Brött verđhćkkun á mat

  Matur er dýr.  Ekki ađeins á Íslandi heldur einnig í útlöndum.  Ţetta er útbreitt vandamál.  Ţetta veldur vandrćđum međ skólamáltíđir.  Á vesturlöndum koma iđulega upp vandamál í skólamötuneytum vegna ţess ađ foreldrar nemanda hafa ekki stađiđ í skilum.  Vandamáliđ er leyst einhvern veginn eđa óleyst.

  Ég elda ekki.  Snćđi ţess í stađ á veitingastöđum sem bjóđa upp á svokallađan gamaldags heimilismat.  Ţađ er hiđ besta mál  Nema ađ frá áramótum hefur verđ hćkkađ jafn og ţétt.  Síđast á mánudaginn hćkkađi verđ á máltíđ í Bykó í Breidd úr 1500 kalli í 1650 kall.  Ţetta er ekki peningur sem skiptir miklu máli.  En samt nćstum 11% hćkkun  Kótelettur í Múlakaffi eru komnar í 2480 kall.  Ţađ er ekkert langt síđan enginn réttur á Múlakaffi var yfir 2000 kalli.  Kótelettur inni á BSÍ kosta í dag 2890 kr.  Um daginn hćkkađi verđ á súpuskál á kaffiteríu Perlunnar úr 1100 kalli í 1200 kall.  Ţannig mćtti áfram telja.

  Á Fésbók upplýsti kokkur mig um ađ orsökin vćri brött verđhćkkun á hráefnum.  Og svo hćkkun matarskatts úr 7% í 12%. Ţađ er reisn yfir ţví.  

 kótelettur  


mbl.is Rekin fyrir ađ gefa börnum mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Er ekki máliđ ađ skella sér á matreiđslunámskeiđ eđa kaupa kokkabók???

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.6.2015 kl. 21:53

2 identicon

Ef ţú vćrir framsóknarmađur Jens, ţá gćtir ţú vćntanlega fengiđ fyrirgreiđslu hjá MP-banka til ađ fjármagna óeđlilegar hćkkanir á matsölustöđum.

Annars held ég ađ íslenskar vegasjoppur séu margar hverjar eingöngu ćtlađar útlendingum vegna mjög svo óeđlilegrar verđlagningar.

Stefán (IP-tala skráđ) 4.6.2015 kl. 09:53

3 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I B,  ég er alveg ljómandi góđur kokkur.  Ég er kominn af góđum kokkum.  Ţrjár systur mínar,  bróđir minn og tveir mágar hafa til langs tíma starfađ sem atvinnukokkar.  Ţar af reka systir mín og mágur vinsćlan matsölustađ í Svíţjóđ.  

  Á međan ég rak heimili ţá eldađi ég góđan og hollan "heimilismat".  Eftir ađ börn flugu úr hreiđri og ég bý einn ţá nenni ég ekki ađ eyđa tíma í eldamennsku.  Ţar ađ auk ţykir mér gaman ađ borđa "út um allt".  Ţar spilar inn í áhugi á matseld.  Mér ţykir gaman ađ bera saman kótelettur á BSÍ,  Matstofunni Höfđabakka,  Pítunni,  Kćnunni,  Múlakaffi o.s.frv.  

  Einnig er gaman ađ bera saman blandađa rétti og hlađborđ allra asísku veitingastađanna.  Og svo framvegis  Svo ekki sé talađ um sjávarréttahlađborđ Sjávarbarsins eđa skötu og siginn fisk á Sćgreifanum.  Ţannig mćtti áfram telja.

Jens Guđ, 4.6.2015 kl. 21:06

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ef ég vćri ramsóknarmađur ţá vćri ég í fríu fćđi hjá MP banka.  Ţá myndi ég líka skrópa á alla fundi ef djöflaterta er einhversstađar í bođi.  

Jens Guđ, 4.6.2015 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband