Jólagjafaklúđur

 

   Ég fagnađi vetrarsólstöđum (jólum,  hátíđ ljóss og friđar og áramót í Dublin á Írlandi.  Kúplađi mig alveg út af skagfirska efnahagsvćđinu.  Var ekki í neinu tölvusambandi.  Hafđi ţađ gott í sólinni og góđa veđrinu í Dublin.  Sötrađi Guinness bjór á kvöldin.  Hann er ótrúlega bragđgóđur ferskur úr krana.  Frođan er sćlgćti.  Pöbba-stemmningin er frábćr.  Á sama tíma og pöbbum fćkkar á Englandi ţá fjölgar ţeim á Írlandi.  Mađur sest viđ borđ og svo koma ađrir ađ borđinu.  Ţeir byrja strax ađ spjalla eftir ađ hafa sagt "skál!" eđa "How are you?".  Ţetta er vinalegt samfélag.

  Víđa er "lifandi" tónlist. Hljómsveitir sem spila ţessa vel ţekktu pöbba-söngva:  "Whisky in the Jar",  "Dirty Old Town" og svo framvegis. Einhver sagđi mér ađ pöbb vćri stytting á "public house" (samkomuhús).  

  Skođanakönnun leiddi í ljós ađ helmingur jólagjafa á Írlandi missir marks.  Kannski er ţađ líka svo á Íslandi.  Og ţó.  Óvinsćlustu jólagjafirnar á Írlandi eru jólaundirföt og ilmvötn. 60% írskra kvenna segjast ekki nota ilmvatn sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţćr skilgreina ilmvatn sem "verstu" jólagjöfina.  25% ţeirra segjast ekki nota bađherbergisvörur sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţessar gjafir fara bara í rusliđ.  Eđa eru endurnýttar á nćsta ári sem jólagjöf til annarra.

 40% írskra karlmanna nota aldrei jólasokka sem ţeir fá í jólagjöf. 

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ skeđi m.a.á skagfirska efnahagssvćđinu á međan ţú dvaldir í Dublin, ađ skagfirska framsóknar-efnahagssvćđiđ yfirtók DV og gerđi ţađ ólćsilegt međ öllu.

Stefán (IP-tala skráđ) 6.1.2015 kl. 11:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ójá ég hef veriđ á írskum pöbbum og drukkiđ Guinnes, algjörlega frábćrt ađ fá hann svona ferskan, fólkiđ kom sjálft međ allskonar hljóđfćri og svo var sungiđ, og margir settust saman viđ stór hringlaga borđ, svo var alltaf keyptur "rúnturinn", ég var komin međ mörg glös fyrir framan mig í restina, ţví ég hafđi engan veginn viđ ađ drekka ţađ sem fyrir mig var boriđ.  Já tek undir međ ţér Jens írskir pöbbar eru dásemdin ein. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.1.2015 kl. 14:35

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ég sé ađ ţađ er mikil umrćđa um ţetta á Fésbók.  

Jens Guđ, 6.1.2015 kl. 22:30

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég var áđur búinn ađ smakka Guinness úr krana á Íslandi.  Einnig úr dós.  En ţótti lítiđ variđ í drykkinn.  Hinsvegar er ţetta eins og allt annar drykkur ferskur úr krana í Dublin.  Ţađ er eins og bragđgćđin tapi sér hratt.    

Jens Guđ, 6.1.2015 kl. 22:37

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já sammála, ţađ er bara ótrúlegur mismunur á ađ drekka guinnseinn beint úr krana frá framleiđslunni eđa kaupa hann í ríkinu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2015 kl. 00:35

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţannig er ţađ einmitt.  

Jens Guđ, 7.1.2015 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband