Villandi skekkjumörk - ómarktćk niđurstađa

  "27-klúbburinn" er ţekkt fyrirbćri í rokksögunni.  Eđa öllu heldur stórt dćmi í henni.  Ţađ vísar til ţess ađ fjöldi skćrustu stjarna rokksins hefur falliđ frá 27 ára ađ aldri.  Til eru listar og gröf yfir fráfall poppstjarna.  Ţar vegur 27 ára aldurinn ekki neitt.  Skekkjumörkin liggja í ţví ađ 27-klúbburinn hýsir ofurstjörnur.  Ađrar samantektir og gröf spanna minna ţekkta tónlistarmenn.

  Ástćđan fyrir ţví ađ kastljósi var beint ađ 27-klúbbnum á sínum tíma er tímaramminn.  Jimi Hendirx dó 8. sept. 1970,  27 ára.  Merkasta gítarhetja rokksins.  Ofurstjarna á hátindi ferils síns.

  Innan viđ mánuđi síđar,  4. okt. 1970, dó Janis Joplin,  27 ára.  Merkasta söngkona rokksins.  Líka á hátindi frćgđar sinnar.  

  Nokkrum mánuđum síđar,  3. júlí 1971,  dó Jim Morrison,  söngvari Doors.  Einn merkasti textahöfundur rokksins og söngvari einnar merkust hljómsveitar rokksins.  

  Viđ fráfall allra ţessara skćrustu ofurstjarna rokksins á innan viđ ári,  allt jafnaldrar,  var rokkunnendum brugđiđ.  Eđlilega.  Ţetta var sláandi.  Allar ţessar stjörnur voru fórnarlömb gríđarmikillar vímuefnaneyslu.  Eiturlyf og eiturlyfjaneysla voru nýtt fyrirbćri.  Ţótti spennandi nýjung og fór eins og stormsveipur um rokkheiminn.  Ofurstjörnurnar sem féllu frá 27 ára áttu ţađ sameiginlegt ađ ganga hratt um gleđinnar dyr.

  Í vangaveltum um dauđa Hendrix,  Morrisons og Joplin blandađist ađ gítarleikari The Rolling Stones,  Brian Jones,  dó 27 ára 3. júlí 1970 innan viđ ári fyrir fráfall Hendrix. Samskonar lífstíll ţeirra allra réđi úrslitum um hvernig fór.  Líka í tilfelli Amy Winehouse sem lést 27 ára.  Líka Kurts Cobains sem féll frá 27 ára.

  Ef litiđ er yfir lengra tímabil ţá lést merkasta gođsögn blúsins - fyrirmynd margra helstu gítarleikara rokksins - Robert Johnson 27ára,  1938.  Ţannig mćtti áfram telju upp heilu tugina af innvígđum í 27-klúbbinn.

  Svo er fjöldinn allur sem hefur dáiđ rétt utan 27-ára klúbbsins.  Til ađ mynda Gram Parsons (The Byrds).  Ţar munađi nćstum 2 mánuđum.  Hann var ađeins 26 ára.  

  Ţessa bloggfćrslu má ekki túlka sem jákvćđa gagnvart dópi.  Dóp er áreiđanlega óhollt og lífshćttulegt.  Í sögu rokksins skiptir máli hvort ađ ţar fellur frá ađsópsmikil ofurstjarna á heimsmarkađi eđa afleysingatrommari í danshljómsveit á ţýskri sveitakrá.  


mbl.is „27-klúbburinn“ gođsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvedja frá Bohemia! Mjög mikilvaegar upplýsingar - http://en-albafos.blog.cz 

albafos (IP-tala skráđ) 3.4.2015 kl. 08:05

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ er skemmtilegur húmor í mönnum í dag:

*löng upptalning á frćgu fólki sem hefur drepist vegna fíkniefnaneyzlu,* og svo ţessi lína strax á eftir: "Ţessa bloggfćrslu má ekki túlka sem jákvćđa gagnvart dópi."

Já...

Ásgrímur Hartmannsson, 3.4.2015 kl. 21:14

3 Smámynd: Jens Guđ

  Albafoss,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 4.4.2015 kl. 17:46

4 Smámynd: Jens Guđ

Ásgrímur,  ţađ er mótsögn í ţessu hjá mér.  Hehehe!  Engu ađ síđur hefur veriđ dálítill ćvintýraljómi yfir 27-klúbbnum.  Ţetta voru snillingar og spennandi fyrirmyndir.  

Jens Guđ, 4.4.2015 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband