26.5.2015 | 12:12
Svona er PIN-númerum stolið og hve auðvelt er að verjast því. Ekki gefa vonda kallinum peningana þína!
Mikill áróður er rekinn fyrir því að fólk leggi PIN-ið á minnið. Allflestir nota greiðslukort í stað reiðufés. Það er til að hagnaður bankanna sé viðunandi. Þeir fá prósentur af hverri kortafærslu.
Gallinn við kortin og PIN-ið er hversu auðvelt er að stela númerinu og misnota. Vondi kallinn gerir það. Hann kaupir sér hitamyndavél í næstu Apple-búð; festir hana á bakhlið iPhones síns. Svo tekur hann mynd af takkaborði PIN-tækisins án þess að nokkur taki eftir. Hitamyndavélin sýnir á hvaða tölustafi var ýtt af næsta kúnna á undan og í hvaða röð.
Með sömu aðferð er hægt að komast yfir leyninúmer við inngöngudyr, öryggishólfa og allskonar.
Góðu fréttirnar eru að auðvelt er að verjast þessu. Það er gert með því að villa um fyrir vonda kallinum. Til að mynda með því að styðja á fleiri takka en þá sem hýsa leyninúmerið. Hamast á þeim hverjum á fætur öðrum. Þá fær hitamyndavélin rangar upplýsingar.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Löggæsla, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 7.6.2016 kl. 19:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 1431
- Frá upphafi: 4118998
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1096
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Rétt er það að bankar fá greiðslu af notkun korta, það sem ég kalla hagkvæmisskatt, en okkur er náttúrulega í sjálfsvald sett hvort við notum þau, eða hvað?
Erlendur (IP-tala skráð) 26.5.2015 kl. 13:17
Margt er nú gert fyrir þjófa og afætur, við sjáum t.d. hvernig þeim var raðað í æðstu stöður í bankakerfinu.
Stefán (IP-tala skráð) 26.5.2015 kl. 14:24
Erlendur, enda velja flestir sjálfviljugir að fá sér greiðslukort. Fólk vill styðja við bankana; auðvelda þeim að hafa efni á því að gera vel við bankastjórana. Bæði með milljóna króna mánaðarlauns svo og bílafríðindi og sitthvað fleira.
Jens Guð, 26.5.2015 kl. 22:04
Stefán, þeir smala sér sjálfir í æðstu stöður. Þar eru bestu launin.
Jens Guð, 26.5.2015 kl. 22:04
Það sorglegasta og skaðlegasta á Íslandi í dag er að stjórnmálaflokkur með 8 % fylgi skuli stjórna öllu, enda er ástandið eftir því.
Stefán (IP-tala skráð) 27.5.2015 kl. 09:21
Hefur þú lent í þessu, ég hef aldrei lent í svona og veit ekki um neinn. er það hitinn frá fingrinum eða myndast hiti frá rafmagni?
Eyjólfur G Svavarsson, 27.5.2015 kl. 11:01
Stefán, það er von að allt sé í rugli. Samkvæmt æðstu ráðamönnum er þjóðin veruleikafirrt.
Jens Guð, 27.5.2015 kl. 20:18
Eyjólfur, ég nota ekki kort. Þetta er ný græja sem nemur varmann er fingurnir skilja eftir á takkaborðinu. Þetta er sýnt í myndbandinu sem fylgir færslunni.
Jens Guð, 27.5.2015 kl. 20:24
Hverju eru menn annars bættari þótt þeir finni út pin númer á korti ef þeir hafa ekki kortið sjálft?
Tobbi (IP-tala skráð) 30.5.2015 kl. 09:53
Tobbi, frá því að útgáfa á greiðslukortum hófst hefur verið auðvelt (fyrir vonda menn) að komast yfir kortanúmer. Tölvurnar okkar eru fullar af njósnabúnaði sem leitar uppi kortaupplýsingar. Þær ganga kaupum og sölum neðanjarðar. Það er heldur ekkert mál að taka mynd af kortinu. Það hefur löngum verið hægt að afrita segulröndina. Það er jafn auðvelt og að drekka vatn að afrita segulröndina í gegnum fatnað og lokað veski.
PIN-númer er vörn gegn þessu. Án númersins hafa upplýsingarnar takmarkað notkunargildi í dag.
Þegar vondi kallinn stendur fyrir aftan þig í biðröð getur hann núna með hitamyndavélinni náð mynd af kortinu eða afritað segulröndina og fullkomnað þjófnaðinn með því að mynda PIN-númerið.
Möguleikarnir eru ótal fleiri. Til að mynda hafa öryggismyndavélar verslana verið nýttar af vondu fólki til að ná kortaupplýsingum. Ýmsum afritunarbúnaði hefur verið komið fyrir í hraðbönkum og svo framvegis.
Jens Guð, 30.5.2015 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.