23.11.2014 | 20:55
Bestu plötur ársins 2014
Blağamenn breska tónlistartímaritsins Mojo hafa tekiğ saman lista yfir bestu plötur ársins 2014. Şağ orkar tvímælis ağ taka svona árslista saman şegar tveir mánuğir eru eftir af árinu. Væntanlega eiga margar góğar plötur eftir ağ koma út til viğbótar áğur en áriğ 2015 gengur í garğ. Á móti kemur ağ şeir fjölmiğlar sem fyrstir birta árslista sinn njóta um tíma meiri athygli en şeir sem standast freistinguna og hinkra framundir áramót.
Şessar plötur rağa sér í efstu sætin hjá Mojo:
1 Beck - Morning Phase
3 Sleaford Mods - Divite And Exit
4 Jack White - Lazaretto
5 St. Vincent - St. Vincent
6 Steve Gunn - Way Out Weather
7 Julie Byrne - Rooms With Walls And Windows
8 Damon Albarn - Everyday Robot
9 FKA Twigs - Lp1
10 The Bug - Angels And Devils
.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiğlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
« Síğasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nıjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiğur starfsmağur
- 4 vísbendingar um ağ daman şín sé ağ halda framhjá
- Varğ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferğir og dagpeninga
- Vegg stoliğ
- Hvağ şığa hljómsveitanöfnin?
- Stağgengill eiginkonunnar
- Ağ bjarga sér
- Neyğarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nıjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauğabílnum reyndi ağ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplısingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ağ skoğa myndina meğ blogginu og ég get ekki meğ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geğröskun flokkast undir şunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, şetta er einhverskonar masókismi ağ velja sér ağ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæğir hlıtur ağ líğa frekar illa og şe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurğur I B, şessi er góğur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiğ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ağra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Şetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúağur (hvağ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 12
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1036
- Frá upphafi: 4111561
Annağ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Beck lagiğ er nú ekki frumlegt şó şağ sé ágætlega unniğ. Ağeins of mikil Neil Young/Harvest stæling, finnst mér.
Wilhelm Emilsson, 23.11.2014 kl. 21:11
Wilhelm, mér şykir full bratt ağ velja Beck-plötuna sem şá bestu 2014. Samt notaleg plata og ekkert vont viğ Harvest-keiminn.
Jens Guğ, 23.11.2014 kl. 22:26
Şetta er flest alveg merkilega dapurt. Şağ er lítiğ sem ekkert ağ ske í tónlistinni şessi árin, ağ mínu mati. Şağ er engin svona bylgja eğa nır kraftur sem kemur. Mest bara endurunniğ. Hefur nánast ekkert nıtt gerst síğan Nirvana sló í gegn um áriğ - og şağ eru ağ verğa bısna mörg ár síğan. Á şessum lista finnst mér einna helst The War on Drugs athyglisverğ. Einna helst. Şağ er einhvr fílingur şarna - en şağ er svo sem ekkert nıtt ağ ske hjá şeim, heyrist mér.
Talandi um tónlist og şó şağ sé şvert á umræğuefniğ, ağ şá var eg í kvöld ağ hlusta á færeyska tónlist á youtube, Hanus şann furğulega gaur. Hanus er şó eitt en şağ er alveg merkilegt hve færeyingar eru söngelsk şjóğ. Mağur sér şağ alveg á öllum svona live samkomum - şağ syngja barasta allir meğ! Aldrağir og börn og allt şar á milli. Şessi söngelska er sérstök og soldiğ sneddı. Ekki hægt annağ en bera virğingu fyrir şessu:
http://www.youtube.com/watch?v=SH-tfzIMaGs
Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.11.2014 kl. 00:49
Takk fyrir svariğ, Jens :) Mér finnst Mellow Gold alltaf besta plata Becks. Hann hefur góğan smekk og ağ sækja inspírasjón í Harvest er dæmi um şağ auğvitağ.
Wilhelm Emilsson, 24.11.2014 kl. 01:10
Ómar Bjarki, ég tek undur hvert orğ. Şağ hefur engin almennileg og spennandi nı bylgja myndast eftir Nirvana 1991 og gruggiğ. Rage Against the Machine kom fersk til leiks tveimur árum síğar en myndaği enga bylgju. Nu-metallinn fylgdi í kjölfariğ en hann var fljótur ağ stağna og şreytast.
Gaman ağ şú skulir tékka á færeyskri tónlist. Ástæğuna fyrir şví hvağ Færeyingar eru söngelsk şjóğ má annarsvegar rekja til hringdansins og hinsvegar şví hve stutt er síğan hljóğfæri bárust til eyjanna. Í hringdansinum syngja ALLIR. Şağ er einn forsöngvari og hópurinn fylgir á eftir. Hringdansinn á svo sterka hefğ í færeysku samkomuhaldi ağ şar sem nokkrir Færeyingar koma saman şá er stutt í hringdans. Börn taka virkan şátt í dansinum og söngnum alveg frá şví ağ şau geta stigiğ tvö skref til vinstri og eitt til hægri. Şau læra strax ağ şağ er stór hluti af leiknum ağ syngja meğ fullum hálsi.
Şağ er varla mikiğ meira en rúm öld síğan fyrsta hljóğfæri (orgel) barst til Færeyja. Langt leiğ á milli şess ağ önnur hljóğfæri bættust í hópinn. Şar fyrir utan er stutt síğan eyjarnar tengdust meğ brúm. Lengst af voru lítil samskipti á milli íbúa şeirra 17 eyja (af 18) sem voru í byggğ. Kirkjusókn hefur alltaf veriğ mjög mikil. Lengst af var fjöldasöngur án undirleiks í messunum.
Şegar forsöngvari færeyskrar hljómsveitar forfallast vegna veikinda eğa annars er şağ aldrei vandamál. Hinir í hljómsveitinni geta alltaf hlaupiğ í skarğiğ. Şağ şarf ekkert ağ leita út fyrir hljómsveitina.
Í fyrstu heimsókn minni til Færeyja 1993 leitaği ég upplısinga um færeyska tónlist og ennfremur şegar mér bauğst ağ kenna skrautskrift şar nokkrum árum síğar. Şá var eins og Færeyingar kynnu ekki almennilega ağ meta Hanus. Jafnvel eins og şeir skömmuğust sín pínulítiğ fyrir hann. Sögğu hann vera skrıtinn og hafa fiktağ viğ dóp á hippaárunum og fariğ illa út úr şví. Kúvending varğ á afstöğunni til Hanusar şegar kynslóğaskipti urğu í færeyskri tónlist um og upp úr síğustu aldamótum; şegar Eivör kom bratt inn á markağinn ásamt hljómsveit sinni Clickhaze og stokkaği öllu upp í færeyskri tónlist. Şağ skall á öflug bylgja ungra stórhuga Færeyinga meğ nı viğhorf til tónlistarmarkağarins og lífsins og tilverunnar. Pönksveitin 200, víkingametalsveitin Tır, nırokksveitin Makrel, vísnasöngvarinn Teitur og 100 ağrir fóru í vel heppnağa útrás, hösluğu sér völl á heimsmarkaği. Şetta var bylting og eitt af şví sem sameinaği nıliğana var krafan um ağskilnağ Færeyja frá danska sambandsríkinu.
Şetta unga fólk dırkaği (og dırkar enn) Hanus. Eivör og fleiri sem annars halda sig ağ mestu viğ frumsamiğ efni fóru ağ "kráka" (cover song) lög eftir Hanus, bæği inn á plötur og á hljómleikum Strax á fyrstu plötu Eivarar (kom út 2000) er lag eftir Hanus. Annağ lag eftir Hanus er á plötu hennar "Live" (kom út 2009). Á şessari öld er Hanus şvílíkt hátt skrifağur í Færeyjum ağ şağ er varla sett upp rokkhátíğ í Færeyjum án şess ağ Hanus sé á dagskrá.
Ég hef kynnst Hanusi lítillega. Şetta er virkilega ljúfur náungi - jafnvel á færeyskan mælikvarğa. Ég vil ekki skilgreina hann sem skrıtinn. Alls ekki. Frekar kalla ég hann "spes".
Ağ einhverju leyti skynja ég samhljóm meğ Hanusi og Megasi. Líka varğandi şağ ağ framan af ferli şótti Megas ekki fínn pappír. Svo varğ hann hafinn á stall af pönkurum og nırokkurum í bylgjunni sem hefur veriğ kennd viğ Rokk í Reykjavík.
Í bók minni sem kom út fyrir ári, "Gata, Austurey, Færeyjar, Eivör og færeysk tónlist", reyni ég ağ miğla upplısingum um sitthvağ varğandi færeyska tónlist.
Jens Guğ, 24.11.2014 kl. 19:49
Wilhelm, ég er şér sammála meğ Mellow Gold. Şó ağ fleiri plötur Becks séu virkilega góğar şá kom hann svo ferskur og sterkur til leiks meğ Mellow Gold.
Jens Guğ, 24.11.2014 kl. 19:50
Athyglisvert. Já, ég meinti ,,furğulegur gaur" svona í jákvæğri merkingu. Şağ er sumt sem minnir á Megas. Og eg hafği heyrt ağ Hanus şætti ekkert sérstakur í Færeyjum - og şessvegna kom mér á óvart ağ sjá ağ allir virtust elska hann samkv. youtube myndböndum. En viğhorf færeyinga hafa breyst á şessari öld eins og şú ferğ skilmerkilega yfir.
Mağur veltir fyrir sér hvort Hanus hefği ekki getağ orğiğ ennşá betri viğ réttar ağstæğur. Şağ er einhver tónn í honum sem er alveg einstakur, ağ mínu mati.
Og sennilega á şessi söngelska rætur ağ rekja til hringdansins eins og şú bendir á.
Şetta er svo merkilegt ef mağur ber saman viğ íslendinga, ağ á Íslandi er oft erfitt ağ fá fólk til ağ syngja meğ (şó şağ geti alveg veriğ misjafnt)
Şağ er svo athyglisvert ağ sjá gleğina og innlifunina hjá færeyingum şegar şeir syngja meğ.
Eins og eg segi, ağ mağur hlıtur ağ bera virğingu fyrir svona.
Şetta hlıtur líka ağ auka og efla samkennd færeyinga sem şjóğar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.11.2014 kl. 20:37
Ómar Bjarki, jú, Hanus er mjög hátt skrifağur í færeyskri músík í dag. Hann er elskağur og dırkağur af ungum færeyskum tónlistamönnum í dag. Enda er hann yndislegur og meiriháttar. Hann er í dag almennt dáğur í Færeyjum. Ég held ağ ég fari rétt meğ ağ şessi sextugi snillingur hafi ağeins sungiğ og spilağ inn á tvær plötur og eina kassettu. Honum er illa viğ hljóğversvinnu. Hann vill hafa áheyrendur til ağ komast í stuğ.
Jens Guğ, 25.11.2014 kl. 22:54
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.