nýju Airbus vélar Færeyinga eru samt nokkuð snöggar í ferðum.
Jens Guð, 15.11.2014 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.