Dave Grohl var bođin stađa í bandarísku Seattle-gruggsveitinni Nirvana áđur en hún sló í gegn. Hann hafđi einu sinni séđ hljómsveitina á hljómleikum. Og var heillađur. Hann var ţá í hljómsveitinni Scream sem var stćrra nafn en Nirvana.
- Dave er af slóvenskum ćttum. Bassaleikari Nirvana er af króatískum ćttum (áđur hluti af Júgóslavíu).
- Dave hefur ekki hlustađ á plötur Nirvana síđan forsprakki hljómsveitarinnar, Kurt Cobain, svipti sig lífi. Minningarnar eru honum of sárar.
- Dave hefur hlotiđ Grammy-verđlaun. Hann ber litla virđingu fyrir ţeirri upphefđ. Lengst af notađi hann verđlaunagripinn fyrir hurđarstoppara. Núna er hann hinvegqar uppi í hillu.
- Dave er frá borginni Warren í Ohio. Ţar ber gata nafn hans, Dave Grohl Alley.
- Dave er ofvirkur. Sem barn mátti hann varla vera ađ ţví ađ sofa. Hann vaknađi fyrir allar aldir ţví ađ ţađ var svo margt sem hann langađi ađ gera.
- Fyrir 15 árum var Dave í Ástralíu sviptur ökuleyfi vegna ölvunaraksturs. Hann var fullur á skellinöđru.
- Sem unglingur vann Dave í plötubúđ. Hann hatađi vinnuna ţar. Ţađ er furđulegt. Ég rak plötubúđ í nokkur ár og ţađ var rosalega gaman.
- Frambjóđendur republikana í Bandaríkjum Norđur-Ameríku eru stöđugt ótrúlega klaufalegir viđ val á baráttusöngvum. 2004 gerđi Brúskur (George W. Bush) lag Davíđs, "Time Like These", ađ baráttulagi sínu. Dave mótmćlti ţví opinberlega međ yfirlýsingu um ađ hann styddi frambjóđanda demókrata, John Kerry. Hann fylgdi yfirlýsingunni eftir međ ţví ađ trođa upp á kosningafundum Jóns Kerrys.
- Dave ţykir súrrealískt ađ vera auđmađur. Rauđháls (redneck) frá Suđurríkjum Bandaríkjanna. Dćmigerđi rauđhálsinn er blanki sveitalubbinn sem reddar sér fyrir horn (og er ađhlátursefni fyrir bragđiđ).

- Ţegar Foo Fighters spilađi á Íslandi fyrir nokkrum árum uppgötvađi Dave íslensku hljómsveitina Nilfisk. Hann fékk dálćti á hljómsveitinni. Bauđ henni ađ hita upp fyrir Foo Fighters og henni eru gerđ skil á DVD heimildarmynd um Foo Fighters.
- Dave hefur spilađ međ mörgum hljómsveitum og tónlistarmönnum. Ţar á međal Killing Joke, Queens of the Stone Age og Paul McCartney.
![]() |
Courtney Love og dóttirin sameinađar á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 5.9%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.4%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmiđ 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.3%
472 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Jóhann, góđur punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auđvitađ getur "strákurinn" sagt framkvćmdastjóranum upp (rekiđ... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurđur I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Viđ skulum vona ađ hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, ţađ er frábćrt ađ ţetta sé hćgt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfđu á björtu hliđarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orđinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Ţór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu ađ gera mér ţetta? Af ţví ađ ţú leyfir mér ţađ"... axeltor 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 49
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 489
- Frá upphafi: 4154462
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 394
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég elska ađ hlusta á Dave Grohl tromma og syngja, en ég hata ađ hlusta á Sigmund Dave bulla og frođusnakka.
Stefán (IP-tala skráđ) 27.1.2015 kl. 08:56
Ekki má svo gleyma ađ Jimmy Page og John Paul Jones hafa trođiđ upp međ Foo Fighters
Ţorkell (IP-tala skráđ) 27.1.2015 kl. 13:29
Stefán, ég er sammála.
Jens Guđ, 27.1.2015 kl. 22:53
Ţorkell, ég vissi af Jimmy Page en ekki af Robert Plant. Takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guđ, 27.1.2015 kl. 22:54
Jens, kíktu á mynd sem Dave leikstýrir og framleiđir en hún heitir Sound City og er um samnefnt stúdíó í Los Angeles. Frćgir listamenn og hljómsveitir líkt og Guns N´Roses (ţrátt fyrir ađ útgáfurnar af lögunum sem voru tekin ţar upp voru ekki notuđ á endanum á plötunum heldur bara sem prufutökur), Neil Young, RHCP og Nirvana, svo fáeinir séu nefndir.
Hér geturđu nálgast auglýsingu um myndina (trailer heitir ţađ víst á ensku):
https://www.youtube.com/watch?v=HQoOfiLz1G4
Arnar (IP-tala skráđ) 28.1.2015 kl. 00:59
Arnar, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 28.1.2015 kl. 17:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.