Frakkar stelpur

  Ég sat í rólegheitum í kyrrstćđum bíl og las Stundina.  Ég átti mér einskis ills von.  Skyndilega var bankađ kröftuglega á bílrúđuna. Mér krossbrá.  Úti fyrir stóđ unglingsstúlka.  Ég renndi bílrúđunni niđur.  Hún heilsađi ekki né kynnti sig heldur bar umsvifalaust upp erindiđ:  "Viltu gefa mér 300 kall?"

  Ég:  "Hvers vegna í ósköpunum ćtti ég ađ gefa ţér 300 kall?"

  Hún:  "Af ţví ađ mig langar í smávegis nammi í nammibarnum í 10-11."

  Ţetta ţótti mér vera sanngjörn og góđ rök fyrir ţví ađ gefa henni 300 kall.  Svo heppilega vildi til ađ ég var međ 300 kall í vasanum (reyndar ađeins meira.  En lét ekki á ţví bera).  Annars hefđi ég ţurft ađ fara í 10-11 - sem var ţarna rétt hjá - og biđja kassastrákinn um ađ skipta fyrir mig seđli.  

  Ţegar ég horfđi ringlađur á eftir stelpunni storma hröđum skrefum í 10-11 mundi ég skyndilega eftir ţví ađ ţađ var ekki nammidagur.  En ţađ var of seint ađ bregđast viđ ţví. Hún slapp í nammiđ á virkum degi.  


mbl.is Vafđar inn í teppi á vespu um nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hún bađ mig bara um 100 kall!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.5.2015 kl. 21:21

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  hún hefur fćrt sig assgoti bratt upp á skaftiđ.  

Jens Guđ, 12.5.2015 kl. 22:27

3 identicon

Var ţarna kanski um dulbúinn forsćtisráđherra ađ rćđa, mann sem langađi í súkkulađiköku og vantađi klink.

Stefán (IP-tala skráđ) 13.5.2015 kl. 08:19

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann fćr ókeypis djöflatertu í mötuneyti Alţingis.  Og tekur hraustlega til matar síns.

Jens Guđ, 14.5.2015 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband