Krakkar redda sér

  Ţegar ég var í svokölluđum gaggó um 1970 í Steinstađaskóla í Lýtingsstađahreppi í Skagafirđi ţá ţótti mér ekki ástćđa til ađ taka námiđ hátíđlega.  Ţetta var einhvernvegin ţannig ađ fyrst var mađur í barnaskóla. Sennilega til 12 ára aldurs eđa svo.  Síđan tóku viđ 1. og 2. bekkur í gaggó.  Ţar á eftir 3. og 4. bekkur í gaggó.  Ţá fćrđi ég mig yfir til Laugarvatns.  

  Í Steinsstađaskóla var kenndur reikningur.  Ég sá ekki ástćđu til ađ lćra hann.  Ég hafđi ákveđiđ ađ verđa myndlistamađur.  Sem ég síđar varđ.  Stundađi nám í Myndlista- og handíđaskóla Íslands.  Útskrifađist ţađan sem grafískur hönnuđur og vann viđ fagiđ til fjölda ára.

  Nema hvađ.  Vegna ţess ađ ég taldi tímasóun ađ lćra reikning ţá sleppti ég ţví.  Fyrir bragđiđ féll ég í reikningi ţegar útskrifa átti mig úr 2. bekk í gaggó.  Ţađ truflađi ekki mikiđ tilveruna.  Ég fékk ađ taka reikningsprófiđ upp á nýtt. Ţetta kallađist samrćmt próf.  Allir sem féllu á reikningsprófi fengu nýtt próf. Ţađ var sent frá Menntamálaráđuneytinu.  Nóttina fyrir nýja prófiđ braust ég inn á skólastjóraskrifstofuna.  Ţađ var ekkert erfitt.  Á ţeim tíma ţurfti ađeins hárspennu til ađ opna lćsingar (ţetta var ađ vísu ađeins flóknara.  Ţađ ţurfti ađ fara um fleiri og erfiđari dyr.  En ég geri hér ekki fleiri samseka).  Ég fann prófiđ og tók ljósrit af ţví.  Um nóttina fékk ég reikningsglöggan skólafélaga til ađ reikna út fyrir mig dćmin.  Gćtti ţess ađ hafa útreikninga ţannig ađ ég nćđi lágmarkseinkunn. Ađ mig minnir 5,5.  Ţađ gekk eftir.  Ég náđi útskrift.  Ţađ hefur aldrei háđ mér ađ kunna ekki reikning umfram plús, mínus, margföldun og deilingu.  Ţar fyrir utan var ţađ góđ skemmtun ađ svindla á reikningsprófinu. Og reyndar á fleiri prófum síđan.  En ţađ er önnur saga.  

  Ţetta er annađ af ţeim tveimur jólalögum sem skoruđu hćst í jólalagakeppni Rásar 2 í ár.  Gleđisveitin Döđlurnar fer á kostum:  

  

   


mbl.is Komust yfir lykilorđ og svindluđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ćyla ekki ađ segja neitt hér Jens, hehehe..

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.12.2014 kl. 11:05

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ekki heldur ég!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.12.2014 kl. 21:20

3 identicon

Mađur heyrir í fréttum ađ svona prófsvindl viđgangist helst í Versló í dag.

Stefán (IP-tala skráđ) 22.12.2014 kl. 12:11

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tvíburarnir á Grund í Eyjafirđi tóku prófin hvor fyrir annann, ţar sem annar var fćrari í reikningi og hinn í tungumálum.  Ţađ hefđi aldrei komist upp ađ ţví ađ sagt er nema af ţví ađ ţeir sögđu frá ţví sjálfir og gerđu grín ađ.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.12.2014 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband