20.3.2015 | 19:47
Bestu lög Bítlanna
Lög og plötur Bítlanna hafa í meira en hálfa öld trónađ í efstu sćtum á listum yfir bestu lög og bestu plötur poppsögunnar. Ţetta eru ekki alltaf nákvćmlega sömu lögin eđa sömu plöturnar. Ţađ er svo merkilegt.
Breska poppblađiđ NME snéri sér til margra helstu lagasmiđi rokksins í leit ađ bestu lögum Bítlanna. Til ađ mynda liđsmenn íslensk-ensku rokksveitarinnar Vaccines, Arctik Monkeys, Oasis, Beach Boys, The Who, Muse, Foo Fighters, Smiths og allskonar. Niđurstađan varđ ţessi:
1. Strawberry Fields Forever
Höfundur: John Lennon
2. A Day In The Life
Höfundar: John Lennon (ađ mestu) og Paul McCartney (millikaflinn á mín 2:08 á eftir sólókaflanum)
3. I Want To Hold Your Hand
Höfundar: John Lennon og Paul McCartney. Eitt af mörgum lögum á fyrri hluta ferils Bítlanna ţar sem John og Paul sömdu lögin saman nótu fyrir nótu.
4. Here Comes The Sun
Höfundur: George Harrison.
5. Blackbird
Höfundur: Paul McCartney
6. Tomorrow Never Knows
Höfundur: John Lennon
7. Across The Universe
Höfundur: John Lennon
8. While My Guitar Gentle Weeps
Höfundur: George Harrison. Ţađ er góđ og réttmćt niđurstađa ađ Harrison eigi tvö lög á listanum yfir 10 bestu lög Bítlanna - ţrátt fyrir ađ hann hafi eigi afar fá lög á plöturm Bítlanna.
9. I Am The Walrus
Höfundur: John Lennon
10. Hey Jude
Höfundur: Paul McCartney
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 19.3.2016 kl. 17:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 24
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 1449
- Frá upphafi: 4119016
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 1110
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Flott lög. En lög eins og t.d. I should have known better, Nowhere Man, Oh, darling, og Yes it is komast ekki á ţennan lista ásamt ..... öllum hinum lögunum!!! Ţvílíkir snillingar.
Sigurđur I B Guđmundsson, 20.3.2015 kl. 20:26
Nokkuđ rökréttur listi eđa sterkur. Ţarna sér mađur strax, ađ Lennon er mest áberandi og Paul og Harrison jafnir í öđru sćti međ tvö hvor.
Sterk lög sem koma uppí hugan si sona, eru td. I feel fine, Dear Prudence, Help. Og ţau eru líka ađ mestu eftir Lennon.
Lennon var talsvert sterkari laga- og textasmiđur heldur en Paul.
Hann hafđi ţessa einstöku tilfinningu fyrir laglínum og jafnhliđa gat hann smíđađ furđulega tvírćđna texta ţar ofan á.
Paul gat alveg gert laglínu og búiđ til texta, - en ţađ er dýptin í Lennon sem gerir gćfumunin, ađ mínu mati.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.3.2015 kl. 23:02
Sigurđur I B, ţađ segir sína sögu ađ söluhćsta poppmúsíkblađ Bretlands (tímarit sem selt er í blađastöndum um ţver og endilöng Bandaríkin, á Íslandi og út um allt, sé í dag ađ gera út á lagasafn hljómsveitar frá sjöunda áratugnum. Hljómsveitar sem átti í raun stuttan feril til samanburđar viđ The Rolling Stones, The Who og ara allskonar hljómsveita.
Jens Guđ, 20.3.2015 kl. 23:17
Ţađ er eiginlega sama alltaf ţegar mađur sér svona lista ađ ţá saknar mađur einhverra laga.
Jens Guđ, 20.3.2015 kl. 23:19
Ómar, ég á alltaf erfitt međ ađ gera upp á milli Bítla. Ég hugsa alltaf um hljómsveitina sem heild. Kostir hvers og eins lögđu svo mikiđ af mörkum fyrir heildina.
Jens Guđ, 20.3.2015 kl. 23:21
Ţetta er vel til fundiđ af ţér Jens og gaman ađ, ég á mitt uppáhalds bítlalag og ţađ er "Here comes the sun"
Guđmundur Júlíusson, 20.3.2015 kl. 23:33
Jú, vissulega. Bítlarnir eru heildin.
En ţađ er samt eftirtektarvert, ţegar skođađ er smáatriđum, hve Lennon var allstađar stór í ţessari heild. Bítlarnir voru samt ekki Lennon heldur ţeir allir. Heildin.
Veit ţađ ekki, - en mér finnst eftir ţví sem tíminn líđur, ţá verđi Lennon alltaf merkilegri og merkilegri. Hann var svona fyrirbćri sem kemur fram međ löngu millibili.
Merkilegt ađ horfa á viđtöl viđ hann sem finna má á youtube. Hann hefur svo sterkar og oft óvćntar skođanir á öllum hlutum og heldur ţeim skođunum fram alveg stíft. Ţađ var svo mikil passion í honum. Frumlegheitin áberandi og frumkvöđull.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2015 kl. 00:56
Sniđugt ađ ţú skulir velja 10 bítlalög ţar sem megniđ kemst ekki inná minn topp 50 bítlalög.
Ţađ sýnir kannski best ađ bítlarnir gerđu ekkert annađ en frábćr lög á fćribandi.
Richard Ulfarsson (IP-tala skráđ) 21.3.2015 kl. 08:49
Guđmundur, ţegar ég rekst á svoana frétt tengda Bítlunum ţá verđ ég ađ deila henni yfir á bloggiđ. Mér ţykir svo gaman ađ pćla í Bítklunum.
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 17:23
Ómar Bjarki, vissulega var John Lennon merkileg persóna ekki síđur en merkilegur tónlistarmađur. Flestallir helstu fjölmiđlar heims völdu hann tónlistarmann 20. aldar í aldamótauppgjöri sínu.
Hann var öfgamađur hvađ ţađ varđar ađ hann fékk geggjađri hugdettur en flestir og framkvćmdi ţćr. Hann var bráđgáfađur, fyndinn, hugmyndaríkur og stórhuga. Líka frekur, kjaftfor og fylginn sér. Lagiđ "Revolution #9" á Hvíta albúminu er gott dćmi um ţetta. Uppskriftin var nógu geggjuđ: Ađ gera tónverk sem ekki vćri hćgt ađ halda takt viđ né raula međ. Hinir Bítlarnir og ađrir lögđust gegn ţví ađ hafa verkiđ međ á plötunni. En Lennon var ákveđinn. Hann sćtti sig ekki einu sinni viđ ađ skera verkiđ niđur í stutt sýnishorn heldur er ţetta lengsta Bítlalagiđ, hálf níunda mínúta!
Eins var dáldiđ geggjađ tímabiliđ ţegar hann kom fram á blađamannfundum í lokuđum poka. Fjölmiđlafólkiđ sá hann ekki heldur bara pokann. Ţannig taldi hann bođskap sinn, ţađ sem hann hafđi til friđarmála ađ leggja, komast betur til skila.
Ţví má ekki gleyma ađ hann var frumlegur og fyndinn rithöfundur. Sendi frá sér virkilega skemmtilegar smásögubćkur. Ţá var hann ágćtur teiknari. Margir söngtexta hans geta stađiđ sjálfstćtt sem fegurstu ljóđ.
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 17:51
Richard, ég valdi ekki ţessi lög. Ţađ gerđu helstu lagahöfundar rokksins.
Minn listi vćri ekki alveg eins. Samt er ég alveg sáttur viđ ţennan lista. Ţađ er líka spurning um val á milli skemmtilegustu laga (út frá útsetningu) og best sömdu laga. Mitt uppáhalds Bítlalag er "Helter Skelter". Laglínan er ekkert merkileg heldur nokkuđ venjulegt blúsrokk. Flutningurinn er aftur á móti ćđísgenginn.
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 17:59
Jens, námvćmlega. Eilíf ráđgáta ţessi mađur hann Lennon. Hann var ţađ sem kallađ er snillingur.
Lennon og hans afrek verđa svo sérlega áberandi ef haft er í huga ađ ţetta er fyrir mörgum mörgum árum.40-50 árum. Hann var langt á undan tímanum, ađ vissu leiti.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2015 kl. 18:47
Kćri Jens
Sniđugt ađ ţú skulir nefna "Helter Skelter", ţađ lag Pauls kemst inná minn lista yfir topp 100 bítlalög.
Skýringin á ţví hvers vegna mér finnst listinn lélegur er kannski vegna ţess ađ mér finnst ţeir sem velja á listann alls ekki og langt frá ţví ađ vera helstu lagahöfundar rokksins.
Richard Ulfarsson (IP-tala skráđ) 21.3.2015 kl. 19:27
Ómar Bjarki, Bítlarnir voru bylting sem ég var svo heppinn ađ upplifa í rauntíma. Ţađ var ótrúlegt ćvintýri ađ fylgjast međ ţví hvernig ţessir guttar úr litlu hafnarborginni Liverpool í Englandi breyttu svo mörgu í heiminum svo hratt ađ viđ getum kallađ ţađ byltingu. Ţađ var ekki ađeins bylting í tónlist heldur hugsunarhćtti, hárgreiđslu, klćđnađi... "All You Need Is Love" var útkall sem breytti milljónum manna í friđarsinnađa hippa á viđbjóđslegum stríđstímum í Indókína. "Give Peace A Chance" var annađ öflugt innlegg í umrćđuna um Víetnam-stríđiđ sem stríđsćsingamenn kunnu engar varnir gegn.
Ţađ var líka afar merkilegt ţegar Lennon hóf sólóplötuferil ađ ţá gerđi hann í upphafi út á ofur einfalda músík. Síđasta alvöruplata Bítlanna, Abbey Road, var vel unnin međ flottri röddun og fagmennsku. Fyrsta sólóplata Lennons var svo hrá ađ flest lög voru hljóđrituđ nánast "live" og óćfđ í hljóđveri. Bara gítar, bassi og píanó. Eđa bara kassagítar. Engin röddun. Ađeins nakinn söngur.
Ţessari plötu, Plastic Ono Band, var slátrađ af gagnrýnendum. Skilgreind sem óklárađ demo. Svo komu pönkiđ og nýbylgjan. Síđan er ţessi plata jafnan ofarlega á lista yfir bestu plötur rokksögunnar.
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 20:29
Richard, ţađ má alveg vera ađ ţeir sem settu saman listann séu ekki helstu lagahöfundar rokksins. Ţetta eru samt ţeir sem hafa náđ bestum árangri sem lagahöfundar. Eđa ađ minnsta kosti margir ţeirra.
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 20:32
Richard, ţađ er umdeilanlegt hverjir eru helstu lagahöfundar rokksins. Ţetta eru ţeir sem hafa náđ bestum árangri sem lagahöfundar á vinsćldalistum (sem segir samt ekki alla söguna).
Jens Guđ, 21.3.2015 kl. 21:30
Já. Eg upplifđi ţetta náttúrulega ekki í rauntíma. Eg man svona bláresina á hippatímanum hér sem krakki.
Manni finnst bara sko Lennon, hafa veriđ svo frumlegur og líka ţađ hvernig hann var alveg óhrćddur viđ ađ tala í fjölmiđlum. Ţ.e. vera ţessi ,,spámađur", ef svo má segja, fyrirmynd eđa sá sem var ađ segja eitthvađ merkilegt o.s.frv. Ţegar eg er ađ horfa á gömul youtubebönd á netinu núna, - ţá finnst mér hann jafnvel enn sterkari en mađur ćtlađi.
Margt jákvćtt sem fylgir internetinu. Nú getur mađur séđ hvernig ţetta var, - eđa brotabrot úr ţví.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2015 kl. 21:59
Ps. sem dćmi sem eg er ađ reyna ađ segja ţá vel eg ţetta viđtal af handahófi:
https://www.youtube.com/watch?v=1Kw52mG1EzU
Krafturinn og ástríđan í manninum er alveg mögnuđ. Og svo í framhaldinu hvernig hann virđist vera búinn ađ hugsa útí ótal atriđi sem fólk er ekki almennt ađ hugsa útí. Og viđ erum ađ tala um poppstjörnu. Hann var svo miklu meira en poppstjarna.
Svo er Lennon hérna á tónleikum í Toronto:
https://www.youtube.com/watch?v=yU0tahJ4f7k
Alveg gríđarlega magnađ,ađ mínu mati.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2015 kl. 23:04
Ţađ eru bara ca. 20 ár ţangađ til síđasti bítlaađdáandinn geyspar golunni og ţá vonandi linnir ţessari bítlaţvćlu. Bítlarnir voru glorified strákaband, ekki vitund merkilegri en take that eđa kids next door. Ţađ mćtti halda ađ ţetta liđ hafi aldrei hlustađ á alvöru tónlist, t.d Tom Waits eđa ţó ekki vćri nema the Clash eđa Sex pistol. Og fólk sem heldur ađ Lennon hafi veriđ gáfađur á alla mína samúđ.
Bjarni (IP-tala skráđ) 22.3.2015 kl. 00:44
Jens. Takk fyrir. Bítlarnir eru ódauđlegir og ţađ segir allt um hvernig sannur og fallega fluttur bođskapur lifir af alla spillta pólitík.
Mitt uppáhalds Bítlalag er ţađ sama og hjá Guđmundi, í athugasemd númer 6.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.3.2015 kl. 00:52
Ómar Bjarki, takk fyrir innleggiđ og myndböndin.
Jens Guđ, 22.3.2015 kl. 15:32
Bjarni, ţađ hefur veriđ kominn kvöldgalsi í ţig ţarn um klukkan laust fyrir eitt í nótt. The Clash og Sex Pistols voru undir miklum áhrifum frá Bítlunum, eins og flestar helstu pönk- og nýbykgjusveitirnar. Og flestir rokkarar af öllu tagi.
Lagasmiđur Sex Pistols og bassaleikari, Glen Matlock, var og er Bítlaađdáandi. Ţegar honum var skipt út fyrir Sid Vicious gaf umbođsmađur SP út ţá skýringu ađ ástćđan vćri ađdáun Glens á Bítlunum. Eftir ţađ gekk allt á afturfótunum hjá SP og ekkert gert af nokkru viti. Söngvarinn, Johnny Rotten, stofnađi nýja hljómsveit, PIL, međ gítarleikaranum Keith Levine. Sá hafđi áđur stofnađ The Clash. Hann er svo mikill Bítlaađdáandi ađ hann kemur vart fram á hljómleikum öđruvísi en klćddur bol merktum Bítlunum.
Fyrsta platan sem gefin var út undir formerkjum pönks innihélt lagiđ "Help" eftir Bítlana. Ţetta var smáskífa međ The Damned. Fyrsta platan međ Siouxie & The Banshees innihélt eingöngu frumsamiđ efni plús "Helter Skelter" eftir Bítlana. Ţau voru svo miklir Bítlaađdáendur ađ viđ fyrsta tćkifćri fóru ţau í hljóđveriđ Abbey Road til ađ nota sömu upptökugrćjur og Bítlarnir. Ţau halda ţví fram ađ John Lennon afturgenginn hafi lagt ţeim liđ í einu lagi. Ţar bregđur fyrir í örstutta stund skrítnu Lennon-legu sólógítarsándi. Generation X gaf út Lennon-lagiđ "Gimme Some Truth". Ţannig mćtti lengi telja.
Bítlarnir hafa átt drjúgan hlut í öllum helstu rokkbylgjum síđustu hálfu öld. Ţannig verđur ţađ áfram nćstu aldir.
Jens Guđ, 22.3.2015 kl. 15:58
Anna Sigríđur, ţiđ Guđmundur deiliđ smekk međ helstu lagahöfundum rokksins. Ţetta lag er í einu af toppsćtunum hjá ţeim, eins og sést á listanum.
Jens Guđ, 22.3.2015 kl. 16:00
Svona listar eru til gamans gerđir og á ekki ađ taka hátíđlega. Til ađ fullkomna lista eins og ţennan bćtir minn hugur viđ In my life (Lennon) en ţá er ţetta orđinn 11 laga listi. Ţađ sem kemur hins vegar mest á óvart er ađ Yesterday er ekki ađ finna ţarna.
Jónas (IP-tala skráđ) 29.3.2015 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.