22.5.2015 | 21:16
Hrottalegar tannlækningar
Svo bar til fyrir nokkrum áratugum að í kaupstað úti á landi tók til starfa aðfluttur tannlæknir. Þetta var fyrir daga tímaritsins Séð og heyrt. Síðar átti hann eftir að birtast þar á blaðsíðum. Og reyndar víðar.
Tannlæknirinn fór ekki að öllu leyti troðnar slóðir. Bróðir minn lét hann gera við tönn í sér. Á meðan gert var við tönnina rétti tannsi honum af og til sprittbrúsa og sagði honum að súpa á og skola. Þess á milli tók tannsi sjálfur stóra gúlsopa af sprittinu. Það gekk hratt á sprittflöskuna. Það leyndi sér ekki að tannsi var kominn með magabólgur. Var óstöðugur á fótum og vinnubrögð fálmkennd. En allt gekk samt þokkalega að mestu.
Öðru sinni mætti til tannsa lágvaxin og nett kona. Hún var að sækja til hans gervigóm. Tannsi hóf að troða gómnum upp í hana. Hann reyndist vera of stór. Við það færðist hann allur í aukana og tók kellu haustaki. Leikar fóru þannig að hann snéri konuna niður í gólfið. Þar rifnaði út úr munnvikum hennar. Bar þá að aðstoðarmann eða lærling tannsa. Hann var að leita að gómi sem verið var að hreinsa fyrir tiltekinn karlmann.
Tannsi var að troða upp í konuna þeim tanngómi. Þegar eiginmaður konunnar skammaði hann sagði tannsi honum að þakka fyrir að þetta hafi verið gómurinn eftir hreinsun en ekki fyrir.
Grunnskólabörn voru send í skoðun og tannviðgerðir hjá tannsa. Hann varð uppiskroppa með deyfilyf. Hann gerði sér lítið fyrir og rotaði börn sem þurftu á deyfingu að halda. Kunni trixið. Fagmennska. En þetta lagðist illa í foreldra. Spratt upp óvild í garð tannsa sem leiddi til þess að hann var flæmdur burt úr plássinu. Svo varð hann frægur flugdólgur.
Tannlausir og blóðugir krakkar hjá tannlækninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Mannréttindi, Spil og leikir | Breytt 23.5.2015 kl. 09:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 33
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 1051
- Frá upphafi: 4111536
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þjáðist af magabólgum og var að sprella í flugvélum... var þetta Framsóknarmaður?
Grrr (IP-tala skráð) 22.5.2015 kl. 22:18
Ég lenti í þessum, ellefu eða tólf ára, þegar hann kom sem skólatannlæknir á Blönduós frá stofu sinni í Reykjavík. Það var fyrir "Sikileyjar" árin hans. Hann gat ekki gert við í mér á Blönduósi, þar vantaði einhverja nauðsynlega græju, svo hann boðaði mig á stofuna hjá sér í Reykjavík. Þar sem hastaði, en allt yfirbókað auðvitað, þá skaut hann mér inn á laugardegi. Ég mætti eldsnemma, á tilsettum tíma og degi, á stofuna hjá honum en allt læst og enginn tannsi. Ég beið í klukkutíma, fór þá í tíkallasímann í Lækjargötu, fann kauða í skránni og hringdi. Hann var þá sofandi blessaður en sagðist koma að vörmu spori. Ég er ekki frá því að hann hafi verið rykugur og rétt sig af þó ekki yrði ég þess var. Hann vann klínikdömulaus og var lengi, mjög lengi. Viðgerðir hans höfðu þann leiða galla að stoppa stutt við og þær urðu ekki fleiri.
Vinurinn átti á "Sikileyjar" árum sínum "snekkju" og á einu fylliríinu ákvað hann og drykkjufélagi hans að "skreppa" á farkostinum til Reykjavíkur. Þeir sigla út fjörðinn og setja svo stefnuna fyrir Horn. Þeir ákváðu svo að koma við a Ísafirði til að taka olíu. Í landi höfðu innfæddir orðið siglingarinnar varir og fylgdust með því þeir fóru gegnum skerjasvæði sem engum átti að vera fært nema fuglinum fljúgandi. Þegar þeir lögðu að bryggju voru þeir spurðir út í siglinguna og einhverjar athugasemdir látnar falla um ástandið á þeim og siglingarfærni þeirra. Vinurinn brást illa við og sagðist ekki hafa reiknað með slíkum móttökum á Ísafirði.
Á Ísafirði? Þú ert á Hvammstanga!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.5.2015 kl. 07:26
Grrr, það hljómar dáldið þannig.
Jens Guð, 24.5.2015 kl. 23:18
Axel Jóhann, takk fyrir skemmtilegar sögur.
Jens Guð, 24.5.2015 kl. 23:19
Mamma og pabbi fóru með mig nokkrar ferðir til hans þar sem ekkert var gert hann sendi mig úti Visi sjoppuna og let mig kaupa kók i gleri sem þeir blönduðu i ,ég fekk eina fyrir hlaupin og Prins póló ,var himinsæl með viðskiptin en einhverja hluta vegna voru foreldrar okkar ekki eins glöð og fóru að fara með mig til tannlæknis á Blönduósi
sæunn guðm (IP-tala skráð) 26.5.2015 kl. 07:27
Sæunn, það er ekki ónýtt að mæta til tannlæknis og fá þar kók og Prins Póló.
Jens Guð, 26.5.2015 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.