1.7.2015 | 20:00
Ævintýri í Skerjafirði
Þegar ekið er eftir Suðurgötu í átt að Reykjavíkurflugvelli er ástæða til að beygja ekki inn Þorragötu heldur halda áfram sem leið liggur að Einarsnesi. Sama skal gera þegar ekið er eftir Njarðargötu. Nema í því tilfelli er best að beygja til hægri við Þorragötu og til vinstri þegar komið er að Suðurgötu.
Við Einarsnes stendur ævintýralegasta veitingahús landsins, Bike Cave. Nafnið eitt og sér (hjólahellir) staðfestir að þetta er ekki hefðbundið veitingahús. Samt er það afskaplega "kósý" og heimilislegt í aðra röndina. En líka "töff" og "öðruvísi" í hina röndina.
Þegar komið er að húsinu vekur athygli að fyrir utan er fjöldi mótorhjóla. Aðallega svokallaðar vespur. Þegar inn er komið blasa við allskonar hlutir sem tengjast viðgerðum á hjólum. Á gafli hússins er stór rennihurð. Stærstu mótorhjól komast lipurlega inn í hús.
Veitingahúsið Bike Cave er nefnilega einnig hjólaverkstæði. Verkstæði þar sem hjólatöffarinn gerir sjálfur við hjólið sitt með bestu græjum (lyfta, hjólastandur, dekkjavél, jafnvægistillingarvél, stærsta og fullkomnasta verkfærakista...) og varahlutum og getur notið aðstoðar fagmanns á staðnum. Reynslan hefur kennt að gestum þykir sömuleiðis gaman að hlaupa undir bagga. Í Bike Cave eru allir ein stór fjölskylda.
Ástæðan fyrir vespunum fyrir utan Bike Cave er sú að veitingahúsið er líka reiðhjóla- og vespuleiga. Staðurinn er í göngufæri frá Reykjavíkurflugvelli. Það er bráðsniðugt fyrir ferðamenn utan af landi - eða útlendinga - að hefja Reykjavíkurdvöl á því að fá vespu hjá Bike Cave. Þaðan í frá er leigubílakostnaður úr sögunni en auðvelt að skottast út um allt á litlu vespunni.
Margt fleira er í boði í Bike Cave. Til að fátt eitt sé nefnt má tiltaka að þar er þvottavél og þurrkari. Svokallað "laundromat". Viðskiptavinurinn hendir í þvottavél, sest síðan niður með kaffibolla og gluggar í dagblöð og hjólatímarit sem liggja frammi. Eða fer í internet í tölvu staðarins.
Risastór flatskjár er á vegg. Hann nýtur vinsælda meðal gesta þegar íþróttaviðburðir eru í beinni útsendingu.
Í einu horni staðarins er "svið" (ekki upphækkað), "diskókúla" og hljóðkerfi með hljóðnema - og píanó í grennd. Þarna troða upp trúbadorar og hver sem er. Upplagt fyrir nýliða (leikmenn) til að spreyta sig fyrir framan áheyrendur; vini og kunningja.
Þar fyrir utan: Þetta er veitingahús. Eitt ódýrasta og besta veitingahús landsins. Dæmi: Ljúffeng kjötsúpa kostar 995 kr. Til samanburðar kostar kjötsúpudiskurinn 1200 kr. í kaffiteríu Perlunnar, 1490 kr. í Café Adesso, 1590 kr. í Kænunni og 1790 kr. í Matstofunni Höfðabakka.
Matseðil Bike Cave má sjá með því að smella HÉR
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Samgöngur | Breytt 5.8.2016 kl. 23:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 43
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4152178
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 804
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þessi staður er greinilega til fyrirmyndar og alveg þess virði að skjótast í Skerjafjörðinn.
Stefán (IP-tala skráð) 2.7.2015 kl. 10:20
Klarlega
Thor (IP-tala skráð) 2.7.2015 kl. 14:14
Stefán, tékkaðu á staðnum.
Jens Guð, 2.7.2015 kl. 22:57
Thor, og þú líka.
Jens Guð, 2.7.2015 kl. 22:57
Er til svona staður fyrir þá sem safna dúkkulísum og töppum!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.7.2015 kl. 07:02
Sigurður I B, ég veit ekki með þá sem safna töppum en mér skilst að þarna sé vel tekið á móti þeim sem safna dúkkulísum.
Jens Guð, 3.7.2015 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.