10.3.2015 | 21:59
Hvergi sér fyrir enda á íslenska mannanafnagríninu
Mannanafnanefnd hefur mótmćlt ţví harđlega ađ vera lögđ niđur. Ţađ er gott grín. Eins og allt sem ađ mannanafnanefnd snýr. Ţessi nefnd hefur aldrei veriđ annađ en til mikillar óţurftar, kostnađar og ađhláturs. Ekki ađeins á Íslandi heldur víđa um heim.
Mannanafnanefnd óttast umfram annađ ađ án síns nafnalögguhlutverks muni stúlku vera gefiđ nafniđ Sigmundur. Ég deili ţeim áhyggjum - óháđ ţví hvort ađ nafninu sé klínt á stúlku, dreng eđa heimilishundinn.
Inn á milli hefur nefndin veriđ flengd fram og til baka af Mannréttindadómstól Evrópu. Og ţykir ţađ gott. Skemmst er ađ minnast afgreiđslu á hinu mjög svo fallega kvenmannsnafni Blćr. Sem er einnig til sem fallegt karlmannsnafn. Og nákvćmlega ekkert ađ ţví. Nema síđur sé.
Nú hefur Ţjóđskrá hótađ ađ beita fjársektum foreldra sem í óţökk mannanafnanefndar kalla dóttir sína Alex: 547.500 kr. á ári (1500 kr. á dag), takk fyrir. Geggjunin er spaugileg. En getur veriđ foreldrunum dýr.
Vonandi hefur innanríkisráđherra bein í nefinu til ađ bregđast sköruglega viđ og rassskella forpokađa embćttismenn mannanafnanefndar og Ţjóđskrár. Og um leiđ ađ leggja hina fáránlegu og illilega óţurftar mannanafnanefnd niđur.
Alex er fallegt nafn, hvort sem er á strák eđa stelpu. Ein ţekktasta sálarsöngkona Breta ber ţetta nafn međ reisn, Alex Hepburn heitir hún. Ég hef líka lúllađ hjá breskri sjónvarpskonu sem heitir Alex. Ţađ var gaman. Síđar póstsendi ég henni íslenskt Nóa konfekt. Henni ţótti ţađ gott.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Löggćsla, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt 11.3.2015 kl. 09:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán (# 7), já Anna var ađventísti. (# 8), takk fyrir ađ ve... jensgud 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug Jens ađ ţú hefur ekkert veriđ ađ auglýsa hér s... Stefán 25.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrđi ég ađ ,, heilög Anna Marta ,, hafi veriđ a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góđur! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug ađ blessuđ konan hefđi í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurđur I B, hún var dugleg ađ hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafđi hún ekki fyrst samband viđ ţig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir ţín orđ! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Ţađ fćri betur á ţví ađ Utanríkisráđherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 977
- Frá upphafi: 4137330
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 713
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvernig mundi ţér finnast, ađ ţurfa ađ leita ađ barni, sem kom ekki heim úr skólanum.á réttum tíma?
Sem heitir. Sólblóm Útiískógi (Drengur).
Ţađ verđur ađ hafa einhverja Reglu á ţessu.
Árni Guđmundsson (IP-tala skráđ) 11.3.2015 kl. 00:23
Nafniđ Vigdís var vinsćlt ţegar Vigdís Finnbogadóttir var forseti, en mér skilst ađ nú sé ţađ nafn sé ađ hverfa út af einhverri annari Vigdísi, hmmm ... Svona eru nú sveiflur í mannanöfnum eins og öllu öđru. Mitt mat er ađ Mannanafnanefnd verđi ađ vera til svo ađ bulliđ fari ekki alveg úr böndunum.
Stefán (IP-tala skráđ) 11.3.2015 kl. 08:32
Var ekki fjölskyldu í ţýskalandi bannađ ađ skíra barniđ sitt Nutella??
En ţetta međ Alex: Varst ţú ástćđan ađ hún yfirgaf heimiliđ sitt samanber lagiđ "Living next door to Alice (alex)!!! Og ađ lokum ţetta: Hefđir ţú bara sent henni Lindu konfekt, Opal eđa ekki neitt ef ţađ hefđi ekki veriđ gaman ađ lúlla hjá henni!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.3.2015 kl. 09:25
Árni, í dag er foreldrum heimilt ađ gefa ófríđum dreng nafniđ Ljótur Drengur. Ţađ má einnig gefa dreng nafniđ Hreinn Bolli. Svo ekki sé talađ um Erlendan Hrút. Eđa Annan Ágúst eđa Júní eđa Júlí. Mannanafnanefnd er engin vörn gegn kjánalegum nöfnum. Nema síđur sé. Í meira en 1100 ár komust Íslendingar bćrilega af án mannanafnalöggu. Út um allan heim komast fjölmennustu ţjóđir heims ljómandi vel af án slíkrar löggu. Enda er íslenska mannanafnalöggan ađhlátursefni í útlöndum.
Jens Guđ, 11.3.2015 kl. 10:23
Stefán, ţetta kemur ekki á óvart.
Jens Guđ, 11.3.2015 kl. 10:23
Sigurđur I B, ţegar stórt er spurt verđur fátt um svör.
Jens Guđ, 11.3.2015 kl. 10:24
Jamm ţađ eina sem hćgt er ađ gera í ţessu er ađ gera grín ađ ţessari nefnd ţangađ til hún verur lögđ niđur mörgum til ánćgju. Ćtli ţađ sé hćgt ađ sekta fólk fyrir ađ gefa ekki barninu sínu nafn?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2015 kl. 12:47
Ásthildur Cesil, ef nafn barns hefur ekki veriđ skráđ hjá Hagstofunni innan sex mánađa frá fćđingu er gripiđ til dagsekta. Síđast ţegar ég vissi (fyrir nokkrum árum) var dagsektin 1000 kall.
Jens Guđ, 11.3.2015 kl. 14:30
Ţetta er međ ólíkindum algjörlega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2015 kl. 16:25
Amma mín ber ćttarnafniđ Viđar. Systir mín ber ţađ sem sérstakt millinafn. En sonur minn má ekki bera ţađ sem sérstakt millinafn. Ţví ţađ má bara hoppa yfir eina kynslóđ. WTF!
Vésteinn Valgarđsson, 17.3.2015 kl. 22:18
Ásthildur Cesil (#9), nákvćmlega!
Jens Guđ, 18.3.2015 kl. 09:40
Vésteinn, ţetta er glöggt dćmi um rugliđ og óţurft Mannanafnanefndarinnar.
Jens Guđ, 18.3.2015 kl. 09:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.