16.3.2015 | 20:07
Gróf vörusvik
Fyrst skal tekiđ fram ađ ég veit sjálfur lítiđ sem ekkert um máliđ. Ţannig er ađ kunningi minn hafđi samband viđ mig. Hann var í mikilli geđshrćringu og miđur sín. Eiginlega nánast í taugaáfalli og ekki í jafnvćgi. Langt frá ţví.
Á barns- og unglingsárum fékk hann mikiđ dálćti á breskri hljómsveit, Smokie. Söngvarinn og ađal lagahöfundurinn, Chris Norman, var í sérstöku uppáhaldi. Margir fleiri kunnu vel viđ Smokie. Hljómsveitin átti fjölda vinsćlla laga á áttunda áratugnum.
Svo týndist Smokie og var eins og tröllum gefin. Féll í gleymskunnar dá. Pönkiđ kom, nýbylgjan, rapp, tölvupopp, grugg, nu-metal og allskonar
Um liđna helgi tróđ Smokie óvćnt upp á hljómleikum í Reykjavík. Ađ vísu međ ađdraganda en óvćnt ađ ţví leyti ađ hljótt hafđi veriđ um hana svo lengi sem yngri menn muna.
Kunningi minn sá sér leik á borđi. Nú var lag ađ endurupplifa bernskuna, hella sér í nostalklígju og sjá og heyra gođiđ Chris Norman á sviđi.
Fljótlega runnu á vininn tvćr grímur. Hann hélt sig ţekkja alla liđsmenn Smokie í útliti. Svo og söngstíl Chris og músíkstíl hinna í hljómsveitinni. En ţetta var ekki alvöru Smokie. Ţetta var dćmigert krákuband (cover/tribute). Enginn Chris Norman. Ekki sólógítarleikarinn Alan Silson. Ekki trommarinn Pete Spencer. Kunninginn hafđi keypt kött í sekknum.
Á sviđinu voru ađeins session menn og gamli Smokie bassaleikarinn. Kunninginn sagđi međ grátstaf í kverkum: "Ţetta var eins og Bill Wyman kćmi međ session liđ og héldi hljómleika undir nafni The Rolling Stones!"
Wyman hefur reyndar haldiđ úti ágćtri hljómsveit, Rhythm Kings. Sem samt vissulega er ekki The Rolling Stones. En 1000 sinnum áheyrilegri en Smokie-leiđindin.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 46
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1471
- Frá upphafi: 4119038
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Svipađ og ţegar ţeir Doug Clifford og Stu Cook ćtluđu ađ slá í gegn sem "comeback" Creedenc Clearwater Revival en John Fogerty fór í mál viđ ţá og vann ţađ mál. Svo kom John sjálfur til Íslands og hélt enga smá tónleika i Laugardalshöll í sínu eigin nafni en hann var og er hinn eini sanni CCR.
Sigurđur I B Guđmundsson, 16.3.2015 kl. 21:04
Sigurđur I B, John Fogerty var CCR. En hvađ áttu hinir ađ gera ţegar hann var ekki lengur međ í bandinu? Ţeir reyndu ađ sprikla undir CCR flagginu. Í hans óţökk.
Til gamans má geta ađ John Fogerty lenti sömuleiđis í vandrćđum međ útgáfufyrirtćkiđ sem átti útgáfurétt á tónlist CCR. Hann var fyrsti og eini tónlistarmađurinn sem var dreginn fyrir dómstóla fyrir ađ stela lagi frá sjálfum sér.
Um tíma störfuđu ţrjár hljómsveitir undir nafninu The Byrds. Ein ţeirra hélt hljómleika á Broadway í Ármúla. Allar ţrjár samt án ađal kallanna. Ţetta var allt snúiđ dćmi vegna ţess ađ af 11 liđsmönnum The Byrds voru 6 dánir. Samt var The Byrds alltaf fyrst og fremst Roger McGuinn.
Jens Guđ, 16.3.2015 kl. 21:57
Suzy Quarto ein af mínum uppáhalds, og hve oft tókum viđ ekki ţetta lag á böllum í denn. og líka Creedenc clearwater revival, nú er mađur í nostalgíukasti.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.3.2015 kl. 00:56
Tónlist CCR var mikil snilld sem lifir, en Smokie var hallćrislegt band sem líklega fáir vilja vita af í dag.
Stefán (IP-tala skráđ) 17.3.2015 kl. 14:06
Ásthildur Cesil, ég á plötur međ Suzy. Hún hefur átt hressilega spretti; rennir sér auđveldlega í rifinn öskursöng ţegar sá gállinn er á henni, spilar ágćtlega á bassa og er töffari.
Ég á allar plöturnar međ CCR og einnig allar sólóplötur John(s) fogeerty(s). Ţađ voru nokkuđ mörg CCR lög á prógramminu hjá hljómsveitunum Trico og Frostmarki sem ég var í á unglingsárum. Í fyrra áttum viđ í Trico 45 ára re-union og rykiđ var dustađ af CCR lögum.
Jens Guđ, 17.3.2015 kl. 19:37
Stefán, ég tek undir ţetta.
Jens Guđ, 17.3.2015 kl. 19:37
Já ţetta fólk allt saman voru sannir töffarar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.3.2015 kl. 21:57
Chris Norman er enn ađ í mússík, reyndar nokkuđ háđur gömlu Smokie efni en er ţó líka međ nýtt og ferska stráka í kringum sig. Vilji menn fá Smokie nostalgíu í dag vćri réttara ađ flytja ţann hóp inn.
Sindri Ţór Hilmarsson (IP-tala skráđ) 18.3.2015 kl. 19:02
Ásthildur Cesil, svo sannarlega.
Jens Guđ, 18.3.2015 kl. 20:55
Sindir Ţór, ég ćtla ađ ţađ sé rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 18.3.2015 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.