Besta lagiđ?

  Skoska dagblađiđ Daily Records birti í morgun lista yfir bestu lög djasssögunnar.  Ţađ var útvarpsstöđin The Jazz sem stóđ fyrir kosningu međal hlustenda sinna.  The Jazz er systurstöđ bresku útvarpsstöđvarinnar Classic FM.  Mér er kunnugt um ađ hlustendur Classic FM telja 6,3 milljónir.  Ég veit hinsvegar ekki hver hlustendafjöldi The Jazz er.

  Lagiđ sem var kosiđ besta lag djasssögunnar bar höfuđ og herđar yfir lögin í nćstu sćtum.  Ţađ er "So What" međ Miles Davis.  Frábćrt lag sem kom út á plötunni "Kind of Blue" 1959.  Sú plata er ćtíđ ofarlega á listum yfir bestu plötur allra tíma og allra músíkstíla. 

  Í öđru sćti var "Take Five" međ Dave Brubeck.  Sennilega eitt mest "coverađa" djasslagiđ.

  Í 3ja sćti hafnađi "West End Blues" međ Loui Armstrong.  Sem djassgeggjari er ég afskaplega sáttur viđ val hlustenda The Jazz.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem nćstu jazz lög á eftir ţessum myndi ég t.d. velja: Take the A Train og Mood Indigo frá Duke Ellington - Round Midnight og Beshma Swing frá Thelinois Monk - Goodbay Pork Pie Hat frá Charles Mingus - Body and Soul frá Coleman Hawkins -  A Love Suprime og Gaint Steps frá John Coltrane - For My Father frá Horice Silver svo nokkur frábćr jazz lög til viđbótar séu nefnd.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 15:45

2 Smámynd: Jens Guđ

Nćstu sćti eru ţannig:

4.  "Love Supreme" međ John Coltrane (hlustendur sammála ţér)

5.  "All Blues" međ Miles Davis

6.  "My Favorite Things" međ John Coltrane

7.  "Birdland" međ Weather Report

8.  "Twentysomething" međ Jamie Cullum

9.  "Take the A Train" međ Duke Ellington (hlustendur aftur sammála ţér)

l0. "Blue in Green" međ Miles Davies

"Song for my Father" međ Horice Silver,  "Body and Soul" međ Coleman Hawkins og "Giant Step" međ John Coltrane eru inn á Topp 17.

Jens Guđ, 10.4.2007 kl. 16:30

3 Smámynd: Jón Ţór Bjarnason

Vćri ekki upplagt ađ gefa svo út safndisk međ ţessum perlum?

Jón Ţór Bjarnason, 10.4.2007 kl. 16:34

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ gćti orđiđ snúiđ mál vegna ţess ađ höfundarréttur liggur víđa ásamt útgáfurétti.  Ţetta eru ţađ stór nöfn og ţessi lög seljast jafnt og ţétt ađ samningar gćtu orđiđ flóknir og erfiđir.  Ég hef tekiđ ţátt í ađ setja saman safnplötur međ minni og óţekktari spámönnum.  Ţađ er ekkert smá mál. 

  Hugmyndin er hinsvegar góđ. 

Jens Guđ, 10.4.2007 kl. 16:55

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţetta er öflugur listi. Ég er ekki mikill jazzgeggjari en öll ţessi lög eru í uppáhaldi hjá mér nema "Twentysomething" sem ég ţekki ekki.

Kristján Kristjánsson, 10.4.2007 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.