15.11.2014 | 00:05
Lögreglan treður ruslfæði ofan í unglinga
Hamborg er nafn á þýskri hafnarborg. Næst fjölmennustu borg Þýskalands. Hún er frægust fyrir að hafa fóstrað frægustu og áhrifamestu hljómsveit heims, Bítlana, í árdaga; í upphafi sjöunda áratugarins. Það var áður en Bítlarnir slógu í gegn á heimsvísu.
Ástmar heitinn, vinur minn (bróðir Röggu Gísla), var líklega einn fárra Íslendinga til að heyra í Bítlunum í Hamborg. Hann var að vísu ekki 100% viss. Hann slæddist inn á skemmtistað. Þar spilaði ensk unglingahljómsveit öll uppáhalds bandarísku rokk og ról lög Ása. Söngvararnir skiptust á að öskursyngja lögin. Það sem var ennþá skemmtilegra var að á milli laga grínuðust þeir mikið hver við annan og voru rosalega fyndnir. Þýskir áheyrendur skildu kannski ekki enskuna. En Ási skemmti sér konunglega.
Bítlarnir átu meira af dópi en hamborgurum í Hamborg. Þýskir iðnaðarmenn snæddu hinsvegar hamborgara. Það er að segja hveitibrauðssamloku með kjötbollu á milli. Þannig gátu þeir snætt nestið sitt án hnífapara.
Þegar ég fór fyrst til Færeyja, 1993, ásamt syni mínum þá var keyptur hamborgari. Hann var hveitibrauðssamloka með kjötbollu á milli. Þegar undrun var nefnd yfir þessari útfærslu á hamborgara var vísað til þess að svona væri ekta hamborgari að hætti iðnaðarmanna í Hamborg.
Vestur í N-Ameríku þróaðist hamborgarinn yfir í að kjötbollan varð flöt. Þannig passar hún betur við hveitibrauðið.
Hveitibrauðssamloka með flatri bollu úr kjöthakki er skilgreind sem ruslfæði. Sósum er sullað með. Mörgum þykir hamborgari vera bragðgóður skyndibiti. Hampa því að í dag er snifsi af salatblaði með. Jafnvel rauðlaukur, tómatsneið og ostur.
Í Prince Albert í Kanada stendur lögreglan nú fyrir sérkennilegri tilraun. Þar er fylgst með ungu fólki. Þau ungmenni sem sýna af sér góða hegðun eru verðlaunuð af löggunni með hamborgara. Til að mynda ef sést til unglings taka upp rusl og henda í ruslafötu. Eða þegar unglingur virðir rautt ljós við gangbraut.
Lögregluþjónn sem verður vitni að slíku stekkur fram og gefur unglingnum inneignarmiða á hamborgara. Hugmyndin er áhugaverð. Tilgangurinn er góður: Þetta er hvatning til góðrar hegðunar ungmenna. Þetta er einnig jákvætt átak til að skerpa á skilningi á því að lögregluþjónar séu þjónar fólksins og samfélagsins; einnig í þágu góðrar hegðunar. Spurning er hinsvegar sú hvort að heppilegt sé að troða ruslfæði ofan í fyrirmyndarunglinga.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Löggæsla | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 16
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1040
- Frá upphafi: 4111565
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
http://origins.well.org/movie/
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 15.11.2014 kl. 02:13
Velkominn aftur á "bloggið"!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.11.2014 kl. 10:30
Sjúkk. Þú ert þá á lífi eftir allt saman (Still alive and well). Hvar varstu?. manstu það? Gaman að sjá þig aftur á blogginu.
Jósef Smári Ásmundsson, 15.11.2014 kl. 10:58
Thad var mikid.
Siggi Hermanns (IP-tala skráð) 15.11.2014 kl. 13:00
Helgi, takk fyrir þetta.
Jens Guð, 15.11.2014 kl. 14:05
Sigurður I B, takk fyrir það.
Jens Guð, 15.11.2014 kl. 14:05
Jósef Smári, margt kom til. Þar á meðal flandur vegna skrautskriftarnámskeiða. Einnig tölvuvesen sem ég var ekkert að stressa mig á. Til að mynda dó 20 ára gamli skjárinn minn. Ennig hátalararnir, jafnaldrar skjásins. Og svo framvegis.
Jens Guð, 15.11.2014 kl. 14:08
Siggi, ójá!
Jens Guð, 15.11.2014 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.