Lögreglan tređur ruslfćđi ofan í unglinga

 

  Hamborg er nafn á ţýskri hafnarborg.  Nćst fjölmennustu borg Ţýskalands.  Hún er frćgust fyrir ađ hafa fóstrađ frćgustu og áhrifamestu hljómsveit heims,  Bítlana,  í árdaga;  í upphafi sjöunda áratugarins.  Ţađ var áđur en Bítlarnir slógu í gegn á heimsvísu.

  Ástmar heitinn,  vinur minn (bróđir Röggu Gísla), var líklega einn fárra Íslendinga til ađ heyra í Bítlunum í Hamborg.  Hann var ađ vísu ekki 100% viss.  Hann slćddist inn á skemmtistađ.  Ţar spilađi ensk unglingahljómsveit öll uppáhalds bandarísku rokk og ról lög Ása.  Söngvararnir skiptust á ađ öskursyngja lögin.  Ţađ sem var ennţá skemmtilegra var ađ á milli laga grínuđust ţeir mikiđ hver viđ annan og voru rosalega fyndnir.  Ţýskir áheyrendur skildu kannski ekki enskuna.  En Ási skemmti sér konunglega.  

  Bítlarnir átu meira af dópi en hamborgurum í Hamborg.  Ţýskir iđnađarmenn snćddu hinsvegar hamborgara. Ţađ er ađ segja hveitibrauđssamloku međ kjötbollu á milli.  Ţannig gátu ţeir snćtt nestiđ sitt án hnífapara.

  Ţegar ég fór fyrst til Fćreyja, 1993,  ásamt syni mínum ţá var keyptur hamborgari.  Hann var hveitibrauđssamloka međ kjötbollu á milli.  Ţegar undrun var nefnd yfir ţessari útfćrslu á hamborgara var vísađ til ţess ađ svona vćri ekta hamborgari ađ hćtti iđnađarmanna í Hamborg.

  Vestur í N-Ameríku ţróađist hamborgarinn yfir í ađ kjötbollan varđ flöt.  Ţannig passar hún betur viđ hveitibrauđiđ.  

  Hveitibrauđssamloka međ flatri bollu úr kjöthakki er skilgreind sem ruslfćđi.  Sósum er sullađ međ. Mörgum ţykir hamborgari vera bragđgóđur skyndibiti.  Hampa ţví ađ í dag er snifsi af salatblađi međ.  Jafnvel rauđlaukur,  tómatsneiđ og ostur.

  Í Prince Albert í Kanada stendur lögreglan nú fyrir sérkennilegri tilraun.  Ţar er fylgst međ ungu fólki.  Ţau ungmenni sem sýna af sér góđa hegđun eru verđlaunuđ af löggunni međ hamborgara. Til ađ mynda ef sést til unglings taka upp rusl og henda í ruslafötu.  Eđa ţegar unglingur virđir rautt ljós viđ gangbraut.  

  Lögregluţjónn sem verđur vitni ađ slíku stekkur fram og gefur unglingnum inneignarmiđa á hamborgara.  Hugmyndin er áhugaverđ.  Tilgangurinn er góđur:  Ţetta er hvatning til góđrar hegđunar ungmenna.  Ţetta er einnig jákvćtt átak til ađ skerpa á skilningi á ţví ađ lögregluţjónar séu ţjónar fólksins og samfélagsins;  einnig í ţágu góđrar hegđunar.  Spurning er hinsvegar sú hvort ađ heppilegt sé ađ trođa ruslfćđi ofan í fyrirmyndarunglinga.  

Prince_Albert_Police

   

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://origins.well.org/movie/

Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 15.11.2014 kl. 02:13

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Velkominn aftur á "bloggiđ"!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.11.2014 kl. 10:30

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sjúkk. Ţú ert ţá á lífi eftir allt saman  (Still alive and well). Hvar varstu?. manstu ţađ? Gaman ađ sjá ţig aftur á blogginu. 

Jósef Smári Ásmundsson, 15.11.2014 kl. 10:58

4 identicon

Thad var mikid.

Siggi Hermanns (IP-tala skráđ) 15.11.2014 kl. 13:00

5 Smámynd: Jens Guđ

  Helgi,  takk fyrir ţetta.

Jens Guđ, 15.11.2014 kl. 14:05

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I B,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 15.11.2014 kl. 14:05

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jósef Smári,  margt kom til.  Ţar á međal flandur vegna skrautskriftarnámskeiđa.  Einnig tölvuvesen sem ég var ekkert ađ stressa mig á.  Til ađ mynda dó 20 ára gamli skjárinn minn.  Ennig hátalararnir,  jafnaldrar skjásins.  Og svo framvegis.

Jens Guđ, 15.11.2014 kl. 14:08

8 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi,  ójá!

Jens Guđ, 15.11.2014 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband