Hér fćrđ ţú nýsteikta kótelettu og međlćti

kótelettur

  Um helgina fór fram á Selfossi hátíđin Kótelettan 2015. Ţriggja daga hátíđ helguđ kótelettunni.  Hugmyndin er góđ.  Framkvćmdin var líka hin besta í alla stađi.  Skilst mér.  Kótelettuunnendur lögđu land undir fót frá öllum landshornum.  Sumir fćrđu til sumarfrí sitt og utanlandsferđir til ađ komast í kótelettubita.  Einn kunningi minn brosir allan hringinn eftir helgina.  Hann náđi ókeypis munnbita af gómsćtu lambakjöti og náđi ađ auki ađ kaupa heila nýsteikta kótelettu á ađeins 500 kr.  Akstur hans til og frá Keflavík var ţess virđi.  "Veđriđ var líka frábćrt," sagđi hann.

  Fćstir vita ađ á góđum degi er mögulegt ađ komast í kótelettu á nokkrum veitingastöđum á höfuđborgarsvćđinu.  Ţar á međal á ţessum stöđum:

Kćnan,  Hafnarfirđi.  Verđ 175cotelette0 kr.

Matstofan Höfđabakka.  Verđ 1790 kr.

Pítan,  Skipholti.  Verđ 2195 kr.

Múlakaffi  2250 kr.

Fljótt og gott á BSÍ  2890 kr.  

  Á öllum veitingastöđunum nema Pítunni eru kóteletturnar međ raspi.  Ég held ađ ţađ sé séríslensk útgáfa.  Ađ minnsta kosti hef ég ekki séđ kótelettu í raspi í útlöndum.  kótelettur međ raspi

  Á Pítunni eru kóteletturnar bornar fram međ bakađri kartöflu og fersku salati. Á hinum stöđunum fylgir ţeim salatbar, sođnar kartöflur, súpa, brauđ og kaffi.  Mjög lystugir fá ábót.

  Á Pítunni og Fljótt og gott eru kótelettur í bođi alla daga.  Á hinum stöđunum er ţađ tilfallandi.  Hćgt er ađ fylgjast međ ţví á heimsíđum ţeirra og Fésbókarsíđum.

  Á BSÍ eru kaldar kótelettur afgreiddar í bílalúgu allan sólarhringinn.  Verđiđ er 2250 kr.

 

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.