30.1.2015 | 19:34
Íslenska frekjan og oftrú á ökuhæfileika sína
Íslenskir ökumenn eru einstaklega frekir og sjálfhverfir. Einkum þeir sem aka um á Range Rover eða álíka jeppum. Þetta sýnir fjöldi ljósmynda af slíkum bílum sem lagt er í stæði frátekin fyrir fatlaða. Einnig myndir af sömu bílum lagt á ská í tvenn og alveg upp í fern bílastæði. Skýring frekjuhundanna er sú að þeir vilji ekki að fíni bíllin verði "hurðaður".
Frekjurnar láta ekkert stoppa sig. Þegar snó hleður niður og lokar flestum götum aka þær af stað fullar sjálfstraust. Og verða alltaf jafn undrandi þegar bíllinn situr fastur og spólar sig niður í næsta skafli.
Þegar heiðar verða ófærar er þeim lokað af lögreglunni. Frekjurnar taka ekkert mark á því. Þær taka krappa beygju framhjá lokunarskiltinu. Nokkru síðar er bíllinn pikkfastur í næsta snjóskafli. Þá er hringt í Björgunarsveitina og heimtað að hún reddi málunum. "Komið með heitt kakó handa mér í leiðinni og pizzu með pepperoni. Mér er hálf kalt. Ég er á lakkskóm og þunnum leðurjakka. Ég vil líka Andrés Önd blað til að skoða á leiðinni heim. Ha? Ég á víst rétt á þessu. Ég hef borgað skatta. Ha? Er Björgunarsveitin ekki rekin fyrir skatta? Það er ekki mitt vandamál."
Um hríð bjó ég í Ásgarði. Þá þurfti ég á hverjum morgni að aka inn á Bústaðaveg. Það tók sinn tíma. Frekjurnar á jeppunum gáfu engan sjéns. Það var ekki fyrr en kom að gömlum ryðguðum Skóda eða Lödu að líkur jukust verulega á því að mér væri hleypt inn í bílaröðina.
Fastur í lakkskóm og leðurjakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Löggæsla | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 14
- Sl. sólarhring: 316
- Sl. viku: 1389
- Frá upphafi: 4118916
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1065
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Fyrir nú utan það hvað það er í raun útí hött að vera alltaf að skrölta á bíl þessa fáu metra hér innanbæjar. Það eru hundruð og þúsund ökumanna sem hafa heilsu til að hjóla þessa metra sína og þurfa ekki að búa til bílalestir - sem vel að merkja eru alltaf með aðeins einn innanborðs, ökumanninn. HVernig væri nú ef við nýttum bílana betur og værum 3-4 í hverjum bíl og hættum þessari íslensku geðveiki, "einn í bíl". Mér líst vel á það og ætla fá mér kaffi. Núna. Ekki sígarettu þó. Það er gamli tíminn, þökk fyrir innlitið.
Jón (IP-tala skráð) 30.1.2015 kl. 22:37
Og ekki gleyma frekjunum sem troða sér fram fyrir alla og gefa svo bara stefnuljós og þá eiga allir að víkja til hliðar.
Sigurður I B Guðmundsson, 31.1.2015 kl. 14:05
Nútíma jeppar eru eins og Ómar Ragnarsson og fleiri hafa bent á, fjarri því að vera þau verkfæri sem á Íslensku voru kallaðir jeppar fyrir um fjörutíu árum og mátti binda í hvar sem vantaði.
En það er alveg sama hvað skóflulaus lakkskórar maður fær góðan gamaldags alvöru jeppa, hann kemst hvorki lönd né strönd og veldur í besta falli friðsömu fólki ónæði.
En það er með Íslenska orðið jeppi eins og svo mörg önnur sem ( nútíma baðamenn, nútíma fréttamenn og bjánar sem fengu námslán til að kaupa sér gáfur, hafa sett í hakka vélina og út kemur mauk og fátækari Íslenska.
Pálmi frændi var vörubílstjóri og sjálfsþurftar bóndi í vestur húnavatnssýslu og var ég hjá honum og Lillu frænku í nær tvö ár, fimmtíu og tvö og þrjú líklega. Pálmi frændi var ekki mjög hneykslunargjarn, rólegur og yfirvegaður og 47 Fordinn hans bilaði aldrei á úthaldinu enda var nostrað við hann um veturinn þegar allt var orðið ófært.
En frænda fannst það ekki vitrir menn sem snöpuðu sér far með honum um Holtavörðuheiði í umbrota færð og verandi á blankskóm, popplín frakketi og með sólhatt.
Hrólfur Þ Hraundal, 31.1.2015 kl. 17:18
Jón, ég tek undir með þér.
Jens Guð, 31.1.2015 kl. 22:28
Sigurður I.B., nákvæmlega!
Jens Guð, 31.1.2015 kl. 22:29
Hrólfur, takk fyrir þetta skemmtilega og fróðlega innlegg í u8mræðuna.
Jens Guð, 31.1.2015 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.