1.6.2015 | 19:46
Einföld aðferð til að verjast leigubílasvindli í útlöndum
Víða um heim er varasamt að taka leigubíl. Einkum er það varasamt fyrir útlendinga. Ennþá varasamara er það þegar útlendingurinn er staddur við flugvöll. Svo ekki sé talað um það þegar hann starir ruglaður í allar áttir; er auðsjánlega ringlaður og með magabólgur.
Allir leigubílstjórar með sjálfsbjargarviðleitni gera viðkomandi umsvifalaust að fórnarlambi. Þeir svindla á honum. Þeir aka krókaleiðir og stilla mælinn á hæsta taxta. Reyna að lenda á rauðu ljósi og í umferðarteppu.
Þegar seint og síðar meir áfangastað er náð þá er túrinn farinn að slaga í 30 þúsundkall.
Til er auðveld aðferð til að verjast óheiðarlegum leigubílstjórum og komast hratt, örugglega og stystu leið á áfangastað. Hún felst í því að taka á flugvellinum bíl með GSP tæki á leigu. Svokallaðan bílaleigubíl. Þá getur þú að auki ráðið því á hvaða útvarpsstöð er stillt í bílnum. Það skiptir máli.
![]() |
Varar við leigubílum við Oslóar-flugvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 19:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það ætti að verðlauna þennan gutta.......... johanneliasson 10.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er það Stefán (með "flokkaviðreynsluna"). Í mínu ungdæm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góður Jóhann ! Einhversstaðar las ég að Halla hafi verið búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 299
- Sl. sólarhring: 313
- Sl. viku: 990
- Frá upphafi: 4148133
Annað
- Innlit í dag: 236
- Innlit sl. viku: 786
- Gestir í dag: 231
- IP-tölur í dag: 223
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Það er bara svo erfitt að fá eitthvað af viti út úr GPS tæki eftir nokkra bjóra, rauðvín með bakkamatnum og koníak með kaffinu. Hversu oft hefur maður ekki fengið leiðsögn á Hótel Borgarnes þegar maður ætlaði ekki lengra en á Borgina...og endað aksturinn í Hveragerði! Geti maður gengið óstuddur er vel hægt að spyrja leigubílstjórana hvað kostar á áfangastað og velja þann ódýrasta.
Gústi (IP-tala skráð) 1.6.2015 kl. 20:24
Svo er líka áglætt að sýna bílstjóranum að þú sért með GPS tæki í hendinni og sért að fylgjast með.
Theódór Gunnarsson, 1.6.2015 kl. 21:26
Gúsrti, nú talar þú bara fyrir þig. En fyrst að það virkar fyrir þig þá er það hið besta mál.
Jens Guð, 1.6.2015 kl. 22:06
Theódór, ég vissi ekki að það væri í boði. Takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 1.6.2015 kl. 22:07
Best að spyrja fyrirfram um verð og helst að vera búinn að fá upplýsingar um það áður.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.6.2015 kl. 23:28
Spyrja fyrirfram um verð, og vera viss um að gjaldmælir sé í bílnum. Sé ekki gjaldmælir í bílnum, þá eru það hustlarar!!!
Jónas Ómar Snorrason, 2.6.2015 kl. 12:11
Svindl og svik eru ætíð ljót. Nú voru einhverjir að reyna að svíkja fé út úr forsætisráðherra -líklega þá sauðfé
Stefán (IP-tala skráð) 2.6.2015 kl. 14:21
Alla vega er þetta hálf kindalegt Stefán.
Jónas Ómar Snorrason, 2.6.2015 kl. 16:54
Einhvern tíma var pínulítill götustrákur ( nú marg gjaldþrota með mörg fyrirtæki og dæmdur fjárglæframaður ) að reyna að bera fé á þáverandi forsætisráðherra yfir gerjuðum vínberjum. Forsætisráðherra var vaxi sínu vaxinn og hneykslaðist mjög yfir upp´ðatækinu, enda var og er sá ekki framsóknarmaður.
Stefán (IP-tala skráð) 3.6.2015 kl. 08:37
Gunnar Th., takk fyrir góða ábendingu.
Jens Guð, 3.6.2015 kl. 20:47
Jónas Ómar, höstlarar eru væntanlega ólöglegir leigubílar. Eða hvað?
Jens Guð, 3.6.2015 kl. 21:35
Stefán, hann hefur verið eins og hálfgerður sauður síðan.
Jens Guð, 3.6.2015 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.