Stundum verđur fólki á - Spaugilegar myndir sanna ţađ

  Öllum getur orđiđ á ađ verđa á.  Hér eru nokkur skemmtileg dćmi um ţađ. 

ljóska - sjálfsmynd en vélin snýr í vitlausa átt.

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar veriđ er ađ taka sjálfsmynd er útkoman betri ef myndavélalinsan snýr ađ manni.  Ekki frá manni.

ljóska - myndavélalinsa međ loki

 

 

 

 

 

 

 

  Ţađ er sama hvort veriđ er ađ taka sjálfsmynd eđa mynd af einhverju öđru;  ţá er heppilegra ađ taka linsulokiđ af.  Annars verđur myndin bara svört.

ljóska - tekur kópiu af fartölvunni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á öllum skrifstofum er hćgt ađ prenta út afrit af gögnum úr fartölvum.  Útkoman er ekki eins góđ ţegar tekiđ er ljósrit af gögnum úr fartölvu.  Međal annars vegna ţess ađ hún getur ekki lagst ţétt á linsugler ljósritunarvélarinnar.  Ţar međ er allt úr fókus.

ljóska - snýr hljóđnemanum vitlaust

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Í léttpoppinu er algengt ađ hljómleikar séu "feik".  Músíkin er spiluđ af plötum viđkomandi en ekki "live" á stađnum.  Söngvarar og hljóđfćraleikarar á sviđinu "mćma" bara;  ţykjast flytja músíkina á stađ og stund.  Aularnir sem fylgjast međ úti í sal taka ekki eftir neinu.  Ekki nema söngkonan snúi hljóđnemanum í vitlausa átt. 

ljóska - dćlir bensíni í hurđarhandfangiđ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   Hver hefur ekki lent í ţví ađ ruglast á bensínloki og hurđarhandfangi?  Mestu skiptir ađ koma bensíni á bílinn.

ljóska - bílnúmer á haus

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţađ má stundum hafa umburđarlyndi gagnvart ţví ađ númerplata snúi á haus.  Sérstaklega ţegar einkanúmeriđ er "Ljóska". 

ljóska - einhver hringi í Neyđarlínuna 

 

 

 

 

 

 

 

  Hvađ er til ráđa ţegar komiđ er ađ brennandi húsi?  Jú,  ţá kemur snjallsíminn ađ góđum notum.  Úr honum er hćgt ađ pósta beiđni inn á Fésbók um ađ einhver hringi í Neyđarlínuna.

ljóska - snýr spjaldinu öfugt

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar orđ er myndađ međ ţví ađ hver manneskja haldi á lofti spjaldi međ einum staf er áberandi ef eitt spaldiđ snýr vitlaust.

ljóska - inngangur almennings

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Inngangur almennings

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband