Dálćti Jóns Ţorleifs á Hólmfríđi Karlsdóttur


jón ţorleifs 2david-oddssonhólmfríđur  Jóni Ţorleifssyni,  verkamanni og rithöfundi,  varđađi lítiđ um frćga fólkiđ.  Hann var afar gagnrýninn á flesta íslenska stjórnmálamenn.  Líka á erlenda stjórnmálamenn.  Nema Stalín, Maó, Lenín og kannski einhverja örfáa ađra.  Á tímabili fékk hann dálćti á Davíđ Oddssyni.  Ţá fordćmdi hann ađ venju íslenska stjórnmálamenn á einu bretti.  Sakađi ţá um ađ vera glćpamenn, mútuţega,  svikara.  drullusokka og eitthvađ álíka.  En bćtti viđ:  "Nema Davíđ Oddsson.  Hann er meira í listum og menningu."

  Margir urđu til ađ fussa yfir afstöđu Jóns.  Ţá gaf hann í.  Vísađi til Doddssonar sem snjalls höfundar skopseríunnar Matthildar (naut vinsćlda á Rás 1 á áttunda áratugnum).  Eitthvađ fleira tíndi hann til.  Ég man ekki hvort ađ Davíđ var á ţessum tíma búinn ađ senda frá sér sögur og leikrit á prenti. Held ekki.

  Jón hafđi gengiđ á fund Doddssonar,  ţáverandi borgarstjóra, og upplýst hann um meinta glćpastarfsemi verkalýđsforingjanna Gvendar Jaka og Eđvarđs Sigurđssonar.  Davíđ tók undir gagnrýni Jóns.  Jón vildi gefa honum bćkur sínar.  Doddsson krafđist ţess ađ fá ađ borga fyrir ţćr fullu verđi.

  Jón orti nokkur kvćđi Doddssyni til dýrđar.  Síđar móđgađist hann út í kappann.  Fannst hann sýna glćpamönnum verkalýđshreyfingarinnar algjört fálćti.

  Um svipađ leyti,  1985, var Hólmfríđur Karlsdóttir krýnd alheims fegurđardrottning.  Jón fékk mikiđ dálćti á henni.  Hann las öll viđtöl viđ hana,  keypti öll tímarit og blöđ međ viđtölum viđ hana;  gekk međ ţau á sér og vitnađi óspart í ţau.  Ađ mati Jóns var hún ótrúlega vel gerđ í alla stađi.  Jón mćtti ítrekađ í heimsókn til mín međ blađaviđtöl viđ hana og sagđi. "Ţetta er einstaklega trygglynd kona.  Hún getur valiđ úr öllum strákum heims.  En hún sýnir kćrasta sínum fulla tryggđ.  Ţađ er mikiđ variđ í ţessa stelpu."

  Einnig:  "Hún hefur möguleika á ađ vera heimsfrćgt módel.  En hún hefur ákveđiđ ađ halda áfram ađ vera leikskólakennari í Garđabć.  Svona er hún heilsteypt og hćnd ađ börnum.  Ţađ er gott í ţessari stelpu."

  Hólmfríđur Karlsdóttir spilađi á klarínett međ Stuđmönnum í áramótaţćtti sjónvarpsins.  Jón hreifst af ţví:  "Henni er margt til lista lagt.  Hún gćti orđiđ heimsfrćg poppstjarna en hún vill bara vera barnfóstra í Garđabć og halda tryggđ viđ ćskuástina sína.  Ţađ er afskaplega mikiđ variđ í ţessari stelpu."  

  Jón var bókelskur mjög.  Keypti hann nánast einungis "hágćđabćkur".  Ţađ er góđar ljóđabćkur og merkar skáldsögur.  Eina "léttúđuga" bókin sem hann keypti á sinni löngu - nćstum tírćđu - ćvi var myndabók um alheimsfegurđardrottninguna Hólmfríđi Karlsdóttur.  

  Ég er sannfćrđur um ađ Jón skilgreindi ţađ ekki ţannig;  en ég hef grun um ađ hann hafi verđ pínulítiđ skotinn í Hólfríđi - á sinn hátt.   

______________________________

Fleiri sögur af Jóni Ţorleifs: hér 

         


mbl.is Synir Hófíar Karlsdóttur unnu í WOW cyclothon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf skemmtilegt ađ fá nýjar sögur af Jóni :) 

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 26.6.2015 kl. 10:38

2 identicon

Jón er yndislegur en ég sakna Lullu frćnku. Kćrar kveđjur og ţakkir fyrir skemmtilegt blogg.

Ingibjörg Kr. Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 26.6.2015 kl. 15:02

3 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur,  til ţess er leikurinn gerđur.

Jens Guđ, 27.6.2015 kl. 09:05

4 Smámynd: Jens Guđ

Ingibjörg,  ég á eftir ađ rifja upp fleiri sögur af Lullu frćnku.  

Jens Guđ, 27.6.2015 kl. 09:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband