Jón Ţorleifs og símhleranir

jon_orleifs

 

  Jón Ţorleifsson,  verkamađur og rithöfundur,  var góđum gáfum gćddur.  Hann var fjölfróđur.  Ótrúlega fjölfróđur miđađ viđ stutta skólagöngu og kunni ekkert erlent tungumál,  sér til lestrar og fróleiks.  Honum dugđi ađ fylgjast vel međ íslenskum dagblöđum og tímaritum.  

  Á gamals aldri gerđist Jón rithöfundur.  Sendi frá sér tugi bóka af ýmsu tagi.  Ţetta voru ljóđabćkur,  sjálfsćvisaga og hugleiđingar um heimsmál.  

  Jón var gagnrýninn á menn og málefni í ţessum bókum.  Bćkurnar seldust ótrúlega vel miđađ viđ ađ Jón seldi ţćr "mađur á mann".  Hann seldi 400 - 600 eintök af hverri bók. 

  Á ţessum tíma,  áttunda og níunda áratugnum,  voru heimilissímar allsráđandi.  Ţar heyrđust stundum smellir og skruđningar.  Einkum í eldri símtćkjum.  Jón brást ókvćđa viđ slíkum óhljóđum.  Hann hćtti ţegar í stađ ađ beina orđum ađ viđmćlanda.  Ţess í stađ hellti hann sér yfir meinta njósnara og símhleranadólga bandarísku leyniţjónustunnar CIA. Las ţeim pistilinn tćpitungulaust.  

 Örfáum vikum eftir ađ Jón féll frá voru stórfelldar símhleranir á Íslandi afhjúpađar  Fátt bendir til ţess ađ Jón hafi veriđ hlerađur.  Ekkert bendir heldur til ţess ađ hann hafi ekki veriđ hlerađur.  Nćsta víst er ađ Jón hefđi fagnađ fréttunum af símhlerunum.  Sigri hrósandi hefđi hann sagt eitthvađ á ţessa leiđ:  "Hvađ sagđi ég ekki?  Svo var ţví haldiđ fram ađ ég vćri ímyndunarveikur og geggjađur."  

 

 

Fleiri sögur af Jóni: Hér  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.