Byssan er saklaus

  Byssur drepa engan.  Þessu halda margir fram í kjölfar þess að hafa sett upp spekingslegan svip og tekið í nefið.  Ef vel er að gáð er það alveg rétt að byssur drepa engan.  Ekki fremur en handsprengjur,  kjarnorkusprengjur,  eldflaugar,  eiturefnavopn eða rafmagnsstóllinn.  Það er ástæðulaust að agnúast út í þetta dót.  Drápstækin eru saklaus uns sekt er sönnuð.  Sökin liggur hjá manneskjunum sem misnota leikföngin.  Svo geta alltaf orðið slys.  Eins og gengur.  Þau gera ekki boð á undan sér.

 

    


mbl.is Skotinn til bana fyrir slysni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband