Ofbeldi og níđingsháttur

  Fyrir nokkrum árum bloggađi ég ítrekađ um deilu tónlistarmannsins Hebba Guđmunds viđ nágranna sína í sömu rađhúsalengju viđ Prestbakka.  Sjá m.a. http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1226373/ Vegna ţessa máls fer Hebbi í gjaldţrot í komandi jólamánuđi ljóss og friđar. 

  Eins og sést á stöđu innheimtumáls vegna ósanngjarnar kröfu um ţátttöku Hébba í ţakviđgerđum nágranna sinna er hann nú krafinn um nćstum 11 milljónir króna. Ţar af eru dráttarvextir nćstum 4 millur + vextir af kostnađi 630 ţús kr.  Innheimtuţóknun er 530 ţús kall.  Og svo framvegis.  Sjálf krafan er 3,6 millur.  En ţegar öllu hinu hefur veriđ smurt ofan á er upphćđin komin í 10,6 millur.  Svona er Ísland í dag.  Ţetta er geggjađ. Ţetta er ofbeldi.    

 

krafan v Prestbakka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

___________________________

  Ţetta var vinsćlasta lagiđ á Íslandi á sjötta áratugnum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jens ćfinlega - sem og ađrir gestir ţínir !

Tek undir međ ţér: í hvívetna.

Ísland - er land rakinnar ósanngirni / sem og siđferđilegs sóđaskapar og upplausnar:: vonum / ađ Herbert og hans fólk nái vopnum sínum ţó síđar yrđi.

Ekkert - sem réttlćtir lengur innlenda óstjórn og harđýđgi missyndismanna / hér á landi: sem nú er viđ ađ etja - fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum sem ávallt - af Suđurlandi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.11.2014 kl. 22:36

2 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar Helgi,  heill og sćll,  vinur.  Mćl ţú manna heilastur!

Jens Guđ, 17.11.2014 kl. 22:42

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér,ţetta er valdníđsla af fyrstu gráđu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2014 kl. 00:52

4 identicon

Bara dráttarvextirnir eru hćrri en höfuđstóllinn.

Ţetta er engin smá bilun.

Grrr (IP-tala skráđ) 18.11.2014 kl. 08:13

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Herbert hefur kennt okkur mikilvćga lexiu:

Ekki búa í rađhúsi.

Og ef ţú ert svo óheppinn ađ búa í rađhúsi, skeltu vera skussinn sem trassar viđhaldiđ.  Ţađ dreifist nefnilega á hina.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2014 kl. 17:40

6 identicon

Herbert hefur kennt okkur mikilvćga lexiu:

Ekki búa í fjöleignarhúsi nema ţekkja rétt ţinn og skyldur.

Og ef ţú ert svo óheppinn ađ búa í fjöleignarhúsi, ekki láta eins og ţú búir í einbýlishúsi. Og ekki halda ađ ţađ losi ţig undan skyldum ef ţú gerir ţađ.

Láttu ţađ heldur ekki koma ţér á óvart ađ ţjónusta kostar, skuldir beri vexti og lögfrćđingar vinni ekki í sjálfbođavinnu.

Hanna (IP-tala skráđ) 18.11.2014 kl. 20:18

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  algjörlega.  

Jens Guđ, 18.11.2014 kl. 23:14

8 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr, einmitt.

Jens Guđ, 18.11.2014 kl. 23:14

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ásgrímur,  ég bjó lengi í rađhúslengju.  Var svo heppinn ađ ţar réđi sanngirni og tilitssemi ríkjum.  

Jens Guđ, 18.11.2014 kl. 23:16

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hanna,  hefđbundiđ heimili fólks međ međaltekjur rís ekki undir hússjóđi sem er hálf milljón á mánuđi.  Ţví síđur ţegar pakkinn er orđinn 10 millur.

Jens Guđ, 18.11.2014 kl. 23:20

11 Smámynd: Theódór Gunnarsson

Ég er hjartanlega sammála. Mér verđur stundum hugsađ til ţessa máls. Ţetta er skepnuskapur. En ţađ er einhvernvegin ađ verđa eđlilegt nú um stundir. Ţađ er ekkert í tísku lengur ađ sýna sanngirni og međlíđan.

Theódór Gunnarsson, 23.11.2014 kl. 18:30

12 Smámynd: Jens Guđ

  Theódór,  ég kvitta undir ţađ ađ sanngirni og samúđ virđast á síđustu árum hafa vikiđ fyrir níđingsskap og kaldranalegri framgöngu.  Harkan sex og yfirgangur einkenna margt í dag.  

Jens Guđ, 23.11.2014 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband