17.5.2015 | 19:36
Á hvað hlustar löggukallinn?
Halldór Bragason hefur til margra áratuga verið áberandi í tólistarlífi hérlendis og víðar. Hann er allt að því andlit íslensku blússenunnar. Hann hefur staðið fyrir glæsilegum blúshátíðum. Flesta íslenska blústónlistarmenn dreymir um að spila með Dóra. Líka heimsfræga útlenda blúsara. Margir hafa í gegnum tíðina fengið að upplifa drauminn í raunheimum. Þá hafa þeir fengið að skilgreina sig sem Vini Dóra eða Blue Ice Band.
Svo gerist það að Dóri sér rútu vera á leið inn íbúð hans. Til að standa klár á öllu gagnvart tryggingum brá hann við skjótt og tók upp myndband. Bar þá að ábúðafullan löggukall á mótorhjóli. Með þjósti spyr hann blúskónginn að nafni.
Á hvaða músík hlustar löggukall sem þekkir ekki andlit íslensku blússenunnar? Spice Girls? Skríplana?
![]() |
Reyndi að taka af honum símann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 564
- Sl. sólarhring: 572
- Sl. viku: 1541
- Frá upphafi: 4133661
Annað
- Innlit í dag: 463
- Innlit sl. viku: 1271
- Gestir í dag: 441
- IP-tölur í dag: 431
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
:) say no more.
Jónas Ómar Snorrason, 17.5.2015 kl. 20:08
alveg er það rábært að sjá myndbandið hér fyrir ofan úr þættinum á Tali , ég tók þetta upp á VHS á sínum tíma sem unglingur en veit ekki hvort sú upptaka hefur lifað af í geymsl. Þetta er með því betra sem ég hef heyrt, sólóin og bara allt úr þessu lagi eru greypt í minninguna og þetta lag eitt og ser á stóran þátt í að ég sneri eyrum og af og til gítarglamri í átt að blúsnum, . Þetta er gullmoli. TAKK! Já á hvað hlustar þessi "löggukall"eiginlega!
Pétur Arnar Kristinsson, 17.5.2015 kl. 22:02
Löggukarlinum hefur verið sagt að skylt sé að spyrja að nafni og að þeim, sem spurðir eru að nafni, sé skylt að svara. Ef neitað er að svara varðar það fangelsun þangað til svar fæst. Í því lenti Guðmundur Sigurbergsson vinur minn einu sinni og sat í viku í steininum út af því.
Ómar Ragnarsson, 17.5.2015 kl. 23:08
Ómar, ef þetta hefur verið Guðmundur "á hornum sér" er mesta furða að hann hafi gefið svona fljótt eftir...
Hvumpinn, 18.5.2015 kl. 00:05
Líklega á þetta innlegg þitt að vera einhverskonar grín en verð nú að segja eins og mér finnst að þetta innlegg pínulítið hrokafullt og frekar meiðandi og í besta falli fordæmandi bæði fyrir viðkomandi lögreglumann. Honum ber engin skilda til að þekkja Halldór Bragason. Og enn verra hefði verið ef hann hefði nú gefið sér að þetta væri Halldór Bragason en komist að því síðar að það væri bróðir hans sem dæmi. Í annan stað er eitthvað að því að hlusta á Spice Girls? Skríplana? Er það eitthvað verra fólk. Ágætt að spá aðeins í hlutina áður en byrjað er að hamra á lykklaborðið. Og bara að halda því til haga að ég er ekki á nokkurn hátt að mæla þessu samskiptamáta hans við Dóra bót á nokkurn hátt. Með von um að dagurinn verði þér góður. P.s. Skrýplarnir voru mannbætandi
Bárður Örn Bárðarson (IP-tala skráð) 18.5.2015 kl. 09:12
Einstaklingar haf frelsi til að mynda, taka upp og skrásetja það sem þeir vilja í fljálsu landi svo framarlega sem þeir trufla ekki störf löggæslumanna eða annarra þeirra sem gæta öryggis borgaranna. Dóri var ekki að trufla störf löggæslumanns, hann var að skrásetja.
Júlíus Valsson, 18.5.2015 kl. 09:37
ég held að ég hafi fundið lagið þeirra
https://m.youtube.com/watch?v=OMOGaugKpzs
Textinn virðist nokkuð réttur
Grrr (IP-tala skráð) 18.5.2015 kl. 18:15
Er they´re coming to take me away hahaaa lagið??
Sigurður I B Guðmundsson, 18.5.2015 kl. 19:18
Jónas Ómar, ekki ég heldur.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:32
Pétur Arnar, gaman að þú skulir rekast á þitt gamla myndband hér.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:32
Ómar, vika í fangelsi fyrir að segja ekki til nafns er heldur vel í lagt. Tveir sólarhringar væru nær lagi. Sérstaklega ef þeir hitta á helgi. Þá er sjónvarpsdagskráin betri en á virkum dögum og fangar fá að horfa á óruglaða dagskrá Stöðvar 2.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:37
Hvumpinn, menn gefa fljótt eftir undir svona kringumstæðum.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:38
Bárður Örn, ég kannaði málið og get staðfest að þú hefur rétt fyrir þér með það að umræddum lögreglumanni bar ekki skylda til að þekkja Halldór Bragason. Honum ber skylda til að þekkja umferðarlög og eitthvað sem ég man ekki. En það er staðfest að honum bar ekki skylda til að þekkja Halldór Bragason.
Sömuleiðis votta ég að það hefði verið óheppilegt ef hann hefði borið kennsl á Dóra en Dóri síðan reynst vera bróðir sinn. Það situr í mönnum fordæmi um slíkt. Þá bannaði lögreglumaður Stínu Jóns að taka upp myndband af sér. Síðar kom í ljós að þetta var ekki hún heldur tveir yngri bræður hennar.
Þeir sem hlusta á Spice Girls og Skríplana eru ekki verra fólk. Það eru blúshundar sem eru verra fólk. Þetta átt þú að vita minn kæri áður en þú hamrar á lyklaborð.
Ég mæli með því að menn verði bættir með því að hlusta á Skríplana.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:57
Júlíus, nákvæmlega.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:58
Grrr, ég hlustaði á lagið og þetta er rétt hjá þér.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:58
Sigurður I B, bestu þakkir fyrir að rifja upp frábært lag.
Jens Guð, 18.5.2015 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.