Íslensk tónlist í Dublin

 

  Á ferđum mínum í útlöndum gleđst ég ćtíđ gríđarlega yfir ţví ađ vera áhugalaus um búđaráp.  Ég skil ekki ferđamenn sem verja dvöl sinni í útlöndum ađ uppistöđu til inni í fataverslunum,  snyrtivöruverslunum,  skóbúđum og svo framvegis.  Snúa svo aftur heim til Íslands,  klyfjađir töskum trođfullum af dóti sem er ódýrara ađ kaupa í íslenskum búđum.  Og borga ađ auki 5000 kall undir hverja tösku viđ innritun.  

  Mér ţykir skemmtilegra ađ taka ţví rólega á veitingastöđum;  smakka ýmsa rétti,  lesa dagblöđin og rćđa viđ heimamenn.  Ţess á milli er nauđsynlegt ađ fara á pöbbarölt;  prófa nýjar bjórtegundir og spjalla viđ heimamenn.  Skemmtilegast er ađ hitta á pöbba međ "lifandi" tónlist.

  Ţegar líđur á dvöl hellist yfir mig löngun í ađ kanna úrval íslenskrar tónlistar í ţarlendum plötubúđum.  Í Dublin kíkti ég inn í ţrjár plötubúđir.  Ţćr eru sama marki brenndar og flestar plötubúđir í miđbć:  Úrvaliđ er óspennandi.  Fyrst og fremst er bođiđ upp á plöturnar sem tróna í efstu sćtum vinsćldalista ásamt plötum frćgustu nafna dćgurlagasögunnar (Bítlarnir,  Rolling Stóns,  Bob Dylan,  Presley,  Clash,  Bob Marley...).  Plötur lítiđ ţekktra tónlistarmanna finnast varla í plötubúđum í dag.  Ólíkt ţví sem áđur var (fyrir daga netsins).  Ţessi ţróun hefur dregiđ úr ađdráttarafli plötubúđa.  Á móti vegur ađ hún gefur úrvali íslenskra platna í erlendum plötubúđum aukiđ vćgi.

  Í öllum plötubúđum sem ég hef heimsótt í útlöndum til margra ára er gott úrval af plötum Bjarkar, Sigur Rósar og Emilíönu Torrini.  Írskar plötubúđir eru ţar engin undantekning.  Ég keypti eintak af plötu Sykurmolanna  Too Good To Be True.  Ég var búinn ađ týna gamla eintakinu mínu. Í Dublin kostađi eintakiđ um 1200 kall.  

  Ađrar íslenskar plötur í Dublin:  Tveir titlar međ Ásgeiri Trausta eru í bođi.  Annar er ţriggja platna pakki. Í búđunum voru mörg eintök af pakkanum í rekkanum.  Ţađ bendir til ţess ađ sala á honum sé góđ.      

 Ađ auki er hćgt ađ kaupa plötur međ Hafdísi Huld svo og allsherjargođa Ásatrúarfélagsins og Alex-verđlaunahafanum, Hilmari Erni Hilmarssyni.  Ég vissi ađ Hafdís Huld er ţokkalega vinsćl í Englandi.  En ég vissi ekki ađ hún vćri einnig vinsćl á Írlandi.  

  Ég skimađi eftir plötum međ Of Monster And Men og Ólöfu Arnalds.  Án árangurs.  Hinsvegar hitti ég bćđi bandaríska konu og ítalskan mann sem dvöldu á sama hóteli og ég í Dublin;  ţau hafa dálćti á OMAM en vissu ekki ađ hljómsveitin vćri íslensk.

  Plötur Ólafar Arnalds njóta vinsćlda í Skotlandi og Englandi.  Ţćr vinsćldir virđast ekki hafa teygt sig til Írlands.

  Íslenskir ţátttakendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva virđast ekki ná hilluplássi í evrópskum plötubúđum.  

  

     


mbl.is Björn Jörundur reynir viđ Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband