Hóta ađ sprengja jólatré í S-Kóreu í loft upp

s-koreskt jólatré

  Í Suđur-Kóreu hefur veriđ hafist handa viđ ađ reisa 30 feta hátt jólatré á stórri hćđ skammt frá landamćrum Kóreu-ríkjanna. Ţađ er reyndar dálítiđ villandi ađ kalla fyrirbćriđ jólatré.  Ţetta er stálgrindarturn sem verđur ţakinn ljósaseríum,  ljósastjörnum og allskonar.  Ljósin verđa tendruđ 23. desember og lýsa í tvćr vikur.

  Yfirvöld í N-Kóreu eru ćf af reiđi yfir ţessu jólaskrauti.  Ţau skilgreina ţađ sem ósvífna og grófa sálrćna ögrun í sinn garđ.  Ekki vegna ţess hvađ jólaskrautiđ er ljótt heldur af ţví ađ augljóslega sé veriđ ađ hćđast ađ helsta stolti N-Kóreu,  ljósaturni sem stendur ţarna í mílu fjarlćgđ.

Juche turninn

  Yfirvöld í N-Kóreu hóta ţví ađ ef ekki verđi ţegar í stađ hćtt viđ jólaskrautiđ ţá sé ţeim nauđugur einn kostur ađ verja ćru sína međ ţví ađ sprengja ţađ í loft upp.  

  Ţau taka ţađ fram ađ ţetta hafi ekkert ađ gera međ trúarbrögđ.  Ţađ er ađ segja ađ á toppi jólaskrautsins verđi kross (í stađ kyndilloga í n-kóreska ljósaturninum).  Né heldur ađ jólaskrautiđ tengist jólunum, rótgróinni ásatrúarhátíđ sem síđar fleiri trúarhópar samfagna.  

  Í N-Kóreu er haldiđ upp á jólin. Ađ vísu á öđrum forsendum. 24. desember er haldiđ upp á fćđingardag mömmu Kim Jong Il.  Pabbi hans er eilífđarleiđtogi ríkisins.  Engu breytti um ţá stöđu er hann andađist á gamals aldri fyrir einhverjum áratugum.  Hann heldur ennţá styrkum höndum um stjórnartaumana.  Kim Jong Il hljóp undir bagga međ föđur sínum eftir andlátiđ í erfiđustu verkefnum.  Svo hart gekk Kim Jong Il fram í ađ liđsinna pabbanum ađ hann sprakk vegna vinnuálags fyrir nokkrum árum.  Hann bugađist af vinnu og dó.  Ekki einu sinni daglegt og gríđarlega mikiđ koníakssötur í bland viđ bjórţamb tókst ađ slá á vinnusemina.  Og ţađ ţótt ađ hann tćtti jafnan af sér hvert kvöld öll föt eftir ađ koníakiđ fór ađ hrífa.

kim-jong-il

  Í kjölfar afmćlishátíđar mömmu Kim Jong Il fylgir frídagur vegna stjórnarskrárafmćlis N-Kóreu.        

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ći hvađ ţetta liđ ţarna í Norđur Kóreu minnir eitthvađ á Framsóknarflokkinn - Sauđshátturinn er allavega sá sami. 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.12.2014 kl. 08:05

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Skammastu  ţín, svo nautheimskir eru ţeir nú ekki

Eyjólfur Jónsson, 11.12.2014 kl. 17:48

3 Smámynd: Jens Guđ

 Stefán,  ţađ er einhver samhljómur.

Jens Guđ, 11.12.2014 kl. 19:57

4 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjólfur,  hvorir eru ekki svo nautheimskir?

Jens Guđ, 11.12.2014 kl. 19:57

5 identicon

Jens, Eyjólfur á örugglega viđ Norđur-Kóreu menn, ađ ţeir séu ekki jafn nautheimskir og framsóknarmenn.

Stefán (IP-tala skráđ) 12.12.2014 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband