Menn bjarga sér

siginn_fiskur

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ég fékk mér ađ borđa á matsölustađ.  Skömmu eftir ađ ég settist niđur og tók til matar míns stóđ aldrađur mađur upp frá borđi fjarri mínu.  Hann hafđi hugsanlega lokiđ viđ sína máltíđ vegna ţess ađ stefnan var tekin á útidyrnar.  Ferđin sóttist seint.  Mađurinn átti erfitt međ gang. Hann riđađi allur,  sveiflađist fram og til baka og til hliđa, fór fetiđ og studdi sig viđ öll borđ og stóla er á vegi urđu.  Hvađ eftir annađ lá viđ ađ hann félli í gólfiđ.  En hann tók ţetta á seiglunni.  

  Mér varđ hugsađ til ţess ađ kallinn ţyrfti endilega ađ fá sér göngugrind.  Hann gćti hvorki bođiđ sér né öđrum upp á svona óstöđugt og erfitt göngulag.  Hann var allt ađ ţví ógangfćr.

  Skyndilega spratt á fćtur miđaldra mađur sem hafđi setiđ á nćsta borđi viđ ţann aldrađa.  Hann greip tvo stafi og tók á sprett á eftir hinum.  Kallađi:  "Fyrirgefđu,  eru ţetta ekki stafirnir ţínir?"  

  Sá aldrađi rak upp stór augu,  hristi hausinn eins og hneykslađur á sjálfum sér,  tók viđ stöfunum og sagđi afsakandi:  "Gat nú skeđ!"

  Kominn međ stafina í hendur gekk sá gamli styrkum fótum og hnarreistur út í sólina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

.....Stóđ aldrađur mađur upp á borđi? 

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2015 kl. 01:44

2 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  takk fyrir ábendinguna.  Ţetta var klaufavilla hjá mér sem ég lagađi núna í snarheitum.

Jens Guđ, 14.6.2015 kl. 02:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţegar viđ erum kominn á ţennan aldur gleymum viđ ansi mörku smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.6.2015 kl. 19:27

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

EG SE Ć FĆRRI ELDRIBORGARA OG ALLSEKKI  öryrkja á veitingastöđum lengur- ţađ er sennilega ţess vegna sem sá gamli gleymdi stöfunum- allir hata ftlađa á Islandi- Í Bandaríkjunum hafa ţeir forgang- allstađar !

Erla Magna Alexandersdóttir, 14.6.2015 kl. 19:48

5 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  ég er einmitt farinn ađ taka eftir ţessu međ sjálfan mig.

Jens Guđ, 14.6.2015 kl. 20:01

6 Smámynd: Jens Guđ

Erla Magna,  ţađ er margt til í ţessu hjá ţér.

Jens Guđ, 14.6.2015 kl. 20:01

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

wink B12 er svariđ hehehe

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.6.2015 kl. 21:27

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Elsku kallinn minn! Ég er alltaf ađ slá of létt á ,nóturnar, eđa ađ gleyma ţví,mér ferst ekki. En vitandi ađ ţú ert humoriskur međ afbrigđum og léttur í lundu,ţá hafđi ég létt gaman ađ ţessu. PS Fćreyingar unnu (sko gleymdi) eitthvert stór liđ í fótbolta,eru ađ draga á okkur,sem erum jú rígmontin eins og er.

Helga Kristjánsdóttir, 15.6.2015 kl. 00:55

9 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir upplýsingarnar.  Ţá er bara ađ vera duglegur viđ ađ borđa fisk, mjólkurvörur og egg.  

Jens Guđ, 15.6.2015 kl. 01:12

10 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  mér ţótti ţessi innsláttarvilla mín bráđfyndin ţegar ţú bentir á hana.

Fćreyingar unnu Grikki í tvígang núna á EM í fótbolta.  Um leiđ unnu ţeir Azerbajdan á EM í kvennahandbolta

Jens Guđ, 15.6.2015 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.