17.5.2015 | 19:36
Á hvađ hlustar löggukallinn?
Halldór Bragason hefur til margra áratuga veriđ áberandi í tólistarlífi hérlendis og víđar. Hann er allt ađ ţví andlit íslensku blússenunnar. Hann hefur stađiđ fyrir glćsilegum blúshátíđum. Flesta íslenska blústónlistarmenn dreymir um ađ spila međ Dóra. Líka heimsfrćga útlenda blúsara. Margir hafa í gegnum tíđina fengiđ ađ upplifa drauminn í raunheimum. Ţá hafa ţeir fengiđ ađ skilgreina sig sem Vini Dóra eđa Blue Ice Band.
Svo gerist ţađ ađ Dóri sér rútu vera á leiđ inn íbúđ hans. Til ađ standa klár á öllu gagnvart tryggingum brá hann viđ skjótt og tók upp myndband. Bar ţá ađ ábúđafullan löggukall á mótorhjóli. Međ ţjósti spyr hann blúskónginn ađ nafni.
Á hvađa músík hlustar löggukall sem ţekkir ekki andlit íslensku blússenunnar? Spice Girls? Skríplana?
Reyndi ađ taka af honum símann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Löggćsla, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man ţađ vel ţegar Jón Rúnar sagđi ţetta um heiđursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var ađ rifja upp á netinu ţegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), viđ skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í ţ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), ţú ćttir ađ senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), brćđurnir eru grallarar og ágćtir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, ţeir Jón og Friđrik Dór eru sagđir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirđingur enda bjó ég ţar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirđingum óglatt yfir máltíđum núna ? Jú, ţeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostćti. Ég veit ekki međ bókina. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 5
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 634
- Frá upphafi: 4115691
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 456
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
:) say no more.
Jónas Ómar Snorrason, 17.5.2015 kl. 20:08
alveg er ţađ rábćrt ađ sjá myndbandiđ hér fyrir ofan úr ţćttinum á Tali , ég tók ţetta upp á VHS á sínum tíma sem unglingur en veit ekki hvort sú upptaka hefur lifađ af í geymsl. Ţetta er međ ţví betra sem ég hef heyrt, sólóin og bara allt úr ţessu lagi eru greypt í minninguna og ţetta lag eitt og ser á stóran ţátt í ađ ég sneri eyrum og af og til gítarglamri í átt ađ blúsnum, . Ţetta er gullmoli. TAKK! Já á hvađ hlustar ţessi "löggukall"eiginlega!
Pétur Arnar Kristinsson, 17.5.2015 kl. 22:02
Löggukarlinum hefur veriđ sagt ađ skylt sé ađ spyrja ađ nafni og ađ ţeim, sem spurđir eru ađ nafni, sé skylt ađ svara. Ef neitađ er ađ svara varđar ţađ fangelsun ţangađ til svar fćst. Í ţví lenti Guđmundur Sigurbergsson vinur minn einu sinni og sat í viku í steininum út af ţví.
Ómar Ragnarsson, 17.5.2015 kl. 23:08
Ómar, ef ţetta hefur veriđ Guđmundur "á hornum sér" er mesta furđa ađ hann hafi gefiđ svona fljótt eftir...
Hvumpinn, 18.5.2015 kl. 00:05
Líklega á ţetta innlegg ţitt ađ vera einhverskonar grín en verđ nú ađ segja eins og mér finnst ađ ţetta innlegg pínulítiđ hrokafullt og frekar meiđandi og í besta falli fordćmandi bćđi fyrir viđkomandi lögreglumann. Honum ber engin skilda til ađ ţekkja Halldór Bragason. Og enn verra hefđi veriđ ef hann hefđi nú gefiđ sér ađ ţetta vćri Halldór Bragason en komist ađ ţví síđar ađ ţađ vćri bróđir hans sem dćmi. Í annan stađ er eitthvađ ađ ţví ađ hlusta á Spice Girls? Skríplana? Er ţađ eitthvađ verra fólk. Ágćtt ađ spá ađeins í hlutina áđur en byrjađ er ađ hamra á lykklaborđiđ. Og bara ađ halda ţví til haga ađ ég er ekki á nokkurn hátt ađ mćla ţessu samskiptamáta hans viđ Dóra bót á nokkurn hátt. Međ von um ađ dagurinn verđi ţér góđur. P.s. Skrýplarnir voru mannbćtandi
Bárđur Örn Bárđarson (IP-tala skráđ) 18.5.2015 kl. 09:12
Einstaklingar haf frelsi til ađ mynda, taka upp og skrásetja ţađ sem ţeir vilja í fljálsu landi svo framarlega sem ţeir trufla ekki störf löggćslumanna eđa annarra ţeirra sem gćta öryggis borgaranna. Dóri var ekki ađ trufla störf löggćslumanns, hann var ađ skrásetja.
Júlíus Valsson, 18.5.2015 kl. 09:37
ég held ađ ég hafi fundiđ lagiđ ţeirra
https://m.youtube.com/watch?v=OMOGaugKpzs
Textinn virđist nokkuđ réttur
Grrr (IP-tala skráđ) 18.5.2015 kl. 18:15
Er they´re coming to take me away hahaaa lagiđ??
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.5.2015 kl. 19:18
Jónas Ómar, ekki ég heldur.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:32
Pétur Arnar, gaman ađ ţú skulir rekast á ţitt gamla myndband hér.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:32
Ómar, vika í fangelsi fyrir ađ segja ekki til nafns er heldur vel í lagt. Tveir sólarhringar vćru nćr lagi. Sérstaklega ef ţeir hitta á helgi. Ţá er sjónvarpsdagskráin betri en á virkum dögum og fangar fá ađ horfa á óruglađa dagskrá Stöđvar 2.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:37
Hvumpinn, menn gefa fljótt eftir undir svona kringumstćđum.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:38
Bárđur Örn, ég kannađi máliđ og get stađfest ađ ţú hefur rétt fyrir ţér međ ţađ ađ umrćddum lögreglumanni bar ekki skylda til ađ ţekkja Halldór Bragason. Honum ber skylda til ađ ţekkja umferđarlög og eitthvađ sem ég man ekki. En ţađ er stađfest ađ honum bar ekki skylda til ađ ţekkja Halldór Bragason.
Sömuleiđis votta ég ađ ţađ hefđi veriđ óheppilegt ef hann hefđi boriđ kennsl á Dóra en Dóri síđan reynst vera bróđir sinn. Ţađ situr í mönnum fordćmi um slíkt. Ţá bannađi lögreglumađur Stínu Jóns ađ taka upp myndband af sér. Síđar kom í ljós ađ ţetta var ekki hún heldur tveir yngri brćđur hennar.
Ţeir sem hlusta á Spice Girls og Skríplana eru ekki verra fólk. Ţađ eru blúshundar sem eru verra fólk. Ţetta átt ţú ađ vita minn kćri áđur en ţú hamrar á lyklaborđ.
Ég mćli međ ţví ađ menn verđi bćttir međ ţví ađ hlusta á Skríplana.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:57
Júlíus, nákvćmlega.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:58
Grrr, ég hlustađi á lagiđ og ţetta er rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:58
Sigurđur I B, bestu ţakkir fyrir ađ rifja upp frábćrt lag.
Jens Guđ, 18.5.2015 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.