10.4.2015 | 22:01
Geggjuđ söfnunarárátta
Um 2% manna eru haldin söfnunaráráttu. Alvöru ţráhyggjukenndri áráttu. Viđ erum ekki ađ tala um ţá sem eiga 500 geisladiska af ýmsu tagi međ flytjendum úr öllum áttum, 100 DVD og 20 sokkapör. Viđ erum ađ tala um ţá sem safna öllum geisladiskum er tengjast einum tilteknum tónlistarmanni eđa hljómsveit; öllum DVD međ tengingu viđ viđkomandi - jafnvel mjög langsóttum. Jafnframt allskonar glingri og dóti merktu hlutađeigandi (glös, lyklakippur, pennar, skyrtubolir, húfur, veggmyndir o.s.frv.).
Krakkar og unglingar fara iđulega í gegnum tímabil söfnunar. Ţađ er eđlilegur liđur í ţroska til sjálfstćđis, svo og eđlilega keppnisáráttu og ţörf til ađ sanna sig; skara fram úr. Svo eldist ţađ af ţeim. Ţegar söfnunaráráttan heldur áfram og eflist međ aldrinum er um arfgenga ţráhyggju ađ rćđa. Hún tengist taugabođefnum (serótíni og dópamíni) og stafar af ofnćmisviđbrögđum viđ sýkingu. Hún flokkast sem geđröskun í flokki međ Tourette, einhverfu og geđklofa. Einstaklingurinn hefur ekki fulla stjórn á sér. Áráttan rćđur för.
Söfnunarárátta getur tekiđ á sig ýmsar og óvćntar myndir. Bandarísk kona, Liana Barientos, safnar eiginmönnum. Hún sćtir ákćru fyrir ađ eiga í eiginmannasafni sínu 10 stykki. Ţeir vissu ekki hver af öđrum fyrr en nýveriđ. Mesta athygli vekur ađ ţeir eru mismunandi.
![]() |
Giftist 10 sinnum án ţess ađ skilja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Löggćsla, Spaugilegt | Breytt 22.4.2016 kl. 17:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 4136359
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 455
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég er hćttur ađ safna frímerkjum. Ćtla ađ fara ađ safna ríkum eiginkonum í stađinn :)
Steini (IP-tala skráđ) 11.4.2015 kl. 08:57
Af nöfnum ţessara 10 manna dettur mér strax í hug ađ ţetta hafi ekkert međ söfnunaráráttu ađ gera heldur frekar ađ hún sé ađ hjálpa ţeim ađ fá landvistarleyfi.
Heiđa Hrönn (IP-tala skráđ) 11.4.2015 kl. 14:35
Mér finnst skemmtilegt orđalagiđ: „í Bandaríkjunum er ţađ brot á lögum ađ vera giftur fleiri en einni manneskju í einu.“ Ţađ bendir til ţess ađ ţetta sé bara ein af ţessum sérviskum Kanverja en ađrar ţjóđir og siđmenntađri, t.d. Ýslendingar, séu ekki međ svona ţröngtrýnishátt.
Tobbi (IP-tala skráđ) 11.4.2015 kl. 15:52
Ég held ég haldi mig bara viđ Lego!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.4.2015 kl. 18:48
Ég safnađi mynt af kappi ţegar ég var unglingur. Ţađ er spennandi áhugamál en dýrt fyrir barn. Núorđiđ safna ég rímum og gömlum og nýjum bćklingum róttćkra vinstrimanna. Auk ţess safna ég fötum, og ég er ţá ekki ađ tala um föt heldur fötur. Góđ fata er eitt ţađ gagnlegasta sem mađur á, og mađur á seint of margar.
Vésteinn Valgarđsson, 11.4.2015 kl. 19:06
Steini, ţađ er betri fjárfesting til lengri tíma litiđ.
Jens Guđ, 11.4.2015 kl. 20:37
Heiđa Hrönn, ţín tilgáta er rétt. Konan fékk greiddar háar upphćđir fyrir ađ giftast útlendum mönnum sem á ţann hátt keyptu sér ríkisborgararétt í Bandaríkjunum. Hún fór of bratt í dćmiđ og gćtti ţess ekki ađ ganga frá skilnađi uns svigrúm var til ađ afgreiđa nćsta hjónaband.
Jens Guđ, 11.4.2015 kl. 20:42
Tobbi, góđur punktur.
Jens Guđ, 11.4.2015 kl. 20:43
Sigurđur I B, Lego stendur alltaf fyrir sínu.
Jens Guđ, 11.4.2015 kl. 20:43
Vésteinn, góđ fata er gulls ígildi.
Jens Guđ, 11.4.2015 kl. 20:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.