21.3.2015 | 18:40
Jón Ţorleifsson ađstođađi Rannsóknarlögregluna
Jón Ţorleifsson, verkamađur og rithöfundur, var afar ósáttur viđ Gvend Jaka (Guđmundur J. Guđmundsson). Jakinn var alţingismađur og formađur verkalýđsfélagsins Dagsbrúnar. Iđulega titlađur verkalýđsforingi. Jón kallađi hann verkalýđsrekanda.
Ég hef áđur sagt frá samskiptum Jóns og Gvendar Jaka. Hćgt er ađ fletta ţví upp á hlekk hér fyrir neđan.
Svo bar viđ eitt áriđ ađ skipafélagiđ Hafskip fór á hausinn. Björgólfur Guđmundsson og fleiri sem ţar réđu ferđ voru dćmdir sakamenn í ţví uppgjöri.
Viđ rannsókn málsins uppgötvađist ađ Hafskip og Eimskip höfđu sameiginlega lagt í sjúkrasjóđ handa Gvendi Jaka. Ţetta var íslensk spilling. Sárasaklaus. Gvendur ţurfti ađ leggjast inn á spítala í útlöndum. Albert Guđmundsson, alţingismađur og ráđherra, hafđi milligöngu um ađ smala í sjúkrasjóđ handa honum. Framlag skipafélaganna var greitt undir borđi í beinhörđum peningum. Albert stal hluta af upphćđinni. Eđa ţannig. Stakk nokkrum seđlabúntum í sinn vasa og hélt ţeim ţar fyrir sig. Eins og gengur.
Sem formađur Dagsbrúnar ţurfti Gvendur ađ kljást viđ forráđamenn skipafélaganna í harđvítugri baráttu fyrir bćttum kjörum verkamanna. Gvendur var í einkennilegri stöđu er hann á sama tíma ţáđi peninga undir borđi frá viđsemjendum sínum.
Jón Ţorleifs var ekki einn um ađ finnast ţetta lykta af mútum. Hann settist viđ skriftir. Hann skráđi niđur á blađ rökstuddar grunsemdir sínar um ađ Gvendur hefđi óhreint mjöl í fleiri pokahornum. Ţetta var mikil greinargerđ. Ţađ tók marga daga ađ klambra henni saman. Síđan tók Jón af henni tvö ljósrit. Hann fór međ frumritiđ til Rannsóknarlögreglunnar - til ađ auđvelda henni ađ rannsaka ţátt Gvendar Jaka í "mútumálinu".
Öđru ljósritinu hélt Jón til haga fyrir sig. Hitt fór hann međ heim til Gvendar Jaka. Afhenti honum ţađ međ ţeim orđum ađ hann vćri ađ hjálpa lögreglunni ađ rannsaka glćpaferil hans. Ađ sögn Jóns var Gvendi brugđiđ viđ tíđindin og fámáll, sem aldrei áđur.
Jón var ekki fyrr kominn heim til sín en hann mundi eftir fleiri grunsemdum sínum um óheiđarleika Gvendar Jaka. Ţađ var ekki um annađ ađ rćđa en setjast aftur viđ skriftir. Ađ nokkrum dögum liđnum var Jón kominn međ viđbótargreinargerđ, álíka stóra og hina fyrri. Hann hafđi sama hátt á: Lögreglan fékk frumritiđ. Sjálfur hélt hann eftir ljósriti og fór međ annađ heim til Jakans.
Jón ljómađi af gleđi sigurvegarans er hann sagđi frá: "Ţađ leyndi sér ekki ađ Gvendur hefur gríđarmiklar áhyggjur af málinu. Hann var eins og ósofinn og tuskulegur. Ég get svo svariđ ţađ ađ hann er búinn ađ eldast um mörg ár á ţessum fáu dögum er liđu á milli ţess sem ég lét hann fá afritin."
Fleiri sögur af Jóni hér
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Viđskipti og fjármál | Breytt 19.3.2016 kl. 17:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 9
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1434
- Frá upphafi: 4119001
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1099
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Björgólfur var dćmdur í Hafskipsmálinu, ekki Samskip.
Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 22.3.2015 kl. 10:43
Man vel eftir ţessu "mútumáli" ţetta var heilmikiđ mál. Eins og ţú segir sárasaklaust miđađ viđ mútur og ţjófnađ í dag.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2015 kl. 10:50
Tómas Örn, takk fyrir leiđréttinguna.
Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:35
Ásthildur Cesil, íslenskir glćpamenn voru ekki eins stórtćkir á ţessum árum og síđar.
Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:36
Einmitt, en skömmin var ţess meiri hjá ţeim.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2015 kl. 22:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.